Vísir - 01.11.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 01.11.1911, Blaðsíða 4
2 V í S I R Ver*5 á oSíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott Sólskær Standard Wliite«. 5 — 10 — — 17 — — — »Penrisylvansk Standard White«. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrari í 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir sktf-íavinum ékeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi morki hjá kaupmönnum ykkar. m helvíti — ef hún skyldi nú vera í ráðum með homun.« Gamli maðurinn reyndi að draga Semen burt úr dyrunum. »Pú sjerð ofsjónirí: sagði hann. «Sonja á ekkert skylt við þennan ókunna mann, liver svo sem hann er. Þú ættir nú ekki að blanda dóttir minni í þetta.<« Semen hrinti öidungnum frá sjer og sagði með ógnandi og ógæfuþrungnu augnaráði: »Jeg mun liafa augun opiu, og gjöra það sem nauðsýnlegí er.« Frh. Epíi, IVIelársur, Hvítkál, Rauðkái, Pourrer, Laukur, Kartöflur er best og ódýrast í ,,Liverpool.” Prjón tek jeg að mjer sem að undanförnu. Sigr. Finnbogadóttir Óðinsgötu 1. Strauningfæst á Hverfisgötu 2 B, einnig hreinsuð og afpressuð föt. Póstur og engar frjettir! Fátt er sárgrætilegra en að fá engar frjettir er póstar koma. Hví ekki að fyrirbyggja að svo fari? Gerist strax áskrifendur að Over- seas Daily Maii eða Weekty Titnes því au þá bregst ekki að |ijer fáið nákvæmar og vel ritaðar frjettir með hverjum pósti. D. M. kostar 5 kr. um árið, W. T. 12 kr. íslandsafgreiðslan tekur við pönt- unum. Ailir, er reynt hafa, eru samdóma um það að skorið neftóbak er langbest í verzlun Guöm. Olsen. Eins er það áreiðanlega víst, að þar fást nú aftur þeir bestu og ódýrustu Vindlar, ft. teg., og Reiktóbak í stuttar og langar pípur. Liðugur drengur óskast í snúninga. L. Brnnn. Skjaldbreið. Undirrituð er flutt í Þingholtstr. 16 (uppi)tekur þarað sjer að prjóna eins og að undanförnu. Vönduð og ódýr vinna fljótt af hendi leyst. Vilborg Guðnadóttir. |§) KAUPSKAPUR Q Búrhvalstennur ágætar í bauka o. s. frv. fást í Godthaabsversl. 2. olíubrúsar ágætir mjög ódýr- ir til sölu. Afgr. vísar á. Hengilampi nýlegur fæst undir hálfvirði. Afgr. vísar á. Byssa til sölu með besta verði. Til sýnis á afgr. Vísis. Brúkuð segl og segldúk kaupir strax og borgar samstundis, Samúel Ólafsson. TAPAD-FUNDIÐ Nýir sokkar merktir, fundnir. Má v'tja á afgr. Vísis. Blýstykki fundið á Hafnarfjarð- arvegi. Upplýsingar á afgr. Vísis. Peningaveski tapað. Skilist Björgvini Jóhannssyni (frá Akur- eyri), Njálg. 15. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. eru ódýrastir í „Liverpool” Fljótir nú!!! Fæði og húsnæði Stofa í miðbænum fæst nú þegar. Afgr. vísar á. Stofa til leigu á Kárast. 11 í norðurenda uppi. Gott fæði fæ.t á sama stað. Ágæt íbúð fyrir einhleypan með öllum húsgögrium er til leigu fyrir afarlágt verð. Semjið við Jón Ás- mundsson, Mjóstræti 2. Stúlkur getafengið gottog ódýrt fæði. Afgr. vísar á. Stofa til leigu fyrir tvo einhleypa pilta Njálsgötu 43B. Á Skólavörðustig 27 geta þrifnir menn fengið þjónustu. Þar eru saumaðar kvenkápur, buxur, vesti og allskonar Ijereftasaum. A T V I N N A Stúlka óskar eftir vetrarvist. Hittist í Garðastr. 4. Verslunarskólamaður óskar eftir búðarstarfi. Afgr. vísar á. Jón Hj. Sig’urðsson settur hjeraðslæknir er til viðtals fyrir sjúklinga 2—3l/2 e. m. í Hafnarstræti 16 (uppi). Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega lieima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. PRENTSMIÐJA D. OSTLUNDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.