Vísir - 25.10.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 25.10.1911, Blaðsíða 4
V I S I R 92 Allir þeir, bæði konur og karlar, hjú sem Iiúsbændur, sem eiga eftir að greiða áfallin gjöld til bæarsjóðs, eru beðnir að greiða þau tafarlaust, svo ekki þurfi að taka þau lögtaki. H&ŒT Að þessu sinni verður lögtaki beitt frekar en að undanförnu. Afgreiðsla á Laugaveg 11, opin kl. 11—3 og 5—7. NORÐLENSKT KJOT frá Hvammstanga verður til sölu fyrstu dagana eftir að Vestri kemur að norðan. Kjötið verður 1. flokks, af veturgömlu fje, og sauðum, og allur frágangur á því liinn vandaðasti. Pantið í tíma! Pöntunum veitir móttöku R. P. Leví, Austurstræti 4. Vetrarkáputau nýkomiö í Austustræti 1. i Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Nýkomið í verslun Vesturgötu 39. Leir- Gler-og Postulíns-vörur, Reyk- tóbak fl. tegundir og m. m. fl. Verðið afar lágt. Jón Árnason. Clir. Juuchers Klæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. F>að er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. Einaileruð búsáhöld eru seld með stórum afslætti í versl. Vesturgötu 39. jUtxasow. Karlmenn athugi að vjer sendum hverjum sem hafa vill 3 74 meter af 135 ctm. breiðu fataefni svörtu, dökkbláu eða grásprengdu, nýtýskuvefnað úr fínni ull í fögur og haldgóð föt fyrir aðeins kr. 14,50. Þetta er sent burðargjaldsfrítt mót eft- irkröfu og er tekið aftur, ef ekki líkar. fpijjbo pöllcrs Jlosdevarefabrik, Köbenhavn. Kálfakjöi er keypt í Austurstræti 7 Köd Udsalget. gf mikill sparnaður er — eyðslsemi. Sá sem heíur af sjer 100 kr. verslunarliagnað með því að spara sjer að auglýsa í Vísi fyrir 5 kr., eyðir níutíu og fimm kr.—í óþarfa. Meir en þúsund menn kaupa Vísi daglega. Ailir lesa bann.-- i \>v^sfcu, ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8B". Hitu'st lielst kl. 2-3 og 7—8. StimpSar pantaðir að kveldi, fást að morgni á afgr. Vísis (þó ekki með upphafs />-])• Jón Hj. Sigurðsson settur hjeraðslæknir er til viðtals fyrir sjúklinga 2—3'/2 e. m. í Hafnarstræti 16 (uppi). Sunið «rar Utsölunni í versl. ,.Breiðablik“, Lækjarg. ÍOB. TAPAD-FUNDIÐl Dökk fiolett belti með fjólu- : bláum spennum hefur tapast á Bókhlöðustíg 23. þ. m. Finnandi er vinsamiega beðinn að skila því á afgreiðslu Vísis gegn fundar- launun. Svipa töpuð á Laugavegi í sumar merkt Þ. K. skilist á^afgr. Vísis gegn fondarlaunum. Skeiðahnífur nýlega tapaður á Laugavegi. Skilist á afgr. Vísis Vetlingar merktir tapaðir á Laugavegi. Skilist á afgr. Vísis. Fundarlaun. Peningabudda með 10 kr. í töpuð. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlanum. A T V 9 N N A Húsvön stúlka getur fengið vist. Afgr. vísar á. ^ KAUPSKAPUR Rúmstæði dregið saman til endanna óskast keypt nú þegar. Afgr. vísar á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.