Vísir - 29.10.1911, Page 1

Vísir - 29.10.1911, Page 1
Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- þriðjud, iniðvd., fiintud. og föstud. 25 blöðin frá 29. okt. kosta: Áskrifst.50n. Senci út tim lanU 60 nu.— Einst. blöð 3 a. Afgr. ísuðurendaáHotel Island l-3og5-7 Óskað aö fá augl. sem tímanlegast. Sunnud.29. okiéber 1911. Sól í hádegisstað kl. 12.1 E Háflóð kl. 9,52‘ árd. og i0,26‘ síðd. Háfjara kl. kl. 4,4 síðd. Afmæli í dag. Frú Bryndis Zoega. Steingr. Guðmundsson, trjesmiður. Þjóðmenjasafn kl. 12-—2. Náttúrugripasafn kl l1/, -2'/2. Um sarnianir fyrár náiægð ýusts talar D. Óstlund í SÍLÓAM við Qrundarstíg í kveld (sunnudag) ki. 61 /2. Allir velkoinnir. 3U^\t\$\s&o$mw§siií < i Reykjavík eru kosnir Lárus H. Bjarnason, próf- essor með 924 atkv. og JónJónsson dócent með 874 atkv. Dr. Jón Þorkelsson haut 657 atkv. Magnús Blöndahl hlaut 653 atkv. Halldór Daníelsson hlaut 172 atkv. Ouðm. Finnbogason lilaut 82 atkv. Á fsafsrðí er kosinn Sigurður Síefánsson prest- ur með 115 atkv. Kristján H. Jóiisson hlaut 111 atkv. Sigfús H. Bjarnason hlaut 63 atkv. Á Akureyri er kosinn Guði. Guðmundsson bæar- fógeti tneð 188 atkv. Sigurður Hjörleifsson hlaut 134 atkv. Á Seyðisfirði er kosinn Dr. Valtýr Guðmundsson með 88 atkv. Kristján Kristjánsson hlaut 60 atkv. í Vestmannaeyum er kosinn Jón Magnússon bæarfógeti með 99 atkv. Karl Einarsson hlaut 72 atkv. hefi Jeg fiuft viirsnustofu mírsa á Hétel Is8,and. Snngangur af Vailarstræti, og vonast jeg til af hsnum heiðruðu viðsksftavinusn að þeir iíti eins inn tll tnín, þar eð jeg seS aiit édýrara en áður. VIRÐ8MGARFYLLST. A. Matthíessen. Frá kosningunni. Hvernig atkvæði fjellu. G. r. og H. D. fengu sanian 60 atkv. - J. J. — 6 — - - J. Þ. - — 5 - — • L.H.B. — 6 — -- - M. Bl. — 5 — H.D.og J. J. — 23 — - - J. Þ. - — 11 — — - L. H. B. — — 73 — — - M. Bl. — — 5 — J. J. og J. Þ. - — 5 — — - L.H.B. — — 829 — — - M. B. — — 11 — J. Þ.og L.H.B. — -V- . ua — — - M. B. — — 626 - L H.B.ogM. B — 6 — 1681 — Heimastj. atkv. eru þá 829 Sjálfst. .626- Andbanns. — 60 Utanflolcka 166 1681 atkv. Mikið gekk Iijeráígær, kosninga- daginn. Meir en nokkru sinn áður við kosningar. Kl. 7 árd. Ijetu kosningaskrifstof- urnar fara að »bombardera« húsin. Tugir manna þutu um allan bæinn með mislit biöð er á voru skráðar verstu skammir >m andstæðingana. Heimastjórnarmenn voru ötulastir í þeirri skothríð, en allmikið kom frá Sjálfstæðismönnum og nokkuð frá andbannirigum. Blaðadrífan stóð langt ffam á dag. Sjálfstæðismenn liöfðu úti tvo hestvagna með tjaldi yfir og var þar áletraður kjörseðill og krossaður eins og vera bar. Þar yfir voru 2 íslenskir fánar en bjöllur hringdu inni. Pessir vagnar brunuðu um bæinn fram og aftur, alian morgun- inn. Kosningaathöfnin byrjaði á há- deg'. Kjóseridum var skift í 6 deild- ir eftir stafrofsröð og var lengst af mjög tnikil aðsókn að kosningun- um. Byrja átti að telja atkvæðin kl. 8, en þá var enn mikið eftir af kosn- ingum og varð ekki farið að telja fyr en kl 11 10‘. Sú ta'lning stóð yfirfroka 4 tima eðá til kl. 3,15‘ í nött. Ikaútaé eru ódýrastir í „Liyerpool”. Fljótir nú!!! Fundur í st. Dröfn Þriðjudaginn 31. okt. Áríðandi að allir mæti. Síldar og Þorskanettekur undirritaður að sjer að gera við fyrir mun lægra verð en gerst hefur. Einn- ig saúmar óg gerir sami við báta- segl. 25/io ’ll fíjarniSve;ns~>- Runólfshús. Kjapparst. gTAPAD-FUNDIÐ^ Kvemnannsúr tapaðist lijer á götu. Skilist á Klapparstíg 1 gegn fundárláunum'. Búrhvalstennur ágætar í bauka o. s. frv. fást í Qodthaabsverslun.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.