Vísir - 22.10.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 22.10.1911, Blaðsíða 3
V í S 1 R 37 IBÚÐIR TIL LEIGU í Hafnarfirði 2 þægilegar íbúðir í nýlegu húsi. Nánari upplýsingar gefa G. Gíslason & Hay. STOR UTSALA! Nú í nokkra daga verða Emaiferuð Búsáhöld— Gólfmofiur — Kolakassar — EnskarJiúfui^o^Burstar self með feikna miklum afslætti r versi. „BREIÐABLIK”, Komið og spyrjið um verðið. LUDVIG EINARSSON MÁLA'RI INNANHÚSS H ÚSGAGNA S K I L T A S K R A U T / ^uittwstaja í ^esVttv^óW V7. MALNINGU Gristilinsið í skóginum. ---- Frh. Eina nóttina, þegar hávaðinn var sem mesturí drykkjustofunni, læddist hún skjálfandi niður stig- ann. Voða ótti hafði gripið hana. Hún gat sjeð inn í stofuna gegnum Iítinn glugga, sem ekki var alveg breitt fyrir. í stofunni voru engir aðrir en faðir hennar og Semen. Peir görguðu hástöfum hver framan í annan, og hún heyrði strax, að það var gifting hennar sem var umtalsefnið. Hún sá að Semen sló í borðið ógnandi, og beygði sigfram yfir borðið að gamla manninum. Hann sagði eitthvað lágt, svo að Sonja gat ekki greint, hvað það var. En hún sá að gamli maðurinn stökk upp af stól sin- um og bandaði frá sjer með höndunum. Allt í einu benti Semen niður á gólfið, og eftir það töluðu þeir svo lágt að ekki heyrðist. Hún sá nú að Semen stóð upp og gekk til dyranna, og varð hún þá svo hrædd, að hún flýði til herbergis síns. Hún flýtti sjer að tvílæsa her- bergisdyrunum. Enn sem komið var hafði Semen þó ekki dirfst að gjöra tilraun til að brjótast inn til hennar. Hún þóttist aiveg sannfærð um að faðir hennar og Semen hefðu einhvern glæp á samvisku sinni. Sonja áleit það skyldu sína að komast fyrir það sanna í þessu efni. Henni stóð fyrir hugskots- S T I M P L A R á afgr. Vísis, sem . eigendur eru beönir að vitja sem fyrst': Ágúst R. Hreggviðsson Bened. Einarsson Einar Jónsson Eiríkur Björnsson Eyólfur Jónsson Gísli Benediktsson Guðm. Þórðarson Halldór Jónsson Ingim. Guðmundsson jóh. Ásmundsson Júl. Sveinsson Lárus Björnsson Sigurður Árnason Símon Pjetursson Skúli Þorsteinsson Stefán Erlendsson St. Jónsson. sjónum, þegar Semen benti ofan á gólfið. Daginn eftir áleit hún, að sín væri ekki svo stranglega gætt. Hún tók sjer þá kerti og fór ofan í kjallarann. Kjallaranum var skift í mörg hólf með illa gjörðum steinveggj- um. í einu hólfinu, sem ólæst var. lá ýmislegt gamalt rusl og mat- vælaleifar. Næsta hólf var fullt af verk- færum. Stór öxi lá þár á gólf- inu. Hún brá kertisljósinu að öx- inni, en hrökk allt í einu hart við. Henni virtist hún sjá blóðbletti á axarblaðinu. »Það er heimskulegt af mjer að verða svona hrædd,« sagði hún við sjálfa sig. »Öxin hefur máske verið höfð til að höggva með henni kjötið af veiðidýrun- um.« Samt sem áður skalf hún eins og hrísla, en hjelt þó áfram göngin, sem voru mjög mjó. Þriðja hólfið, sem hún kom að, var harðlokað. Hún stóð lengi og virti gamla hengilásinn, sem fyrir því var, mjög vandlega fyrir sjer. »Jeg held, að lykillinn að hon- um sje uppi í stoíunni«, sagði hún. »Jeg hefi áreiðanlega sjeð hann þar.« Hún kippti í lásinn. í sömu svipan heyrði hún hátt hljóð bak við sig. Frh. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.