Vísir - 02.11.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 02.11.1911, Blaðsíða 2
V 1 S I R ■y.em 5*4 g&áijuwú RENIH. AN DERSSON __ 'y.QmvS í 3stat\& __ (Smásaga.) Þrem timum eftir að jeg kom til Berlínar sat jeg að miðdegisverði í einu hinna fínustu gistihúsa þar og var að virða fyrir mjer með undrun fólkið sem át með mjer og var mjög skrautlega og viðhafnar lega klætt. Brátt voru hafnar fjör- ugar umræður, en mestbará manni sem sat beint á móti mjer. Hann sagði frá Eyálfunni margt og merki- legt, en þar hafði hann verið í þrjú ár og kom nú heim, því hann var Þjóðverji. Ekki 'vissi jeg meira um hann nema hvað jeg sá að sólin hafði dekkt hann all mjög-, að hann var hraustbyggður maður. Augun gáfu til kynna að hann var blátt áfram og hlátur hans var óvenju hjartanlegur. Svona maður hlaut að vekja eftir- tekt á sjer. Hann skemti okkur með sögum af hinum hroðalegustu ferðalögum, um gullgröft, hvirfilbylji, um eymd og örvæntingu. Auð- heyrt var á öllu, að hann hafði þekt bæði hina ljósu og hina dökku hlið lífsins. Jeg varð forvitinn að fá að vita eitthvað meira um hann. Við stóðum báðirjafnsnemma upp frá borðum og gengum út saman. Við gengum í hægðum okkar eftir hinni fögru götu »LJndirlindi- trjánum* að Brandenborgarhliðinu og reyktum vindla okkar. Það var einn þessara kveldtíma, þegar manni finnst maður verða að leysa frá skjóðunni. Jeg var fljótt búinn að segja alt sem jeg hafði af mjer að segja, og það varð svo sem ósjálfrátt að jeg sagði: — Merkilegtvirðist mjer það ann- ars að maður sem er svo innilegur Þjóðverji, geti verið svo lengi er- lendis. Hann svaraði því að hann hefði farið til þess að innvinna sjer pen- inga, og það hafði heppnast hon- um. Svo bætti hann við og varð alvarlegur: — Jeg fór til Eyálfunnar í sama skyni og níu af tíu — vegna konu. Jeg beið heila mínútu eftir að hann hjeldi áfram, og á meðan var jeg að hugsa um þetta, sem raunar er ekki nýtt í heiminum, að allt er konunum að kenna. — Já—sagði hann loks — hún var aðalástæðan til þess að jegflýði. Mikið úrval aí mislitum mansjettskyrtum úr hreinni ull, sem endast á við 2-3 venjulegar skyrtur. (Ágætar fyrir veturinn."^®"^® Svartir Hvítir Mislitir Fóðraðir Vetrar keirverða seldir með ef þeir rifna nýir.) ábyrgð (verðateknir MUIIÐ EFTIE: HORNINU Á HOTEL ISLAND. Jeg elskaði hana of mikið til þess l að geta verið hjer áfram. 1 Var hún gift? ' — Já, reglulegum ræfli, mann- hraki sem drakk og spilaði, veðjaði og braskaði og gerði heimili hennar að hreinu og beinu Helvíti. i — Þetta hlýtur að hafa fengiö i mjög á yður? í — Ekki á mig nærri eins og hana, i Og haldið þjerað hún hati elskað | yður? — Það er tneira, en jegtrúi því, j jeg veit það. Þessvegna herti jeg mig loks upp og fór. Jeg hefekki efast eitt augnablik um hjarta hennar öll þessi þrjú ár, annars hefði jeg heldur ekki getað haldið út það 1 erviði sem jeg hef orðið að leggja á mig. Ef jeg hefði ekki vitað að hún hjer í þessum bletti í heimin- um, trúði á mig, treysti mjer, elskaði mig — já, þá væri jeg fyrir löngu búinn að skjóta kúlu gegnum höf- uðið á mjer. — Og nú? spurði jeg. Nú á Jeg loks að sjá hana aftur. Hún er með lestinni, sem kemur eftir hálftíma á Potsdamerstöðina jeg hef beðið eftir þessu augna- bliki í þrjú löng ár. Er maður hennar dáinn? Nei! sagði hann rólega. — En-------- i — Það er ekkert »en*. Við hugsum okkur, að drykkfelda lirak- mennið sje dauður, og við byrj im nýtt líf. Við ferðumst hvert sem okkur þóknast. Jcg fer með hana til Eyálfunnar, sýni henni alla staði, þar sem jeg hef liðið og þráð — þar sem hugsunin um hanavarein- asta hjálp mín. — Er þetta rjett breytt gagnvart henni? Það má vera,að hún elskiyður mjög . . . en . . . — Hún gæti látið lífið fyrirmig eins og jeg fyrir hana, þó að sú væri tíðrn að jeg hugsaði öðruvísi. Þegar tvö elska hvort annað eins og við, þá er ekkert þeim torvelt, þau víkja ekki fyrir neinu. Mjer hafði fallið svo vel við þennan fjelaga minn að jeg gat ekki felt mig við hugsunina um það ranglæti, sem hann ætlaði að fremja. Jeg vildi gera síðustu tilraun. — Þjer verðið þó að 'nugsa um manninn, sem hún hefur lofað að vera trygg eiginkona. Þá stansaði hann snögglega, greip með hendinni fast í handlegg minn og heill heimur hlaðinn ham- ingju skein úr augum hans, meðan glatt bros Ijek á vörum hans: En kæri vinur minn, hafið þjer þá hreint ekkert skilið? Það er einnútt jeg sem er maðurinn henn- ar og hún konan mín. PRENTSMtÐJA D. ÖSTLUNDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.