Vísir - 26.10.1911, Síða 4

Vísir - 26.10.1911, Síða 4
96 V í S I R frá og horfði út á hlaðið. Hann sáframan í gestinn, og samstundis þreif rann hníf sinn, »Hjeðan má hann ekki fara lifandi. — Ljúktu upp hurðinni Akim« — stundi hann upp.allur afmyndaður í framan. Gamli maðurinn virtist nú koma til sjálfs sín. Hann benti á dyr sem voru á hinum enda stofunnar og sagði íflýti: »Petta er vitleysa úr okkur Semen. Hinir dauðu rísa ekki upp framar. Petta er einhver ferðamaður, sem líkist honunt — ekkert annað. Far þú nú fram, hann.má ekki sjá þig hjer«. Frh. (j^j Fæði og húsnæði Ágætt herbergi fæst á Spítala- stíg 9 uppi. Stofa í miðbænum með for- stofuinngangi til leigu frá l.nóv Afgr. vísar á. KAUPSKAPUR Tusk-blek, 6 höfuðlitir fást með tækifærisverði á afgr. Visis. Sófi og stólar fást á Óðins- götu 1. Rúmsjá fæst með tækifærisverði á afgr. Vísis. Barnavagn seldur með tækifæris- verði á Hverfisgötu 36 (uppi) Orgel er til leigu á Bergstaða- stræti 6A. Af.ijúpunarbrjefspiöld fást á afgr. Vísis. Halastjörnukort fæst á Vísís- afgieiðslu. I^TAPAP-FUNDIO^ Lítill pakki í bleikum pappírs- umbúðum tapaðist í Austurbæ 23. þ. m. Innihaldið merkt A. H. skilis- á afgr. Vísis. Hördúkur ogbróderskæri hef- ur tapast. Skilist á Spítalastíg ó gegn fundarlaunum. A T V 1 N N A Stúlka vön við sauma og öll innanhússstörf óskar eftir plássi í góðu húsi. Upplýsingar á Njáls- götu 33. Stúlka óskast í vist nú þegar. Afgr. vísar á. KENSLU geta nokkur börn fengið nú þegar. Einnig geta eldri fengið tilsögn í íslensku, dönsku, ensku, reikning, ofi. hjá Gísla Guðmundsyni kennara Vatnsstíg 16A, Er altaf heima kl. 10—12 og 7—8. //(•: 'V' -------- . -- ...................—----------------------------------------------------------------------------------- Í'f jwe m Klædevæver Edelmg1 Yitog Danmark • (Í C sender portofrit 10 Al. sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun p ‘1 finulds Cheviotsklæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Al. 2 Al. bredt sort inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko Kan ombyttes eller tilbage- tages. Uld köbes 65 0re Pd. Strikkede Klude25 0re Pd. J * rí oja^xvaðwx *}Ca\xpaxv$\. Þann 1. nóvember byrjar undirrituð kenslu í handa- vinnu (fegurðarsaum) fyrir ungar stúlkur, ef hæfilega margir taka þátt í náminu. ^Uxv JJa&x^es&ottw. Til viðtals kl. 7—8 síðd. á Laugavegi 11. í*********** 2 afgreiðslustúlku r til ljettrar afgreiðslu óskast frá 1. des. Umsókn send- <** ist í Iokuðu umslagi merktu !y 275 á afgr. Vísis fyrir há- y degi á sunnud. (29. þ. m.) Ij Mynd viðkomandi fylgi. Verður skilað aftur á afgr. cj Vísis miðvikudag næsta. XifzppfWPfzpfafK Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. PRENTSMIÐJA D. OSTLUNDS & * )k * * * yexvsta \ ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8B". Hitdst helst kl. 2-3 og 7—8. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.