Vísir - 08.11.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1911, Blaðsíða 1
164 Kemur venjulegaút ld.2 síðdegis sunnud- þriðjud, miðvd., fiintud. og föstud. 25 blöðin frá 29. okt. kosta: Askrifst.50a. Send út um IandóO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr.ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7 Oskað að fá augl. sem tímanlegast. Miðvikud. 8. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,12' Háflóð kl. 6.10' árd. og kl. 6,35 síðd. Háfjara kl. 12,22 síðd. Afmæll f dag. Ben. S. Þórarinsson, kaupm., 50 ára. Jón Magnússon frá Bráðræði. Kristinn Sigurðsson, miírari, 30 ára. Augnlækning ókeypis kl. 2—3. Á morgun : Ingólfur fer til Ciarðs. Austanpóstur fer. Þjóðmenjasafn 12 -2. Landsskjalasafn 12—1. S9t v • » i_ beldur D. uQspymusxtt östiimdí samkoniuhúsinu »SILÓAM« við Gruudarstíg á unnudagskveldum kí. 6V2- Allir velkomnir. Úr bænum, Leiðrjetting. Vegna þess ósanna orðróms, sem gengið hefur hjer um bæinn undan- farna daga, um að jcg og eilthvað af fólki mínu lægi veikt í tnuga- veiki, finn jeg mig knúðan til, at-_ vinnu minnar vegna, að biðja yður, herra ritstjóri, að birta í heiðruðu blaði yðar eftirfarandi yfirlýsingu frá herra landlækni Guðm. Björns- syni, sem hlýt r að taka af allan vafa um þetta mál. Að endingu skal jeg eta þess, að engin veikindi af nei ni tegund hafa verið í húsí mínu undanfarna tíð. Reykjavík 7. nóv. 191 í. Jónatan Þorsteinsson. í húsi Jónatans Þorsteins- sonar, Laugaveg 31, er alls eng- in taugaveiki, og hefur sú veiki aldrei gert vart við sig í því húsi undanfarin ár. Reykjavík 6. nóv. 1911. G. Björnsson landlæknir. Gefin saman: Björu Emil Bjarnason og Guðbjörg Bjarnadótt- ir, Fischerssundi 1. 4. nóv. *3Fvát úWóu&um. Portugal. Þar hefur nú um stund verið all róstusamt í landi. í fjöílunum á norðurtakmörkun- um halda sig nokkur þúsund her menn af konu.ngssinnum. Þeir hafa góðan útbúnað og eru óvínnandi þar uppi. Alla aðdrætti sína hafa þeir frá Spáni og fjöldi konungs- sinna hefur tekið sjer stundarból- festu í borginni Vigo norðan landa- mæra. Stjórn Pitrfugala hefur verð að senda hersveitir norður að landa- mærum, en þær hrtfa litlu áorkað, enda hefur liún ekki mátt af miklu sjá því víða um landið eru upp- hlatip öðruhvoru ög þarf á her- liði að halda. Auk þess eru all- margir konungssinnar í hernum og verður að gæta allrar varúðar að þeir fái ekki færi á að snúa við blaðinu og ganga í !ið með skoð- anabræðrum sínum. Norður undir landamirrum Portu- gals eru tvær gamlar borgir Braga og Bragansa og eru rósturnar þar mestar. Ann.m daginn heyra þær til lýðveldinu og hinn daginn er þar konungssljórn. Raunar situr konungurinn burtrekin yfir á Eng- landi, en alt er gert í hans nafni. Braga hefur 25 þúsundir íbúa. Þar eru flesl hús eldgömul og þar með merkileg dómkirkja. Þar er aðsetur Erkibiskupsins, æðstakirkju- lega manns í ríkinu, og hann var lengi örðugur lýðveldismönnum á þeim <íma seni sfjórnarbyltingin varð. Borgin er umgirt gömlum múrum Hún stendur uppi á hæð en í döl- um beggja vegna renna ár. Hjer er mjög fagurt um að líta og blóm- legur iðnaður eríborginni. Norð- vestur af borginni er hnjúkur all- mikill. Þar halda hersveitir konungs- sinna sig þann tímann sem þær eru ekki i borginni, en hjer er sem sje nærri daglega barist og hafa ýmsir sigur. Borgalýðurinn er konungs- hollur, borgin var lík á 5. öld höfuð- borg Svevíeska ríkisins ogaðseturs- staður Portugals konunga til 1147. Það er nærri eins og gamanleik- ur þessar eltingar konungssinna og stjórnarliðsins um borgina, en auð- vitað ergamanið nokkuðgrátt. Mann- fall er oiðið mikið og borgin sjálf stórskemdogatvinnuvegurinníkalda- koli. Borgarlýðurinn er fylgjandi kon- ungssinnumogkennirlýðveldismönn- um um alla þessa óáran og óblessun. Bragansa hefur ekki nema tæpa 6000 íbúa, en það er vel víg- girtur bær og þar eru því ekki eins snögg umskifti á stjórnarfari og í Braga. Þessi bær hefur einnig haft blómlegan iðnað, silkirækt. Það er ættborg Portugals konungaættarinnar og keisaraættar Brasilíu og þar er nálega hver maður konungssinni. Nú eru víggirðingarnar fallnar mjög af skothn'ð þeirri, sem staðið hefur þarna nær mánaðartíma og borgin mjög skemd og hörmulegt ástand íbúanna.sem áður voru mest- megnis vel efnaðir menn. En konungssinnar hafa hugsað hærra en að ná þessum borgum. Þeir lögðu af stað í fyrra mán- uði 3000að tölu norðan úr fjöll- unum og suðurtil Oporto oghugðu að vinna þá borg. Hún er, sem kunnugt er, næst stærfti borg ríkisins og hafa þar verið róstur miklar milli andsfæð- inganna svo sem Vísir hefur áður getið um og bjuggust konungs- sinnar að eiga þar öfluga stuðn- ingsmenn. Stjórninni komu njósnir af ferð- um kongshersins, enda þótt símar sjeu allir slitnir og gjöreyðilagðir og gat sent í tíma nægan herafla til hjálpar setulið'nu í b rginni. Orusta mikil varð fyrir utan borg- ina og stóð í 18 tíma samfleytt og endaði með því að frekur helm- ingur kongshersins hgði á flótta, en hinir voru ýmist fallnir eða tekn- ir höndum. . . , v' Þetta var svo mikið tap fyrir kongs- sinna, að þeir munu ekki hyggja til stórræða aftur í bráð. Nú erufang- elsi öll full í Portugal og talið, að~ þar sitji frek 11 þúsund pólitískir fangar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.