Vísir - 01.11.1911, Side 1

Vísir - 01.11.1911, Side 1
159 3 Kemur venjulegaiít lcl.2 síðdegis sunnud- þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud. Etöiðvd. 1. nóvember 19ít. Alli'a heilagra messa. Sól í liádegisstað kl. 12,11“ Háflóð kl. 12,58' árd. og kl. i,32‘ síðd. Háfjara kl. 7,10 árd. og kl, 7,44 síðd. 25 blöðin frá 29. okt. kosta: Áskrifst.50a. bend út um landóO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurendaá Hotel Island l-3og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Góðar íbúðir Afmæli í dag. Ólafur Sveinssun, prentari. Augnlækning ókeypis kl. 2—3. Þjóðmenjasfn 12—2. Landskjalasafn 12—1. í Reykjavík og Hafnarflrði Á morgurs: Botnia til útlanda. 1 Borgarfjarðarsýslu er kosinn Krístján Jónsson ráðherra með 194 atkv. Einar Hjörleifsson hlaut 83 atkv. Porst. R. Jónsson hlaut 35 atkv. Heimastj. Sjálfst. Utanfl. Alls Rvk. 829 626 226 1681 ísafj. 111 63 115 289 Ak. 188 134 — 322 Seyðisf. — 60 74*) 134 Vestme. 99 72 — 171 Mýras. 126 101 — 227 V. Ísaíj. 114 112 — 226 Borgarfj. 35 89 194 318 Athv. 1502 1257 609 3368 Þingm. 6 0 3 9 * Var áöur ranglega talið 88 atkv. > Ur bænum, Botnvörpungur: Mars hefur nýlega selt afla sinn á Englandi fyrir 728 sterl. pd. (kr. 13235,00) og Nelson hefur selt sinn afla fyrir 374 sterl. pd. (kr. 6800,00). „Aldan” Fuudur á morgun kl. 8V2 e. m. á Hótel ísland (gengið inn frá Aðal- stræti) Áríðandi að allir fjelagsmenn mæti. Stjórnin. fást til leigu lijá G. Gíslason & Hay. »■ J—HHB L .UHB tólg fæst 1 Kaupangi. Eggert Cíaessen yfirrjettarmálaflutningsniaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. 'X \ . » i heldur D. Östlund í samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Oruudarstíg á sunnudagskvelduni kl. óVa- Allir velkomnir. Raddir almennings. Bannið. Kosningarnar hjer benda á, að bannið sje ekki strax úr sögunni. Þó hafa fáir trú á framtíð þess og líklega verður eigi hætt að prjedika ókosti þess. Því verður ekki neitað að núver- andi vínsölulðg eru algerlega óhæf. Ef vjer tökum upp vínsölu á ný þá vil jeg strax benda á annað fyrir- komulag en nú á sjer stað. Ef áfengið er á annað borð í húsum hæft þá er sjálfsagt að »með- höndla« það sem liverja aðra vöru og þá auðvitað að heimila hverjum að versla með það sem vill ef hann uppfyllir þær skyldur sem hvíla á verslandi mönnum. Það er ekki einungis að þessi aðferð sje rjett og eðlileg heldur ætti fátt að verða til þess að draga meira úr ofnautn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.