Vísir - 08.11.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 08.11.1911, Blaðsíða 2
30 V í S 1 R Brownsfólkið Vesturheimsk gamansaga. Niðurlag. Tími brúðkaupanna nálgaðist. Heimanmundur Edithar var til, og hús Alfreds fullsmíðað. Nú var fæðingardagur Browns og það hafði ham sagt börnum sínum, að þann dag mættu þau ekki þyggja nein heimboð, því þetta vari sá síðasti er þau hjeldu upp á öll saman. Yfireldameistarinn hafði fengið þá skipun frá Brown, að hann yrði að spreyta sig með miðdegisverðinn, og reyna hvað hann gæti. Afmælisdaginn drógst burtferð Browns af kontórnum, svo hann kom ögn seinna heim, en áætlað í kjallaranum á Ingólfshvoli 30 legundlr Whisky 20 tegundir Cognac 12 tegundir Portwin 12 tegundir Sherry Fjölmargar tegundir af kampavíni, líkör- um, fínustu borðvínum, banco, ákavfti. Allskonar öl áfengt og óáfengt. Limonade, sftrón og sódavatn, og margt fleira. Th. Thorsteinsson Breinings Ilmefnahús í Kaupmannahöfn er hin stærsta verslun á Norðurlöndum í sinni grein. Östergade 26. Heildsölubirgðir Hovedvagtsgade 6. Útfluíningsbirgðir í Fríhöfninni. í heildsölubirgðum eru allar fínar tegundir, sem yfir höfuð eru til, af ilmefnum, sápum og ilmvötnum, frá hinu ódýrasta til hins dýrasta. Allar tegundir af hreinlætisvörum, svo sem kambar, burstar, speglar, feröa- áhöld, alt hið besta sem til er fyrir hárið, hörundið, tennurnar og neglurnar. Sjerstök deild fyrir hárskera og rakara. Hársala. Sjerstök vinnustofa fyrir hárvinnu með leiðsögn frakkncsks meistara. Herbergið eru skreytt. Alt sem keypt er hjá Briening er hinnar bestu tegundar og verðið óviðjafnanlega lágt. Biðjið um verðlista og getið um leið um auglýsing- una í Vísi. var. Hann fór beint til borðsalsins. Borðið var skrautlega prýtt, hlaðið krásum. Kampavínsflöskurnarteygðu hálsana upp úr ískælirunum. Það lýsti af silfur- og krystals-skálum. Hr. Brown varð hýr á- svip. »Bravó, Jón*, sagði|f Brown við gamla ráðsmanninn og settist-'við borðið. »Segðu Edith og Alfred að jeg bíði þeirra. Hinn gamli ráðsmaður ' horfði í gaupnir sjer, og svaraði engu. »Nú, heyrirðu ekki hvað jeg segi * ? »Jú, herra Brownl* »Þvi stendur þú þá eins og þú værir orðinn að steini*? Jón svaraði engu en horfðiáfram í gaupnir sjer. Hr. Brown varð sótrauður af reiði. »Svaraðu mjer, Jón, hvar er frök- en Edith?* Hinn gamli, trúi þjónn hóstaði, og stamaði hjáróma: »Frk. Ediíh er strokin með keyr- ara Alfreds. Hr. Brown hnje aflvana aftur á bak í sæti sínu. »En Alfred*, stúndi hann, »hvar er hann« ? Ráðsmaðurinn leit undan ogsagð »Herra Alfred er strokinn, með stofustúlku fröken Edithar.« Þegar gamli þjónninn sá hús- bónda sinn hylja andlit sitt með pentudúknum, þá gat hann ekki lengur tárum bundist og gekk hægt út úr borðsalnum. Þegar Jón var farinn, spratt Hr. Brown upp, kast aði frá sjer pentudúknum ogsagði: »Guði sje lof, það þarf þá ekki að vera vont eftirdæmi fyrir börn mín — þójeg giftist ráðskonunni.« Valdi þýddi. Clir. Juncliers Klæðayerksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur lil auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Það er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. M. A. MATHIBBNÆEaaii Hotel Island. Vallarstræti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.