Vísir - 14.11.1911, Side 3

Vísir - 14.11.1911, Side 3
V I S I R 47 B£Vr-@K KWWji :==« Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard White«. 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5 — 10 — — '19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrari í 40 potta brúsum. Grúsarnir Ijeðir skiftavinum ókeypis. . Wlenn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. sjúkur eins og allir hinir bændurn- ir samanlagt. Hvert sinn er hann fórútáengj- ar var hann aö bijóta heilanu um hvernig liann ætti að . fá laxinn til þess að gauga að norðanverðu. Seiut á albjarlri sumarnóttu reri hann út á ána með vjel nokkra í bátnum. Hrognaklettur var svo Iagaður að hann var uppmjór. Neðan- undir var hylur og þar festi hann hjóli lárjett og reri svo norður yfir smáhlæjandi, er hann náði innund- ir fjallskuggann. Frh. (jistilmsið í skóginum. ---- Frh. Þegar hann opnaði stofuliurð- ina, sá hann Akim liggjandi í legubekknum. Hann mælti ekki orð þegar hann sá Semen, en horfði óttasleginn á hann. »Jeg ímynda mjer, að lögreglu- spæarinn sjenú úr sögunni,« taut- aði Semen. »En Sonja hefur svikið okkur, og þess skal hún grimmilega gjalda, hrópaði hann æfur. »En hvað hefurðu gjört við gestinn?« stundi Akim upp. »Jeg veit ekki fyrir víst, hvort jeg hitti hann«, sagði Semen. »Jeg skaut tvisvar á hann, og í seinna skiftið slokknaði á Ijós- kerinu hatis, en mjer var ómögu- legt að finna hann. Jeg hugsa, að hann hafi dottið ofan í eitt- hvert jarðfallið, og þar má hann gjarnan liggja til vorsins, þar til snjórinn leysir af honum.—Þang- að til mun jeghafaglöggar gætur á öllu.« »En ef hann nú samtsem áður hefur komist undan og sækir lögreglúþjónana«, sagði Akim með grátstaf í kverkunum. Semen hvessti augun á hann og sagði: »Jeg skal vera á varðbergi, og áður en vika er liðin, vitum við að minsta kosti, hverju við höf- um að hagá okkur e.'tir. En þá skal líka dóttir þín giftast mjej^ ef þú getur nú komist í skilning um það. Þú verður sjálfur að koma vitinu fyrir hana, því jeg er hræddur um, að reiðin hlaupi með mig í gönur, ef jeg færi aó tala við liana. En um eitt getið þið verið handviss, og þaðer, að hjeðan af mun jeg vaka yfirhverju hennar viðviki.« Að svo mæltu gekk hann fram, og skellti hurðinni hart á eftir sjer. Gamli maðurinn stóð nú upp skjálfandi og nötrandi, og staul- aðist yfir í eitt stofuhornið, en þar var mynd af heilagri Maríu mey og Iampi hjá. Þetta litla húsaltari hafði verið búið út þarna eftir fyrirmælum Sonju, þvíhvorki faðir hennar nje fjelagi hans virtu það nokkurn tíma viðhts, nema þá ef það var til að hæðast að því. En í þetta sinn rak einhver I óviðráðanlegur kvíði Akim gamla til þessa altaris. Fyrir sálarsjónum hans blasti mynd af svörtum, þríhyrdum trön- um — — gálgunum rússnesku. Hann kraupá krjeframmi fyrir myndinni, og leitaði árangurslaust að orðum, til að biðjast fyrir. — Hann gat að eins komið upp einstöku ógreinilegum stunum. * * * Belosoff drógst hægt og hægt áfram eftir skóginum. — Fætur hans voru fyrstþvínær máttvana og hann hjelt að úti væri um sig. Að eins hinn ósveigjanlegi vilja- kraftur hans hjelt honum uppi. Honum sýndist ljósbjarma bera fyrir augu sjer, og að hann sæi móður sína í birtunni veifa til sfn hendinni íiughreystandi. Hann neri augun, stundi þung- an og sagði: »Skilningarvit mln eru þegar farin að veiklast. Nái jeg ekki bænum innan skams, uppgefst jeg a!gjörlega«. Hann staulaðist áfram í snjón- um og kjarrrunnunum, þangað til loks fóraðrofa til, og tunglið skein í gegnum skýin. Hríðinni var heldur að ljetta. Frh. Of mkill sparnaður er - eyðslusemi. Sá sem hefur af sjer 100 kr. verslunarhagnað meðþví að spara sjer að auglýsa í Vísi fyrir 5 kr., eyðir níutíu og fim krónum — í óþarfa. Meir en þúsund menn í höfuð- staðnum kaupa Vísi daglega. Allir lesa liann.— ^etvsla v \*\^sk\x ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassynl Kirkjustræti 8B11. Hittist helst kl. 2-3 og 7—8.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.