Vísir - 05.11.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 05.11.1911, Blaðsíða 1
Kernur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud. Sunnud. 5. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,12“ Háflóð kl. 4,10“ árd. og kl. 4,28 siðd. Háfjarakl. 10,22 árd. og kl. 10,40síðd. Afmæli í dag. Arboe Clausen, málari Björn Guðmunsson, kaupmaður Hans Petersen, kaupmaður Frú Sigríður Sighvatsdóttír. Náttúrugripasafnið opið kl. I1 /.—2*/s. Á morgun: Ingólfur til Borgarness Norðan og vestanpóstar fara. Tannlækning ókeypis kl. 11 —12. etvðiuvliomu Fyrirlestur í samkomuhúsinu Siioam við Grundarstíg í dag sunnudag kl. 6V2 síðd. Allirvelkomnir. ÖSTLUNO. Olimpíuleikamir í Stokkiiólmi 1912. íljróttameim og íþróttavinir! Það er eitt af þeim málefnum, sem nú er kominn timi til að ræða um. Getum við íslendingar tekið þátt í þeim? Hvernig getum við það? Eru margir lijer svo færir, að þeirgeti kept í Oiimpíuleikum heims- ins? Hverja getum við sent og hvað marga? Og í hverju geta þeir kept? Hvernig getuni vjer afl að fjár til fararinnar? Hvernigsem alt fer megum við til að senda menn til að sýna íslensku glímuna og það mega ekki vera færri en 6 menn af öllu landinu, og það væri mest gannn, ef þeir gætu gert eitt- hvað fleira? Hverir eiga að fara? Allar þessar spurningar vil jeg leggja fyrir þá er að þessu máli vilja hlúa og beita sjer fyrir það af alefli og skal jeg skýra málið og svara þessum spurningum síðar við tækifæri, hlutdrægnislaust. Öll- um landsmönnum kemur þetta mál við. Öllum fjelögum, sem vinna 25 blöðin frá 29. okt. kosta: Áskrifst.50a. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7 Send út 11111 landóO au.— Einst. blöð 3 a. Óskað að fá augl.sem tímanlegast. ÁRNIEIRÍESSON AUSTURSTRÆTI 6 NÝKOEVEIÐ: VetBingar (hanskar) úr skinni og u!l — Nærfatnaður úr ull, fyrir alla— Nærfatnaður úr Ijer- efti handa kvenfólki—Vetrarhúfur fyrir karlmenn— Sokkar af öllum stærðum — og fjölda margt fleira. vilja að heill og heiðri þjóðarinnar ber að taka málið til meðferðar, sjerstaklega ungmennafjelögum og íþróttafjelögum landsins. íslendingar munu, ef til kemur, geta fengið að koma fram sem sjer- stök þjóð við Ieikana, og væri þá ekki óskemtilegt, að það yrðu 10— 12 nienn alls, en betra er að senda 6 góða en 12 slæma. íþróttamenn! herðið upp hug- ann og Iítið björtum augum í eld- inn og herðið yklcur vel — æfið, æfið, það bjargar öllu. Sigurj. Pjetursson. 1 Ur bænum, Símaslit eru nú afar mikil. Á Smjörvatnsheiði hefur síminn legið niðri marga daga. Hann er kubb- aður á tveggja rasta svæði og marg- ir staurar fallnir. í fyrradagreyndu 7 menn að setja upp staurana, en þeir fjellu jafnharðan. Bíða þeir nú eftir fyrsta tækifæri að lagfæra símann. Síminn er og slitinn í Húnavatnssýslu og ekki hægt að tala til Blönduóss. Hann ereinnig sli - inn milli Bitru og Síeingrím fjarðar og því ekki hægt að ná sambandi á Vestfirði. Illkynjuð hálsbólga (Difteri) hefur stungið sjer niður hjer og hvar um bæinn, en er fremur væg. Um víkingaöldina heldur Jón docent Jónsson fyrirlestur í Háskól- anum laugardagskveld kl. 7—8 í gærkveldi átti hann viðtal við um- sækjeidur að fyrirlestrunum og gáfu sig fram öllu fleiri en fyrir kom- ast í fyrirlestrarstofunni. Aðstoðarskjalavörður er skip- aður við Landskjalasafnið Hannes Þorsteinsson, frv. ritstjóri, frál.jan- úar næstkomandi. Áður hefur gegnt því starfi Guðbrandur Jónsson, son- ur Dr. Jóns Þorkelssonar. Heilsufar í bænum er sem stendur miður gott. Taugaveiki hefur komið upp á nokkrum stöð- um. Eins og áður hetur verið get- ið liggja 13 manns á heimili Thor Jensens 8 manns hafa legið í Andersens liúsi Nr. 18 í Aðalstræti (ekki hjá Reinh. Andersen) og þrír hafa veikst í húsi á Laugavegi. Yfirleitt er veikin væg eftir þvísem læknar bæarins segja, og er nokkr- um sjúklingum þegar fariðaðskána. Hvaðar. veikin hefur komið í hús þessi hefur enn ekki tekist að finna þrátt fyrir stöðuga ransókn land- læknis og hjeraðslæknis. Búast tná við að veikin geri hjer vart við sig á hverju hausti þar sem fólk kemur hingað til bæarins úr öllutn áttun, en taugaveiki er oft svo væg að Iækniserekki vitjað og í þessum tilfellum nú er veikin að minsta kosti að nokkru leyti að- komin. Auglýsingar er sjáfsagt að setja í Vísi & þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast almennt Stimplar pautaðir að kveldi, fást að morgni á afgr. Vísis (þó ekki með upphafs þ-i).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.