Vísir - 14.11.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 14.11.1911, Blaðsíða 2
V I S 1 R Sigluness hákarl ágætlega verkaður, fsesí f versluninni „VON", Laugaveg 55. KAUPANGl. ^táíumíkö eð^ðTerð^lftií1 3^' $»* J&Matem% Raddir almeimings. Andbanningur og Templar iinnast Templar: Fallega fóruð þið á r . . . ., eins og þið áttuð skilið við kosningarnar hjerna. Andbanningur: O, sei, sei, sá hlær best sem hlær síðast. Nú er Guðlaugur, fyrverandi hávirðulegur stórtemplar orðinn okkar maður, og er gott að ciga hami að, norð- anlandi, ef í raunir rckur, og nú kvað sjálfur ráðherrann hafa sagt sig úr Reglunni ykkar. — Þeir sjá að sjer smámsaman, þú mátt trúa því. En þið steinsofið flestallir, eða er það ekki satt að nú eigi að fara að leggja niður heilmargt af þess- um stúkum hjer í, bænu ? T.\ Ingimundur hefur víst frætt þig á því. A.: Hann Ingimundur? — Þið msettuð þakka fyrir, ef þið ættuð nokkurn hans líka á fundum ykkar, það kynnu þá að koma fleiri en 8 eða 10 hræður á stúkufundlna, og þá þyrftuð þið ekki eð halda langa raunarollu — og vitanlega alt af þá sömu, — yfir því hvað alt gangi á trjefótum hjá ykkur. T.\ Það er nú satt að fundar- sókninni er ábótavant; en vjer höf- um viö fátt að berjast nú orðið, því ekki getum vjer alt af veriðað lemja á ykkur vesalingunum, sem sjerviskan og vínkollan hefur stein- blindað í þessu máli. Þjóðin er komin á okkar mál og það er nóg, vjer erum að vinna fyrir hana en ekki fyrir neina »sjerklikku.« A.: En sá templaragorgeir. Það mun vera fyrir þjóðina eða velferð hennar, sem þið eruð með eilíf skröll og illræmd böll, og narrið með því fje títúr fáráðlingum engu síður en vínsalarnir, sem þið eruð að skamma. Við ættum núaðgeta komið okkur saman um það, að eigingirni ogsjervbka er engu minni ykkar megin, og hugsjónirnar um að »bæta og hefja mannkynið«, sem sumir úr ykkar hóp börðust einu sinni fyrir, eru nú farnar veg allrar veraldar. Hvað gjörið þið templarar ntí orðið t. d. til að hjálpa heimilum drykkjumanna hjer í bæ? — Hvað gjörið þið til aö koma upp toll- svikum og leýnisöJunni, sem alt af vex? — Hvað gjörið þið til að göfga ykkar eigið fólk? — Hvað gjön'ð þið yfir höfuð að talaannað en halda fámenna og Ieiðinlega fundi — um ekkert? Ekki þorðuð þið eða nentuð að stofna til andmæla eða umræðu funda út af fyrirlestri dr. Guðmund- ar. — Það var auðvitað fyrirhafnar minna að uppnefna manninn og ráðast á rommbúðinginn, en hvern sannfærir það? — Það er orðin barátta um völd hjá ykkur alveg eins og í pólitíkinni, og pið eruð svo montnir orðnir út af þessum góðu bannlögum að þið lítið ekki á jörðina, og sjáið því ekki hvern- ig öll framkvæmd laganna hlýtur að ganga á trjefótum, því að þið getið reitt ykkur á að það verða fáir sýslumenn, sem gjöra sjcr ómak þeirra vegna. Og ekki hafið þið vit nje áræði til að koma upp brotum, þeir vita það best veitinga- mennirnir hjerna við Hellisheiðar- veginn. — Hefði jeg pennann hans Ingimundar, skyldi jeg forvitnast um hvað þessi »mikia og góða« Regla ykkar hefur marga »reglu- lega« meðlimi nú orðið, og halda líkræðustúf yfir þessum stúkum, sem nú eru í andarslitrunum. 7".: Við skulum sjá hver skjöld- inn ber að lokum. En storkunar- yrði þín skulu komast til almenn- ingseyrna. Reglan okkar á sjálfboða- lið, se.n kemur þegar á reynir, þótt sumir hvílist nú. Og ekki mun ykkur með Bakkus í stafni verða auðið að sigla hana í kaf, svo bjart- sýnn er jeg um framtið þjóðarinnar. Flokkleysingi. y.avBswalkv pUtuv Eftir Pelle Wlalin. Tvö rauð fjallaþorp líu hvort gegnt öðru, sitt á hvorri brúninni. Langt niðri rann milli þeirra ströng og dimm á með hávaða og dun- um í fossum og á flúðum, á leið sinni til hafsins. Milli þorpanna sjálfra var áin 'ygi) en ofar og neðar voru foss- arnir hvítfreyðandi. Saga þessi byrjar við hrogna- klettinn. Þegar vöxtur var í ánni náði hrognakletturinn hvergi nærri upp úr vatninu, en er lítið var í hehhi rak hann sinn sljetta, svarta haus upp úr dýpinu. Eins og hver önnur slraumhindrun gerði hann kjölfar út frá sjer. Þegarsunn- anvindurinn flutti eigi hávaðann frá neðra fossi, eða fjallvindurinn hina breiðu hljóðbylgju frá gljúfrunum efra, niður um dalinn, þá heyrðist skvaldiið við steininn um lygnar og þögular nætur, cr vatnið Ijek um hann. Eins og allir vita, þá hvílir lax- inn sig á slíkum stöðum, þegar hann er þreyttur í straumnum, og þar er hann gjarnan veiddur. Bændurnir sunnanmegin veiddu þar á næturnar, því að hrognaklett- ur Iá þeirra megin. Að norðan var litið öfundaraugum til veiði þessarar, þar \'oru net lögð, en ekkert teljandi veiddist. Stærsti bóndinn að sunnanverðu hjet Zakarías og hann átti tillcall til helmings af allri veiðinni. Stærsti bóndinn að norðan hjet Kristófer, og hann var eins öfund-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.