Vísir - 10.11.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1911, Blaðsíða 4
40 V I S I R Rjett áður en hún skidi við Belosoff, hafði henni flogið í hug að biðja hami að hlífa föður sínum. En hún sá jafnskjótt að slík bæn mundi vera árangurs- laus. Frh. Þar, sem við undirritaðir fjelagar sem höfum haít að leigu bakaríið á Frakkastíg no. 12, hugsum ekki til að vera þar sanian lengm, viljum við biðja heiðraða viðskifía- vini er okkur telja tii skuldar, að vera búna að gera upp við okkur, fyrir 1. des. n. k. Sömul. biðjum við þá er okkur skulda að gera upp við okkur fyrir sama tírna, 1. des. n. k. Rvík 9 nóv. 1911. Sigurður A. Guttnlaugsson. Björn Jónsson. G-ott og óclýrt. Brent og malað kaffi 1.08 TOMBÖLA HVÍTA BANDSINS verður haldin næstk. laugardag og sunnudag (11. og 12. þ. m.) i Báruhusinu. F e'agar og aðrir seni ætla að gefa til tombólunnar, ^ * eru beðnir að kotna gjöfunum í Bárubúð næstk. föstudag gT eftir kl. 4. t Ágóðanum verður varið, eins og að undanförnu, til þess að veita fátækum sjúklingum nauðsynlegustu aðhjúkrun. f|> Stjórnin. & \iuvj\3 dXis ᧠\)eva \ weluum vandtæBum, þvf að allir viía, að hinar góðu ívíhjóluðu sauma- vjelar með kassa kosta Cacao frá 1.00 Te frá 125 Chocolade yfir 1 ooo pd. frá 0.65 Yíking mjólk 0.85 Mysuostur nýr 0.20 Sæt Saft peliuu 0.19 Catf £ávussow. TAPAD-FUNDIÐ Nærföt hafa verið skilin eftir í ógáti í Baðhúsinu. Budda með fáum aurum og smádóti fundi. Afgr. vísar á. Hanski (nýr) fundinn. Geymdur á afgr. Vísis. Giftingahringur úr gulli hefur tapast. Finnandi skili á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Sokkar fundnir merktir. Vitja má á Bergstaðastræti 43. A T V I N N A ^ Stúlka óskasttil aðgegna morgun- verkum frá kl 872 til kl. 1 Suður- götu 14 uppi. Telefón 134. Verslunarmaður óskar eftir skrifstörfum. Hittist kl. 9—11 f. h. Telefón 134. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. aðeins kr. 41,oo 5^e\x\$olá JES ZIMSEN. UPPBOÐ Á SKIPI. Ef viðunanlegt boð fæst, verður þilskipið „iVIargrjet”, sem er í Slippnum, — selt á uppboði laugardaginn 11. þ. m. kl. 2 síðd. er haldið verður í Slippnum. Skipið verður selt með öllu tilheyrandi segluni, keðjum, akkerum, báí, m. m. alt í ágætu standi. Th. Thorsteinsson. Vindlar og Neftóbak skorið er lang best hjá Griiðm Olsen. Fæðí og húsnæði Herbergi óskast til leigu nú þegar. KAUPSKAPUR Peningaskápur til sölu. Tæki- færisverð. Afgr. vísar á. Kommóða og bókasápuróskast til lcigu í vetur. Afgr vísar á. Prentsm. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.