Vísir - 10.11.1911, Blaðsíða 1
166
10
Kemur venjulegaútkl.2 síðdegis sunnud-
þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud.
25 blöðin frá 29. okt. kosta: Askrifst.50a.
Send út um land 60 au, — Einst. blöð 3 a.
Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7
Óskað að fá augl. sem tímanlegast.
Fösiud. 10. nóv. 1911.
Sól í hádegisstað kl. 12,12'
Háflóð kl. 7,52 árd. og kl. 8,19 síðd.
Háfjara kl. 2,4 síðd.
Afmæli [ dag.
Frú Sesselja Þorsteinsdóttit.
Þórður Þórðarson bóndi í Laugarnesi
Á morgun :
Laudskjalasafn 12—1.
Veðráita í dag
tuo o ra
I o £ -< -C •a B 3 O
»1 > >
Reykjavik 750,7: 2,0 s 7 Alsk.
ísafjörður 752,5j 4,3 SA 1 Skýað
Blönduós
Akureyri 754,61— 0,5 SSV 1 Skýað
Orímsst. 720,0; - 5,01 S 4 Ljettsk.
Seyðisfj. 759,3 — 2,5 0 Hálfsk.
Þórshöfn 739,9) - 4,0) ANA 2 Skýað
Ekki satnband við Blöndnós.
Skýringar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stiguni þannig:
0= logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3=
gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8=
hvsasviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 =
fsaveður, 12 = fárviðri.
ft .* vw i heldur D.
ÖUÖStyOTVUSXtt östlund í
samkomuhúsinu »SILÓAM« við
Grundarstíg á ;:unnudagskveldum
kl. 6V2- Allir velkomnir.
Ur bænum.
Einusinn! á öld, en ekki oftar,
lítur póststimpillinn svo mjög ein-
kennilega út sem á morgun einni
stundu fyrir hádegi.
Verður hann þá þannig:
11. 11. 11. 11.
sem þýðir 11. nóv. (19)11 kl. 11.
Brjef og frímerki með þejstim
stimpli hljóta að vera mesta metfje
og komast í afarhátt verð.
N.
Misskilning leiðan hef jeg orð-
ið var við útaf því sem jeg sagði
um vínkaup mín í Vísi í gær.
Jeg drekk ekki meir af ákavíti
en einn pela í einu.
Mönnum mun kunnugt að það
er lúnskt áfengi í því. En jeg tók
fram um þriggja pela kaupin ti!
þess að minna menn á hve lögin
eru vitlaus. — Nú sit jeg með tvo
pela, sem jeg hef ekkert með að
gera í bráð og getur hver fengið
þá sem vill upp á san.a seinna.
Snjólfur.
Botnia kom til Leith frá R.vík
í fyrramorgun.
Ceres fór frá Leith til R.víkur
í gærkveldi.
G-jöf til Háskólans
Finnur Jónsson próf. í Khöfn hefur
með erfðaskrá, sem samþykt er af
konu hans og syni, gefið Háskóla
íslands alt bókasafn sitt eftir sinn
dag. Þessi erfðaskrá er gerð fyrir
þrem árum, en afrit af henni er
nýkomið hingað til stjórnarráðsins.
Þetta er fallega gert og rausnar-
lega, og gjöfin er mjög mikils virði.
Lögrjetta.
H. Aschehong & Co., hin
stóra og góðkunna bókaverslun í
Kristjaníu, sú sem gaf Landsbóka-
safninu hjer í sumarhina miklu bóka-
gjöf sbr. 114 tbl. Vísis, hefur ný-
I verið sent Vísi skrá yfir bækur þær,
sem hún gefur út fyrir jólin næstu.
Á þeirri skrá er mesti sægur af
bókum, sumar góðkunnarhjer áður
en aðrar eftir höfundum að dæma
og umsögn um þær margar hverjar
eflaust einkar kærkomnar íslenskum
lesendum. Sjálfar eru þær ekki komn-
ar til landsins svo nánara verður ekki
skýrt frá þeim að þessu sinni, en
listann með umsögn útgefanda geta
menn sjeð á afgr. Vísis.
Drukknun. Á þriðjudaginnfjell
formaðurinn Ólafur Ólafsson frá
Keflavík út úr mdtorbát, er hann
var á i nsiglingu inn á ísafjörð og
drukknaði. Ólafur var um tvítugt.
" __________(Símfrjett.)
Leikfjelag Reykjavikur.
Sunnudaginn 12. þ. m. verður leikið
og
Aðeins í þetta eina sinn.
j Ensku og Dönsku kennir
Edvald Möller
j
cand phil.
Laugaveg 27 uppi.
Radíum íil
lækninga.
Þelta undraefni fundu hjónin Curie
í París árið 1898. Það hefur þá
náttúru að það geislar út frá sjer
krafti sem hefur ýmsar undarlegar
veikanir á aðra hluti. Ef efnið er
borið að hvítum pappír, kemur á
hann svartur blettur og ef lifandi
jurtablöð koma ofnálægt því, koma
á þau gulir visnunarblettir. Oangi
maður með efnið í vasanum nokkra
stund fær maður sár þar inan und-
ir, sem ílt er að græða. Geislarnir
fara í gegnum ýmsa fasta hluti t. d.
málmplötur. Ósýnilegir eru þeir
þó með berum augum, en geta
látið sunia hluti sem þeir skína á
gefa dauft ljós frá sjer. Radíum
finst ekki hreint eða óblandað, held-
ur verður að vinna það úr öðrum
efnum með ákaflegri fyrirhöfn og
litlum árangri. Eitt kvint, (5gröm)
af því, mundi kosta á aðra miljón
króna, en hvergi mun þó ennþá
hafa verið unnið svo mikið af því
í einu, enn sem komið er.,
Frú Curie, sem gerð var að pró-
fessor í stað manns síns sem varð
undir vagni og misti lífið, — he?ur