Vísir - 09.11.1911, Síða 1

Vísir - 09.11.1911, Síða 1
165 9 Kemur venjulegaíít kl.2 siðdegis sunnud- þriðjud, niiðvd., fimtud. og föstud. Fimtud. 9. nóv, >1911. Sól í hádegisstað kl. 12,12' Háflóð kl. 7' árd. og kl. 7,26 síðd. Háfjara kl. 1,12 síðd. Afmæli í da^. Frú Guörún Pjetursdóttir. Eyrna,- nef og liálslækning ók. kl. 2—3 Á morgun : Ingólfur kemur frá Garði. Ókeypis læknishjálp í háskólanuin kl. 12-1. Bcrðlaunavísa. | rimur. Hupp g magál hirðin fœr, hundar naga af beinuni. Sá sem botnar best þessa vísu og sendir botninn ásamt 25 au. á afgr. blaðsins fyrir kl. 3 síðd. næst- komandi miðvikudag fær í verðlaun alt fjeð, sem þann g keniur inn og auk þcss fagra mynd af Jóni Sig- urðssyni í umgjörð (kr. 4.35 virði). Frá Islendingum erlendis. Afríkufararnir. Eins og tnenn mun reka minni til fóru 9 menn hjeðan í vor til Afríku til þess að vinna þar við hvalveiðastöð er Ellef- sen hvalveiðamaður hugði að byggja þar. Stöðin var bygð í vor við Sal- danlia Bay, en það er fjörður allmikill í Höfðanýlendunni vestan- verðri, frekar hundrað rastir fyrir norðan Höfðaborg. Pað gekk nijög vel að reisa stöðina, hún heitir Langebaan. og í ágústbyrjun var farið að veiða. Sep ember og október er talinn besti veið tíminn, en í desember fer að verða svo heitt í veðri þarsyðra að allir hvalir fara og verður þá hvíld á veiðinni um 2 —3 mánuði. Vistin líkar íslendingunum vel m 25 hlfiðin frn 29. okt. kosta:Áskrifst.50a. Afgr.ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7 Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a. Óskað að fá augl.sent tímanlegast. ARNI EIRÍKSSON Austurstræti 6 Selur vandaðasíar og ódýrastar alskonar VEFÍSIAÐARVÖRUR. kindakjöt fæst ennþá, með sama verði og undanfarið. SláturfjeSag Suðurlands. þar syðra. Viðurgerning hafa þeir liinn besta og loftslagið segja þeir mjög heilnæmt. Ein aðalskemtunin t frítímum er að veiða skjaldbökur, en af þeim er mesti sægur. Skaði að ekki er gott um að baða sig í sjónum, þar sem þar er gnægð af háfum, sem hafa bestu lyst á mannaketi. Þegar hitna tekur með sumrinu (vetrinum hjer) koma líka högg- ormarnir til sögunnar, en af þeim hefur ekki veiið neitt að segja enn. Vfsir á von á rækilegu frjetta- brjefi frá þeim fjelögum áður en langt um líður. aj taw&l Eyrarbakka 8. nóv. Vestri hefur verið hjer á ferð- inni en skilaði ekki pósti, fóru þó tveir butar út í hann. Hann fór líka með nokkra menn hjeðan. Nú mun hann 'æra í Vestmanneyum, en kemur aftur ef fært verður. Afli hefur verið góður á Stokks- eyri nú undanfarið, en siðustu daga liefur ekki gefið á sjó. Jón Jónatansson alþingismaður, sem Vísirhefur talið sjálfstæðismann hefur lýst því y.ir að hann væri utan flokka, en hvorum flokknum liann stendur nær er ekki gott að segja. (Símskeyti.) Ur bænum. Taugaveikin. Laudlæknir skýr- ir svo frá í Lögrjettu í gær að veikin hafi komið á 11 heimili hjer í bæn- um síðan í f. m.. Á sjö af þeim heimilum hefur aðeins veikst 1 manneskja á hverju, á einu 2, á einu 3, á einu 8 og á einu 13, þar lögðust 12 í senn. Flestir sjúk- lingarhafa verið fiuttirá sjúkrahúsið. Ekki talið Iíklegt, að veikin liafi borist í mjólk; en á heimilið, þar sem 12 lögðust í einu, er grtinur á, að veikin hafi borist i smjöri ofan úr sveit. M. A. MATMIESÉN^S^ ö- dýrast skósmiði Hotel Island. Vallarstræti.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.