Vísir - 05.11.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 05.11.1911, Blaðsíða 2
22 V l S 1 R ‘Jxá úUöxvdum. Panamaskurðinn á að opna til almennrar umferðar l.júlí 1913, eftirþvísem Bandaríkjaforseti Taft hefur nýlega kunngert. Áður hafði verið áætláð að hann yrði ekki opnaður fyr en 1. júii 1915. Þýskur úraþjófur ljeklengi þá list að hann símaði til úrsmiða og bað um að senda sjer lieim nokkur gullúr til þess að velji úr þeim. Þegar úrin komufjekk hann að bregða sjer með þau í næsta herbergi »til þess að Iáta konusína velja«, En þaðan kom hann ekki aftur. Svona fór hann borg úr borg þar til hann náðist í fyrra mánuði í Málmey á Skáni og fjekk sín makleg málagjöld. Varþábúinn aðkrækja í á ai nað hundraðgullúr. Brennuvarga-fjelag eitt meiriháttar í Chicago komst upp um snemma í fyrra mánuði. í því var fjöldi stóreignamanna og einn- ig margir gamlir tukthúslimir. Augnamið Ijelagsins varað brenna húseignir sem fengist höfðu hátt vátrygðar. Fjelagið hafði sín lög og var stjórnað með miklum skör- ungsskap, enda hafði grætt stórfje. Josep Bell yfirlæknir við barnaspítalann í Edinborg mjög frægur sáralæknir andaðist 4. f. m. 74 ára að aldri. Bell var kennari A. Conan Doyles hins fiæga lækn- is og skálds og fyrirmynd hans í hinum alkunna njósnarmanni Sher- lock Holmes. Bell var svo skarp- skygn að undrun sætti og meðal annars gat hann eitt sinn haft upp á morðingja með því að athuga vindilösku hans: í 23 ár var Bell ritstjóri að lækna- ritinu »Edinburgh Medicel JournaU en hafði annars mjögniikla aðsókn sjúklinga og var auðugur maður. Raddir aimennings. Hágöfugur nirflll liggur með hitasótt. Hann er hrædd- ur við hitann í skrokknum, heldur að hann ætli að drepa sig og lang- ar að vita hvað honum líður, en tímir ekki að fá sjer hitamælir. Þó rekur svo langt, að hann sendir í lyfjabúöina til að spyrja um verð mettau öw$ðwuav exxöasl *, W öæmxs*. RÍS í 10 pd. 12V2i Hveiti verulega gott í 10 pd. 121/.,, Ger- hveitið góða 17 au. í 10 pd., Margarine á 42 au., Misuostur nýr á 20 au. pd., Goudaostur 50 au., Sæt saft 19 au. pelinn, Brent og malað kaffi 1.08. Te aðeins 1.25, Þurmjólk 2 punda pakki aðeins 65 au. og margt fleira. Stærstu birgðir bæjarins af Chocolade t. d. „Consum” 90 au. ^evsluuxu “\J\Vuvaut. Cavt £átussou, LAUGAVEG 5. REINH. ANDERSSON __ *y.ovu'Æ á *y.otet 3stauö _ i^rnrNÝuNG-pnn Mikið úrval aí mislitnm mansjettskyrtum úr lireinni ull, sem endastá við 2-3 venjulegar skyrtur. , %0$nirá& Agætar fyrir veturinn.“SN“SW8 Svartir Hvítir Mislitir Fóðraðir Vetrar Þeir verða seldir með ábyrgð (verða teknir ef þeir rifna nýir.) MUm EFTIR: HORNINU Á HOTEL ISLAND. á hitamælum. En þegar hann fær að vita það, þykir honum það alt of hátt, og lætur spyrja hvort ekki fáist afsláttur. — Jú, ef 12 eru keyptir í einu. Það þykir sjúkl- ingnum auðvitað enn meiri fjar- stæða, en biður nú um að fá einn lánaðan heim til að skoða hann. Jú, það fæi hann. Að nokkurri stund liðinni er mælinum skilað með þeim uinmælum, að ekki komi til mála að kaupa slíkan hjegóma — svona dýran — (krónuvirði). Þegar sendisveinninn erfarinn, verð- ur lyfsalanuin litið á inælirinn og stendur hann þá á 39,5 hitastigi. Jónas. M.A. Haldbest og ó- dýrast skósmiði Hotel Island. Vallarstræti. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.