Vísir - 12.11.1911, Blaðsíða 1
167
11
Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud-
þ iðjuQ, niiðvd., fimtiiö. og föstud.
25 blöðin frá 29. okt. kostæ Á skrifst. 50 a.
Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a.
Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og 5-7
Óskað að fá augl. sem tímanlegast.
Sunnud. 12. nóv. 1911.
Sól í hádegisstað kl. 12,12'
Háfióð kl. 9,46 árd. og kl. 10,23 síðd.
hatjara ki. Ií,58 síðd.
Afmæli f dag.
Guðm. Björnsson, landl.
sr. Jóhannes Servaes.
sr. Magniis Helgason
Náttúrugripasafn kl. lty,--27,.
Á morgun :
Tannlækning ók. 11--12.
SuSsYiÓtlUStU östluncH
samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við
Orundarstíg á sunnudagskveldum
kl. 672. Allir velkomnir.
Úr bænum,
Heilbrigðisnefnd bæarins hefur
tekið rögj á s g vegna tau, aveik-
innar í bænum og sent út eftirylgj-
andi Ieiðbeiningu:
Með því að taugaveiki breiðist
út í bænum, er ás.æða til þess að
brýna efirfylgjanJi a'.riði fyrir l.ús-
eigendum og bæarbúum:
1. Hafa salerni sem allra hríin-
legt.st (t. d. að þvo setunijr
eftir að salerni eru hreinsuð,
úr græn.íápuvatni, eða kreósól-
sápuvatni).
2. Sjá um, að sorpkassar sjen í
lagi og sjeu hreinsaðir áður en
þeir fyllast um of.
3. Kaupa að eins mjólk á vel
hreinlegum mjólkursölustöðum.
4. Láta ekki gesti sofa í sama riíir i
og heimamenn; hafi gestir sof-
ið í rúmi fyrir sig, láta þá
ekki heimilisfólk nota sömu
rúnifötin óþvegin.
5. Minnast þess, að meðgöngu-
tími taugaveikinnar (d: tíminn
frá því sóttkveikjan kemst í
menn, þar til sóttin fer aðgera
vart við sig) er misjafn, 1.—2V2
vika.
6. Leita sem Fyrst Iæknis, efgrun-
samleg veikindi koma upp á
heimili.
Stórt uppboð
verðurhaldið hjer í Good-Templarahúsinu næstkomandi
Mánudag 13. þ. m. og næstu daga og byrjar kl. 11 árdegis.
t»ar verður selt meðal annars:
60 KarEmanns alklæðnaðir
Alnavara
Rúmfatnaður
Veggjapappir.
Gólfteppi
Húsgögn ýmiskonar
Rammalistar
Vasaúr
Þvotta- og vindingamaskinur
Taurullur.
Vasaúr, VerkfærifyrirtrjesmiðUog 6talm.fl.
l!K!I~Ekkert rusl verður selt.TM WS"Langur gjaldsfrestur.
Leikfjelag Reykjavlkur.
Sunnudaginn 12. þ. m. verður leikið
S^v^\u^uv\uu
og
^DÆ \i\ó3\)eavuu.
Aðeins í þetta eina sinn.
gt^erðandi^o.9
heldur fund næsta þriðjudag 14.
þ. m. kl. 8.
Fræðslu- og skemtinefndin mætir.
Meðlimir fjölmenni.
FÆRISEAUP.
Eimskipið „NORA" frá Seyðisfirði,
sem nú liggur hjer á höfninni eftir að
bæði skipið og vjelin hafa fengið mikla
og góða aðgjörð hjer á dráttarbrautinni,
fæst keypt nu þegar
fyrir gott verð.
TÆKIFÆRIÐ bíður aðeins til mánu-
dagskvelds, notið það og gefið yður
fram fyrir þann tíma við
1. Thorsteinsson
& Co.