Vísir - 14.11.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 14.11.1911, Blaðsíða 1
168 12 Kemur ven;ulegaút kl.2 siðdegis sunnud- þr:ðjud, miðvd., fimtud. og föstud. Þriðjud. 14. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,13' Háflóð kl. 12,5 árd. og kl. 12,42 síðd. Háfjara kl. 6,18 árd. og kl. 6,54 síðd. Afmæll f dag. Frú Metta Einarsd-ttir Frú Metta Kristín Ólafsdóttir. ^xi úVt'óudum. Stríðið. Illa gengur ítölum að vinna Tri- polis-landið. Tyrkir eru mjög harð- snúnir og hafa fengið Araba, trúar- bræður sfna þar í landi, í lið með sjer og gera þeir hverja áiásina á fætur annari á hendur ítölum. Við Tripolis-borg hafa ekki verið neinar stór orustur, enda hafa ítalir þar ógrinni liðs Þó hafa Tyrkir gert þar nokkrar nætur tilraun til að eyðileggja vatnsleiðslu til b rg- arinnar. En þeir hafa verið fá- mennir og orðið frá að hverfa. Það hefur sjest á útbúnaði hinna föllnu að þeir muni vera mjög að- þrengdir að mat. Er talið að þeir hafi nær allan október lifað v'ð hálfan skamt. Meira kveður að viðskiftunum hjá Bengasi, sem er aðal borgin í Tripolis-landi austan Stóru-Syrtu fló- ans mikla, og önnur stærsta borg- in í Iandinu (með 15 þiis. íbúa). ítalir hafa gert margar tiirauuir til að vinna þá borg og haft inikio mannfall. Meðal annars var bar höfuðorusta 23. f. m. Sóttu íta'ir þá að með 8000 manns, en urðu reknir á flótta og voru þá um 800 fallnir. Þar aiistu þeir og mikið af skotfærum. Tyrkir börðust eins og Ijón að vanda. — Þeir berjast fyrir trúna — en af þeim fjellu tæp 200. Þorp nokkurt er í Tripolis-landi nokkru austar er Derna heitir. Þar hefur og verið barist af mikill' grimd, en ítalir ekki unnið á. í Tripolis-Iandi, inn á grasey- unum þar í eyðimörkinni býr einn trúflokkur Múhameösmanna er Snús- 25 blöðin frá 20. okt. kosta:Áskrifst.50a. Send út um landöO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. AVEXTIR IYIE OG HEILIÆMIE t. d EPLI margar tegundir frá 20 au. pr. pd. PERUR margar teg. frá 30 au. pr. pd. VINBER 3teg. (ein teg. blá, stðr,sem ekki hafa fengist hjer fyr.) TOMATAR stórír og góðir. CÍTRÓNUR — APPELSÍNUR BANANER Sími 43. Alt nýkomið í „LIVERPOOL." Sími 43. sar heita. Þessi trúbragðadeild var stofnuð 1833 af spámanninum Mú- hamed ibn Ali el-Snussi og er eitt þeirra aðalstarf að útrýma kristinni trú í Norður-Afríku. Snússar eru mjög herskáir og gengju þegar í lið með Tyrkjum og vörðu þeir Bengasi með þeim. En þar höfðu Tyrkirannars aðeins mjög lítinn hcrflokk. Þegar höfuð orustan hófst um Bengasi ruddust Snússarinn í kristni- boðahúsið þar ogdrápu hvert manns- barn. Síðan rjeðust þeir á barna- hæli þar í borginni. Þar voru um 60 börn, á a'dn'n m 10-12 ára er liöföu verift keypt úr þrælkun; þau voru öll myrt. og umsjónar- menn þeirra. Nokkrir Norðurálfu- menn er þarná voru reyndu að hjálpa, en þeir fengu sömu skíl. Þær eru ekki s-o sj*!dgTf r kapp- siglifcarnar. Miklu álgengari en landkr.ibbnrnir hafa hugmynd nm. Þegar skútur leggjá hjerútúr höfn- inni samtímis, bá er skipstjórum og allri skipsliöfn bað áhu ratnál að sem best gangi. Oaman að vera fyrri en Irnir. Það lítið setn hæ^t er að gTa iil þess að auka skriðinn er gert. seglin athtiiíuð, að þau fari sem bes! og ekki beitt of mikið. Þegar frollarar verða samferða, sem ekki liafa áður reynt með sjer að fullu, þá er kynt ve.l undir og froðu- fallið gengúr hærra á stefnið en vant er. Alstaðar er hitgurinn og kappið og ekki síðurásjóen landi. Það er ekki talað mikið um það en allir vita að nú er kappsigling og hver skipverji tekur þátt i henni svo sem um hans heiður sje að tefla. Á fimtudagskveldiðvarlögðu þau frá Leith bæði póstskipin okkar Sterl- ing og Ceres. Sterling litlu á und- an. Þau hjeldu bæði beina leið hingað. Hver sál í skipunum mun hafa athugað þetta og spurt sjálfa sig. »Hvort kemur fyrr til Reykja- víkur?« Jeg vissi ekki hve margir veðjuðu, en hitt var víst að áhuga höfðu al!ir á því að »sitt« skip yrði á undan. Bæði eru skipin í góðu áliti. Sterllng besta skip Thorefjelagsins. Kappsiglingin næturog daga þar til til Vestmannaeya kom. Ceres var 4 tímum fyrri þangað. Nú var affermt af kappi og los laði Sterling litlu fýrr frá eyunnm. Það var kynt ve'. — Þið hafið máske tekið eftir reykáfnum á Ceres núna — en á Reykjavíkurnöfn kom Ceres stundarfjórðungi fyrr. Nú er fullreynt með þcim. P. Ur bænum, f Olafur Ólafsson dbrm. (frá Lækjarkoti) andaðist á • sunnudags- morgunin. Verður nánar getið. Ceres kom í gærmorgun frá tít- löndum. Meðal farþegja voru: Guðtu. Böðvarsson verslunnrumboðsmaður, FrúSvein-yon (Þ 'iða lækuisáKleppi) og Þorsteinn Bjarnason (sonur.Nicolai kaupmanns). Þessirfrá útlöndum, en frá Vestiiianneyuni Cunnar Ólafsson fv. alþingismaður, Karl Einaisson sýslumaður og N. B. Nielsen kaup- maður. Sterling kom einnig ígærmorg- un frá útlöndum og með honum Dr. Ágtíst Bjarnason, prófessor, frú Margrjet Bjarnason (sýslumannsekkja) ungfrú Bertelsen, snikkari ogBjörn- stjerne Björnsson (Símonarsonar gullsmiðs)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.