Vísir - 08.11.1911, Side 1

Vísir - 08.11.1911, Side 1
25 blööin frá 29. okt. kosta: Áskrifst.50a. Afgr. ísuðurendaá Hotel Island l-3og5-7 Send út uni landóO au.— Einst. blöð 3 a. Ósl;að að fá augl. sem tímanlegast. Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud' þriðjud, miðvd., fimtud. og' föstud. Miðvikud. 3. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,12“ Háflóð kl. 6.10“ árd. og kl. 6,35 síðd. Háfjara kl. 12,22 síðd. Afmæli f tiag. Ben. S. Þórarinsson, kaupm., 50 ára. Jón Magnússon frá Bráðræði. Kristinn Sigurðsson, múrari, 30 ára. Augnlækning ókeypis kl. 2—3. Á morgun : Ingólfur fer til Oarðs. Austanpóstur fer. Þjóðmenjasafn 12 -2. Landsskjalasafn 12—1. i belclur D. 3‘^ÖSp^OtW.SVU Östlund í samkomuliúsinu »SILÓAM« við Gruudarstíg á . imnudagskveldum kl. 6V2- Allir velkomnir. » Ur bænum, Leiðrjetiing. Vegna þess ósanna oröróms, sem gengið hefur hjer um bæinn undan- farna daga, um að jcg og eitthvað af fólki mínu lægi veikt í tauga- veilci, finn jeg mig lcnúðan tii, at-. vinnu minnar vegna, að biðja yður, herra ritstjóri, að birta í heiðruðu blaði yðar eftirfarandi yfirlýsingu frá herra landlækni Guðm. Björns- syni, sem hlýt r að talca af allan vafa um þetta mál. Að endingu skal jeg eta þess, að engin veikindi af nei ni tegund hafa verið í húsí mínu undanfarna tíð. Reykjavík 7. nóv. 1911. Jónatan Þorsteinsson. í húsí Jónatans Þorsteins- sonar, Laugaveg 31, er alls eng- in taugaveiki, og hefursúveiki aldrei gert vart við sig í því húsi undanfarin ár. Reykjavík 6. nóv. 1911. G. Björnsson landlæknir. Gefin saman: Björu Emil Bjarnason og Guðbjörg Bjarnadótt- ir, Fischerssundi 1. 4. nóv. Portugal. Þar hefur nú um stund verið all róstusanrt í landi. í fjöllunum á norðurtakmörkun- um halda sig nokkur þúsund lier menn af konungssinnum. Þeir hafa góðan útbúnað og eru óvinnandi þar uppi. Aila aðdrætti sína liafa þeir frá Spáni og fjöidi konungs- sinna hefur tekið sjer stundarból- festu í borginni Vigo norðan Ianda- mæra. Stjórn Portugala liefur ver:ð að senda bersveitir norður að landa- mærum, en þær Iinfa iitlu áorkað, enda hefur hún ekki niátt af miklu sjá þvf víða um landið eru upp- hiaup öðruhvoru og þarf á her- liði að halda. Auk þess eru ail- margir konungssinnar í hernum og verðtir að gæta ailrar varúðar að þeir fái ekki færi á að snúa við blaðinu og ganga í lið með skoð- anabræðrum sínum. Norðtir undir landamærum Portu- gals eru tvær gamlar borgir Braga og Bragansa og eru rósturnar þar mestar. Annan daginn heyra þær til lýðveldinu og liinn daginn er þar konungsstjórn. Raunar situr konungurinn burtrekin yfir á Eng- iandi, en ait er gert í hans nafni. Braga hefur 25 þúsundir íbúa. Þar eru flest liús eldgömul og þar með merkiieg dómkirkja. Þar er aðsetur Erkibiskupsins, æðsta kirkju- lega manns í ríkinu, og hann var lengi örðugur lýðveldismönnum á þeim tfmasem sfjórnarbyitingin varð. Borgin er umgirt gömlum múrum Hún stendur uppi á hæð en í döi- um beggja vegna renna ár. Hjer er mjög fagurt um aðiítaog blóm- legur iðnaður eríborginni. Norð- vestur af borginni er hnjúkur ali- mikill. Þar lialda bersveitir konungs- sinna sig þann tímann sem þær eru ekki f borginni, eu lijer er sem sje . nærri daglega barist og hafa ýmsir 1 sigur. Borgalýðurinn er konungs- liollur, borgin var líká 5. öld höfuð- ! borg Svevíeska ríkisins ogaðsetura- sfaður Portugais konunga til 1147. Það er nærri eins og gamanleik- ur þessar eitingar konungssinna og stjórnarliðsins 'jm borgina, en auð- vitað ergamanið nokkuð grátt. Mann- fall er orðið mikið og borgin sjálf stórskemd ogatvinnuvegurinn í kalda- koli. Borgariýðurinn er fylgjandi kon- ungssinnum ogkennirlýðveldismönn- um um alla þessa óáran og óblessun. Bragansa hefur ekki nema tæpa 6000 íbúa, en það er vel víg- girtur bær og þar eru því ekki eins snögg umskifti á stjórnarfari og í Braga. Þessi bær hefur einnig haft blómlegan iðnað, silkirækt. Það er ættborg Portugals lconungaættariiinar og keisaraættar Brasilíu og þar er nálega liver maður konungssinni. Nú eru víggirðingarnar fallnar mjög af skotþríð þeirri, sem staðið befur þarna nær mánaðartíma og borgiu mjög skemd og hörnuilegt ástand ibúanna.sem áður voru niest- megnis vei efnaðir menn. En konungssinnar hafa hugsað liærra en að ná þessum borgum. Þeir lögðu af stað í fyrra mán- uði 3000 að tölu norðan úr fjöll- unum og suðurtil Oporto oghugðu að vinna þá borg. Hún er, sem kunnugt er, næst stærfti borg ríkisins og hafa þar ! verið róstur miklar milli andsræð- inganna svo sem Vísir hefnr áður getið um og bjuggust konungs- sinnar að eiga þar öfluga stuðn- ingsmenn. Stjórninni kornu njósnir af ferð- um kongshersins, enda þótt símar sjeu allir siitnir og gjöreyðilagðir og gat sent í tíma nægan herafla til hjálpar setuliðmu í b rginnú Orusta mikil varð fyrir utan borg- ina og stóð í 18 tíma samfleytt og endaði með því að frelcur helm- ingur kongshersins ligði á flótta, en hinir voru ýmist fallnireða tekn- ir höndum. Þetta var svo mikið tap fyrir kongs- sinna, að þeir munu ekki hyggja til stórræða aftur í bráð. Nú erufang- elsi öll full í Portugal og taiið, að þar sitji frek 11 þúsund pólitískir fangar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.