Vísir - 26.10.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 26.10.1911, Blaðsíða 4
¦¦M—^—^—¦ I II III frá og horfði út á hlaðið. Hann sáframan í gestinn, of samstundis þreif rann hníf siun. »Hjeðan má liann ekki fara lifandi. — Ljúktu upp hurðinni Akim« — sUindi hann upp,allur afmyndaður í framan. Oamli maðurinn virtist nú koma til sjálfs sín. Hann benti á dyr sem voru á hinum enda stofunnar og sagði íflýti: »Þetta er vitleysa úr okkur Semen. Hinir dauðu rísa ekki upp framar. Þetta er einhver ferðamaður, sem líkist honum — ekkert annað. Far þú nú fram, hann.má ekki sjá þig hjer«. Frh. V j S I R ft^ Fæði og húsnæði (^ Agætt herbergi fæst áSpítala- stíg 9 uppi. Stofa f miðbænum með for- stofuinngangi til leigu frá l.nóv Afgr. vísar á. m -:ix rsgn —r<í- I i. Klædevæver Edeling" Víborg Danmark sender portofrit 10 AI. sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun Ej| finulds Cheviotsklæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Al. 2 Ai. bredt soft inkblaa, graanistret Ú renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko Kan ombyttes eller tilbage- tajjes. Uld köbes 65 0re Pd. Strikkede Klude25 0re Pd. n w f t ferfö=^^^^=^5^==*'<^^'e==^ KAUPSKAP ^Æ Tusk-blek, 6 höfuðlitir fást með tækifærisverði á afgr. Visis. Sófi og stólar fást á Óðins- götu 1. Rúmsjá fæst með tækifærisverði á afgr. Vísis. Barnavagn seldur með tækifæris- verði á Hverfisgötu 36 (uppi) Orgel er til leigu á Bergstaða- stræti 6A. Aí'.ijúpunarbrjefspiöld fást á afgr. Vísis. Halastjörnukort fæst á Vísís- afgreiðslu. ^TAPAD-FUNPIO^ Lítill pakki í bleikum pappírs- umbúðum tapaðist í Austurbæ 23. þ. m. Innihaldið merkt A. H.skilis- á afgr. Vísis. Hördúkur og bróderskæri hef- ur tapast. Skilist á Spítalastíg ð gegn fundarlaunum. A T V I N N A Stúlka vön við sauma og öll innanhússstörf óskar eftir plássi í góðu husi. Upplýsingar á Njáls- götu 33. Stúlka óskast í vist nú þegar. Afgr. vísar á. KENSLU geta nokkur börn fengið nú þegar. Einnig geta eldri fengið tilsögn í íslensku, dönsku, ensku, reikning, off. hjá Gísla Guðmundsyni kennara Vatnsstíg 16A, Er altaf heima kl. 10—12 og 7—8. 6$2Awa$\\Y eY fce^uY o$ ód^va^uv \ upaxiOjX Þann 1. nóvember byrjar undirrituð kenslu í handa- vinnu (fegurðarsaum) fyrir ungar stúlkur, ef hæfilega margir taka þátt í náminu. ^Uw J^xvA^es&óVVvY. Til viðtals kl. 7—8 síðd. á Laugavegi 11. 2 afgreiðslustúlkur R .; til Ijettrar afgreiðslu óskast «j frá 1. des. Umsókn send- «j ist í lokuðu umslagi merktu | Jg 275 á afgr. Vísis jyrir há- ff 5 degi á sunnud. (29. þ. m.) 5 2 Mynd viðkomandi fylgi. ££ S Verður skilað aftur á afgr. ff S Vísis miðvikudag næsta. ff 'tafzpppfzp&fzpFK Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. PRENTSMIÐJA D. OSTLUNDS ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8B". Hitiist helst kl. 2-3 og 7—8. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.