Vísir - 10.11.1911, Page 3

Vísir - 10.11.1911, Page 3
V I S 1 R 39. . Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard White<. 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrer! í 40 potta brúsum. Brúsarnir ijeðir skiftavinum ókeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hiiðunum og á tappanum. Ef þið viijið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. ú hefi jeg flutt vinnustofu mína á Hótel ísland. Inngangu af Vallarstræti, og vonast jeg til af hinum heiðruðu viðskiftavinum að þeir líti eins inn til mín, þar eð jeg sel allt ódýrara en áður. VIRÐINGARFYLLST. M. A. Matthíessen. Þau komu nú fljótt að runn- um nokkuð þjettum, og leituðu sjer skjóis að baki þeim til bráða- birgða. Sonja rjetti Belosoff Ijóskerið og benti honum í skóginn. »Pjer skuluð nú faraeftir þrönga veginum sem sjest þarna« sagði Sonja. Ef þjer lýsið yður með ljóskerinu ætti það að takast, og eftir svo sem hálfa klukkustund sjáið þjer bóndabæ, og þar verð- ur áreiðanlega tekið vel á móti yður. Þá eruð þjerúr allri hættu, og getið svo haldið áfram ferð yðar í býtið á morgun«. Belosoff greip hendur Sonju, horfði í augu hennar og spurði: »Og þjer. Hvað á að verða af yður?« »Jeg sný aftur til föður míns«, svaraði hún. »Ómögulegt!« sagði Belosoff. »Oetið þjer ímyndað yður að jeg geti farið svo í burtu, að skilja yðureftiríhöndumþessaramanna? Þegar þeir nú bráðuni koma að kjallaranum tómum, munu þeir undir eins geta sjer til hvernig í öllu liggur, og bræði þeirra mun þá snúast gegn yður«. Rödd hans skalf, og hann drá Sonju ósjálfrátt fast að sjer, eins og hann ætlaði að hlífa henni gegn öllum þeim háska sem ógn- aði henni. »Veriðþjeróhræddurmínvegna sagði Sonja.< Jeg er máske hug- meiri en þjer haldið, og faðir minn« — hún nefndi þetta orð með skelfingu —- »muu ekki leyfa að mjer sje gert nokkurt mein«. »Minnist þess Sonja« sagði Belosoff að faðiryðar ræðurekk- ert við Semen. Efþjerviljið ekki fylgja mjer, sný jeg þegar við til gistihússins og krefst reiknings- skapar af föntunum. — Enn þá hefi jeg marghleypuna mína!« En — í því hann slepti orðinu greip hann voða ótti, því hann fann, að vasinn, sem hann hafði stungið marghleypunni í, var tóm- ur. Hún lá því einhverstaðar á kafi í snjónum, og öll leit var þýðingarlaus. Sonja tók eftir hve Belosoff brá. »Hafið þjer mist vopn yðar?« spurði hún. »Já!« sagði Belosof'. — »Og nú væri það vitfirring að snúa aftur til gistihússins! Með ber- um höndum get jeg ekkert gert þar!« »Þjer verðið að fara hjeðan* sárbændi Sonja. »Jeg get ekki farið með yður. En dagfrádegi mun jeg vonast eftir einhverju skeyti frá yður!« Sonja snjeri sjer nú í áttina til gistihússins. Oegnum runninn gátu þau greint Ijósið í drykkjustofuglugganum, — og þrátt fyrir veðurhlióðið heyrðu þau bæði að hurð var skellt. »Nú eru þeirfarnir úr stofunni« stundi Sonja upp gagntekin af I skelfingu. »Flýtið þjer yður nú hjeðan — annars er úti um yður!« Nú heyrðu þau glamur eins og rúða væri brotin, og sam- stundis heyrðu þau hátt kall. >Sonja! — öskraði Semen. Hin unga stúlka fjell á knje fyrir Belosoff. »Jeg verð að snúa við til að tefja fyrir þeim báðum, að þeir elti yðurekki. Þeir eru kunnugri skóginum en þjereruð, og mundu sjálfsagt komast í vegfyrir yður. Það má ekki ske, og þessvegna sárbæni jeg yður um að flýa!« Hún fórnaði höndunum' biðj- andi, og Belosoff, sem stóð fyrir framan hana með Ijóskerið, sá hversu andlit hennarafmyndaðist. af skelfingu. »Jeg fer Sonja! en jeg kem aftur, sem hinn hegriandi ormur rjettvísinnar:« sagði hann nrjög alvarlega. »Guð verndi þig þangað til!« Að svo mæltu hvarf hann inn í skóginn. Sonja horfði lengi á eftir hon- um og sneri svo hægt heim á leið til gistihússins. Hún hafði nú tekið fasta ákvörð- un. Jafnvel þó að faðir hennar og Semen sýndu sig í að ráða j henni bana, mundi hún tæplega I reyna að verja sig.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.