Vísir


Vísir - 31.10.1911, Qupperneq 1

Vísir - 31.10.1911, Qupperneq 1
Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 2Q. okt. kosta:Áskrifst.50 Send út um iandóO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurendaá Hotel Island l-3og5-7 a. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. & Co. Selur: ||anda drengjum : Alföi ýmsar gerðir og stærðir frá Yfirfrakkar bláir og mislitir Regnkápur og olíubornar 6uxur stakar Peysur úr ull og bómull Handa unqlinqum: Alföt svört og mislií Yfirfrakkar nýasta gerð Buxur stakar Regnkápur nýtísku snið 4.50— 11,50 7.00— 9.00 6.50— 15.00 1.25— 3.90 1.15— 4.40 10.50-35,00 14.00—35.00 5.80—15.00 11.00—35.00 jð » Olíubornar (glanskápur) - 7.00— Handa fullorðnum e<r)to • • Alföt mislit, ein- og tvíhnept - 13.50— Kamgarnsföt svört - 24.00— 8 Yfirfrakkar ein- og tvíhneptir - 14.00-- Regnkápur bestar í bænum - 11.00— iQ Reiðjakkar þykkir og bláir - 12.00— M Skinnjakka - 18.00— 0 Skinnvesti svört - 9.00 brún - 12.75 5S3 Æ R F Ö T á drengi, unglinga 27.00 18.00 fuilorðna. HÚFUR, HATTA, HANSKA, SOKKA, HÁLSLÍN o. fl. o. fl. fsriðjd. 31. okfóber 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,11* Háflóð kl. 12,20' síðd. Háfjara kl. 6,32 síðd. Afmæli í dag. Ólafur Dan Daníelsson, dr. Bókmentasögufyrirlestur á háskólanum. Póstar á morgun: Botnia ier til útlanda. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. ‘Jvá, úUówdum. í Portúgal er allróstusamt og viðsjár miklar. Klerkalýðurinn styður konungssinna gegn lýðveldismönnum. Hjerádög- unum komu 200 klerkasinnar og konungsmenn saman í höll einni í borginni Oporto og rjeðu þar ráð- um sínum náttlangt, livesu haga skyldi uppreistinni. En í dögun var höllin umkringd herliði og’ urðu ráðsnillingarnir að gefast upp. Frá löndum erlendis. Moritz Halidórsson, son- ur Halldórs yfirkennara Friðriks- sonar, læknir í Park-River í Norður- Dakota andaðist 20. þ. m. — Hann var fæddur hjer 19. apríl 1854. Ur bæiium, Skautasvell ágætt hefur verið á tjörninni nokkra undanfarna daga en lítið notað nema af unglingum. í nótt hefur ísinn veikst svo af hlákunni að hann heldur varlafull- orðnum. Á íþróttavellinum var reyntað gera skautasvell urn helgina, en tókst ekki. Frostið of lítið og vatn- ið sígur því jafnóðunt niður. ístaka var nokkur á Tjörninni síðari hluta fyrri viku. Vendsyssel er væntanleg 'r miðj- um nóv. Leggur af stað írá Kbh. 10. nóv. beina leið hingað. Austri kom í gær með allmarga farþegja. Jarðarför Sigfúsar Eymundsson- ar fór fram í dag. Mjög fjölmenn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.