Vísir - 02.11.1911, Blaðsíða 1
160
Kemur venjulegaút kl.2 siðdegis sunnud-
þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud.
25 blöðin frá 29. okt. kosta:Áskrifst.50a.
Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a.
Flmtud.2. nóvember1911.
SóHí hádegisstað kl. 12,11'
Háflóð kl. 2,4' árd. og kl. 2,28 siðd.
Háfjara kl. 0,16 árd. og kl. 8,40 síðd.
Afmæll I dag.
Frú Anna Ásmundsdóttir
Frú Sigríður Schou
Helgi Hannesson, úrsmiður
Jón J, Straumfjörð, skósmiður.
Eyrna- nef og hálslækning ók. 2—3,
Á morgirn:
Læknishjálp ókeypis kl. 12—1.
í Gullbringu og Kjósarsýslu
eru kosnir
Björn Kristjánsson banka-
stjóri með 452 atkv.
Jens Pálsson prófastur með
433 atkv.
Mattías Þórðarson hlaut 247 atkv.
Björn Bjarnarson hlaut 244 atkv.
í Arnessýslu eru kosnir:
Sigurður Sigurðsson, con-
sulent með 401 atkv.
Jón Jónatansson búfræð-
ingur með 344 atkv.
Kjartan Helgason hlaut 298atkv.
Hannes Þorsteinsson hl. 277 atkv.
f Rangárvallasýslu eru kosnir:
Einar Jónsson bóndi með
430 atkv.
Sjera Eggert Pálsson með
243 atkv.
Tómas Sigurösson hlaut 201 atkv.
Heimastj. Sjálfst. Utanfl. AIIs
1502 1257 609 3368
Gullbr. 244 433 11* 688
Árness. — 298 362 660
Rangárv. 236 —•* 201 437
Atkv.1:1982 1988 1183 5153
Þingm. 8 3 4 15
* Þar sem fleiri en 2 frambjóðendur
eru getur verið ómögulegt að greina
fullkomlega milli tlokkanna. Hjer hafa
ntanflokksatkvæði verið eitthvað fleiri.
** Hjer er talið, eins og meðn kusu
(en ekkí eftir því sem menn vildu kjósa).
Eflaust er flestir þeirra, er kusu Tómas,
sjálfstæðismenn, en þeir hafa orðið að
kjósa Heimastjórnarmann með og verða
þVí eö teljást utánnökka.
Afgr.ísuðurendaáHoteIIsIand l-3og5-7
Óskað að fá augl. sem tímanlegast.
(15 mfnútna vinna á dag f þágu heilsunnar).
eftir I. P. MULLER.
íslenskað hefur Dr. BJ. Bjarnasort.
Bókin inniheldur nauðsýnlegar leiðbeiningar fyrir allla unga sem
gamla, til þess að viðhalda líkamanum, og gjöra hann hraustan og
heilbrigðan.
44 myndir til skýringar aðferðinði.
Bókin fæst á öllum bókhlöðum bæjarins á Laugardag og kostar í
kápu kr. 1,75, — en aðalútsölustaður er
^obaveYstSxti S^S^sav ^mutidssoxvaY.
I Snæfellsnes og Hnappadals-
sýslu er sagður kosinn Halldór
Steinsson með um 100 atkv.
meiri hluta og i V. Skaftafells-
sýslu Sigurður Eggerts.
Nánari frjettir síðar.
r
Ur bænum,
Taugaveiki hefur tekið eitt hús
hjer i bænum; hafa þar veikst 13
manns, og eru 5 af þeim fluttir á
sjúkrahús. Þetta er í vandaðasta
íbúðarhúsi bæarins, hjá Thorjensen
kaupmanni.
ÍE/s~Klar, sem getur um áöur í
blaðinu, að rekist hafi á Örfirisey,
¦ hafði ekki lent þar, heldur á svo
kallað Kerlingasker yst í Skerjafirði.
Skipið sigldi vo upp í Örfiriseytil
þess að sökkva ekki. Nú er það
komið á flot og mun takast að gera
við það.
Botnia kom al vestan í nótt
Fer út í fyrramálið.
Síniinn hefur verið slitinn nokkra
daga austur af Grímstöðum á fjöll-
um.
Brjefaskrfna.
»Borgfirðingur« sem senthefur
Vísi grein um rakara gjöri svo vel
að hitta ritstjórann að máli.
Saltkjöt
og
tólg
fæst í
Kaupangi,
Afhjúpunar \
Rúðureikn. ) BrjcfspjÖld
Kandidata /
á afgreiðslu Vísis.