Vísir - 24.10.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 24.10.1911, Blaðsíða 4
80 V f S 1 R Verð á olfu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Só!skœr Standard Wliite . 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White*. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrarl í 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ékeypis. Menn eru beOnir aS tjæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. yattojtuv, pofiuui á *}Cv W& vsietvsftt smjöv pur\d\§ 85 auva sbóJauvaðuY o$ JatnaSuv ód^vastuv uovSvens^ sau&yóx fce^x v awpaw§\ *}Cetisla v \>^sfc\x, ensku og dönsku fæsi hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8B». Hittist helst kl. 2-3 og 7—8. Hið marg eftir- spurða leirtau er koniið aftur verslun Jóns Þórðarsonar. Nýtt smjör Hangiðkjöt Saltfiskur Sauðskinn fæst í verslun Jóns Þórðarsonar. *)3 ev&amawwajöx (Pilot-treyur & buxur) MIKIÐ ÚRVAL. Nýkomið afar ódýrt. Verkamenn: Verið í vinnu- fötum frá mjer við vinnu yðar, það ljettir yður vinnuna um alían helm- ing. Magnús Þorsteinsson Bankastræti 12. Stlmplar pantaðir að kveldi, fást að morgni á afgr. Vísis (þó ekki með upphafs þ-\). Leikfimisskór og margt annað nýtt kom með síðustu skip- um til Lárusar G. Liíðvígssonar Þngholtsstr. 2* Utgefandi: Eínar Gunnarsson, cand. phil. Jón Hj. Sigurðsson settur hjeraðslæknir er til viðtals fyrir sjúklinga 2—3v/2 e. m. í Hafnarstræti 16 (uppi). Stimplar óútgengni á afgr. Vísis: V. T. Snorrason Stefán Sandholt Agúst Magnússon ^ Fæði og húsnæði ^ Til leigu herbergi með öðrum í Austurstræti 17. Fæði og þjónusta á samá stað. Ágætt handa Verslunarskóla- nemendum. Stofa með eða án húsgagna er til leigu á Skclavörðustíg 4B (niðri). Herbergl með forstofuinngangi til leigu á Bergstaðastíg 45 uppi 2 stúlkur óska að fá herbergi með aðgangi að eldhúsi. Afgr. vísar á. ^TAPAP-FUNPIÐJjgf SHkisvunta fundin. Vitja má á Laugaveg 50B. Svipa fundin á steinbryggunni í gær. Vitja má á afgr. Vísis. A T V I N N A Vanur smiður og vjelamaður óskar eftir atvinnu á skipi eða verkstæði. Tilboð merkt: »vjela- maður« leggist á afgr. Vísis. B KAUPSKAPUR Rúmstæði dregið saman til endanna óskast keypt nú þegar. Afgr. vísar á. Magasínofn nærri nýr fæst á Stýrimannastíg 8. Rúmstæði ódýrt fæst á Lauga- veg 50B. Pluds-Chaiselonge, eikarborð og ruggustóll til sölu. Afgr vís- ar á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.