Vísir - 26.10.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 26.10.1911, Blaðsíða 2
Q4 V í S 1 R Leiðbeining fyrir kjósendur sem versla þurfa í Reykjavík fyrir og eftir Dagsbrún kýs alla.— ÁO* OKt. l\) 11. — Dagsbrún kýs alla — G ÓD VEFNAÐARVARA ALLEG SILKITAU í SVUNTUR OG KJÓLA H D ANDKLÆDI & ÞERRUDREGILL l/OMUKLÆÐI ALKLÆÐI MARGAR TEG. J AFNAN best úrval af HÖFUÐFÖTUM I Á OG SVO ÁGÆTUM NÆRFÖTUM AKKAR góðir í kulda og ferðalög |JoLGÓÐ DRENGJAFÓT og PEYSUR ,EGGINGAR H ANSKAR(kvenna&karIa) J3UAR °S MÚFFUR B B IKIÐ af KARLMANNAFATNAÐF OESTA HÁLSLÍN, SKYRTUR OG SLAUFUR Alt þetta og m. m. fl. KJÓSIÐ þið ykkur best og ódýrast í VERSLUNINNI r DAGSBRUN Tals. 142 HVERFISGOTU 4 m\ev. Eftir Totn Murray. (þýtt úr ensku.) Frh. í mörg ár auglýsti jeg að eins með gluggum mínum og í nokkr- um sporvagnanna, af því mjerfanst jeg ekki hafa efni á, að auglýsa í blöðunum. Fyrir 3 árum hafði jeg stóra útsölu á regnkápum í sept- embermánuði. Mjer lánaðist hálfs- minaðar tíma að selja um 50 káp- ur á dag. Þá datt tnjer í hug að reyna að auglýsa í dagblaði. Það var ekki í því blaði, sem var í mestu áliti, heldur valdi jeg það blaðið, þar sem jeg fjekk auglýs- ingar ódýrast og af því blaðstjór- inn Iofaði mjer að velja auglýsingu minni stað. Árangurinn var sá, að jeg seldi þegar næsta dag 142regn- kápur, og 50 dagana næstu seldi jeg 3500 regnkápur. í heilt ár auglýsti jeg að eins í þessu eina blaði, sem var mjög út- breitt í bænum. Fyrir tveimur ár- um ásetti jeg mjer að ætla 1,000 sterlingspund til árlegra auglýsinga. En þess þurfti ekki við að jeg Iegði peninga fyrir — ætlaða til auglýsinga. Því meir sem jeg aug- Iýsti því meiri varð ágóði minn af viðskiftaaukanum. Sá ágóði kom á undan reikn- ingunum fyrir auglýsingarnar. Skýrar auglýsingar og tildurs- lausar álít jeg bestar. Segðu þeim sannleikann. Láttu ekki viðskifta- mann, er kemur til búðar þinnar, finna inn á það, að þú hafir narr- að hann til að koma, með auglýs- ingu þinni. Þetta er einnig óheið- arlegt. Margir, er'auglýsa nú á dögum, virðast að álíta að þeir þurfi að Ieita með orðabók að sem mestum gífuryrðum til að hrósa varningi sínum. Jeg las nýlega grein í Chicagoblaði þess efnis, að semj- endur auglýsinga, nú og framvegis, þyrftu að vera lærðir menn. Þess- ari grein var jeg að hugsa um að skrifa á móti. En það hefði 2ík- lega verið tekið svo, sem jeg væri að auglýsa sjálfan mig og því gjörði jeg það ekki. Jeg held ekki að stúdent sje eins vel fallinn til að skrifa auglýsingar eins og sá, er skrifar gott, látlaust daglegt mál. Jeg hef ekki verið í neinum skóla, síðan jeg var 13 ára að aldri — þó er mjer eins auðvelt að rita auglýsingu eins og að reykja vindil, af því jeg segi satt með tilgerðar- lausu orðavali. Menn finna stundum upp á góð- um auglýsingum, sem eins og taka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.