Vísir - 07.11.1911, Page 1

Vísir - 07.11.1911, Page 1
163 7 Kemur venjulegaút kl.2 síödegis sunnud-1 25 blöðin frá 29. okt. kosta:Áskrifst.50a. þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud. Send út um landóO au.—Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og 5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Þriðjud. 7. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. I2,12‘ Háflóð kl. 5,24‘ árd. og kl. 5,47 siðd. Háfjarakl. 11,36 árd. og k/. 11,59síöd. Afmæll I dag. Frú Anna Kolbeinsdóttir Frú Ragnheiður Jónasson Árni Sighvatsson, verslunarstjóri Ásgeir Gunnlaugsson, kaupmaður Þorleifur H. Bjarnnson, adjunct. Póstur fer til útl. kl. 5‘/2. •X \ • * t heldur D. ;3tt0S>yký0ttttSltt Östlund í samkontuhúsinu »SÍLÓAM« við Gruudarstíg á sunnudagskveldum kl. 6Vs- Allir velkomnir. 3U\>\tt$\sfeo^tt\tt$at. í Dalasýslu er kosinn; Bjarni Jónsson frá Vogi, með 150 atkv. Guðm.G. Bárðarson hlaut 75 atkv. í Húnavatnssýslu eru kosnir: Þórarinn Jónsson bóndi með 264 atkv. og Tryggvi Bjarnason bóndi með 245 atkv. sr. Hálfdán Guðjónsson hlaut 175 atkv. og Björn Sigfússon 163 atkv. í Skagafjarðarsýslu eru kosnir: Ólafur Briem, umboðsmaður með 249 atkv. og Jósep Jónsson, skólakennari með 231 atkv. Rögnvaldur Jónsson hlaut 182 atkv. Sjera Árni Björnsson hlaut 137 atkv. og Einar Jónsson hlaut 23 atkv. í Eyafjarðarsýslu voru kosnir Stefán Stefánsson búfr. með 437 atkv. og Hannes Hafstein, bankastjóri með 395 atkv. Kr. Benjaminsson hlaut 111 atkv. og Jóhannes Þorkelsson hlaut 108 atkv. I Suður-Þingeyarsýslu erkosinn Pjetur Jónsson umboðsm. með 327 atkv, Sigurður Jónsson hlaut 126 atkv. I Norður-Þingeyarsýslu er kos. Beneikt Sveinsson ritstj. með 91 atkv. Stelngrímur Jónsson lilaut 90 atkv. í Norður-Múlasýslu eru kosn- ir : Jóhannes Jóhannesson, sýslumaður með 209 atkv. og Sjera Einar Jónsson með 202 atkv. Jón Jónsson hlaut 159 atkv. og Sjera Björn Þorláksson 136 atkv. ; í Suður-Múlasýslu er kosnir : Jón Jcnsson frá Múla með 323 atkv. og • JÓn Ólafsson ritstjóri með 299 atkv. Sveinn Ólafsson hlaut 236 atkv. Sjera Magnús Blöndal hlaut 192 atkv. Ari Brynjólfssou hlaut 38 atkv. Heimastj. Sjálfst. Utanfl. Alls 2325 2285 1314 5924 Da!a 75 150 — 225 Húnav. 245 163 45 453 Skagafj. 103 231 23 41 Eyjafj. 395 108 15 518 S. Þing. 327 126 — 453 N. Þing 90 91 — 181 N. Múla 202 136 15 353 S. Múla 299 192 53 544 Atkv. 4116 3482 1462 9062 Þingm. 19 7 5 31 Athugascmdir liafa Vísi borist út af aðferðinni við þessa atkvæðataln- iugu, og verða þær athugaðar eftir að allar kosningar eru frjettar. » Ur bænum, Guðmundur Sigurðsson bóndi á Helluhóli undir Eyjafjöllum og Jóhanna Ólafsdóttir, Miðstræti 5. 3. nóvbr. Hjörtur Guðbrandsson, Klappar- stíg 14 og Ólafía Sigríður Þorvalds- dóttir. 27. október. Einar Einarsson trjesmiður, Lind- argötu 34 og Sigurlína María Sigurðardóttir. 27. október. Dánir. Karin Emelía Klemenz- dóttir (landritara) 18 ára. Dó 28. okt. Þórkatla Ólafsdóttir, Bygðarenda við Frakkastig, 61 árs. Dó 24. okt. ísleifur Axel Þorvaldsson, Hverfis- götu 37, 8 ára. Dó 29. okt. Með Botníu fór á föstudaginn: Björn Guðmundsson Conne Blanche Friðriksen kolakaupm.,G.Böðvarsson Halldór Þorsteinsson skipstjóri Ól- afur Þ. Johnsson Ólafur Valdimars- son consul P. Ólafsson Patreksfj. Sigfús Bjarnason og kona, ungfrú ÁstaÁsmuhdsdóttir Garðar Gíslason' Chr. Fr. Nielsen, O. 1. Haldorsen (Óli norski) ofl. aj Ux\d\ Bolungarvík 25. otk. Smokkafli var freniur góður á haustvertíðinni og fiskafli í betra lagi það semafer; sumir vjelarbátar búnir að fá 100 kr. í lilut í'ðan í leitum. Meðaltal niun vera 70—80 kr. hlutur. 12 n. m. er tveggja alda afmæli Skúla fógeta ef Dagrenni Jónssagn- fræðings og ýms önnur rit herma rjett frá. Glámur. Gefin saman. Páll Magn- ússon járnsmiður og Guðfinna Einarsdóttir, Skólavörðustíg 5. 27. október. Kristján Helgi Bjarnason og Marta Finnsdóttir, Laugaveg 18 C. '3. nóv. Karlmenn athugi að vjer sendum hverjum sém hafa vill 3‘/4 meter af 135 ctm. breiðu fataefni svörtu, dökkbláu eða grásprengdu, nýtýskuvefnað úr fínni ull í fögur og haldgóð föt fyriraðeins kr. 14,50. Þetta er sent burðargjaldsfrítt mót eft- irkröfu og er tekið aftur, ef ekki líkar. Ijfhybo ||jöller-s plœdevarefabrik, Köbenhavn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.