Vísir - 14.11.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1911, Blaðsíða 4
48 V i S 1 R Rjól, Rulla, Reyktóbak, Vindlar, nýkomið. tavl £ávussow Laugaveg 5. Hús til sölu með stórri ræktaðri lóð við . 2 vegi. Óheyrilega góð kjör. næst- um alt í veðdeild. K. Einarsson Spítalast. 2. Baldwins Epli. Þessi alþektu rauðu og sætu aðeins 25 au. pundið (annar- staðar 30 au.) Vínber—Appelsínur og alskonar annað sælgæti. £átusson. Laugaveg 5, Clir. Juncliers Klæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs * og hamingju, og því ættu allir j sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Það er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. Útgefandi: Einar Gunnarssön, cand. phil. Samábyrgð íslands á fiskiskipum tekur meðal annars að sjer ábyrgð á afla, veiðarfærum og útbúnaði fiskiskipa, svo sem: salti, kolum og vistum. (Nokkrir eigendur og útgerðarmenn íslensku botnvörpungai na hafa þegar trygt í Samábj rgðinni afla, veiðarfæri og útbúnað skipa sinna, og gjöra það væntanlega allir framvegis). Aðalskrifstofa Samábyrgðarinnar er í Landsbankahúsinu (uppi) og er opin frá 10—12 árdegis og 4—6 síðdegis. Talsími 198. — Símnefni: Samábyrgðin. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Magnús Sigurðsson Ylirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd Talsími 124.. Jón Hj. Sigurðsson 8ettur hjeraðslæknir er til viðtals fyrir sjúklinga 2—3V2 e. m. í Hafnarstræti 16 (uppi). Það er hreinasti óþarfi að auglýsa á götunum, þegar auglýst er f Vfsi. Það er heimska að láta prenta auglýsingamiða og kosta til Ijelegs útburðar á þeim. Lítið heldur í útsölubók Vísis þar sem skráðir eru daglega 30—50 (og allt að 80) útsölupiltar og stúlkur og hvað þau selja. Dagleg sala á 2. þús- und í bænum. Allir lesa Vísí.— Stimplar pantaðir að kveldi, fást að morgni á afgr. Vísis (þó ekki með upphafs þ-\). Regnkápur á drengi, unglinga og full- orðna, nýkomið í stóru og smekklegu úrvali til ?SWste\wssow & Co. No 165. Fimtudagsblaðið síðasta af Vísi er keypt á afgreiðslunni fyrst um sinn fyrir 10 au. hrein og óskemd eintök. Nokkur eintök af no. 104 eru og keypt sama verði. Hálslín er strauað á Skóla- vörðustíg 12. TAPAD-FUNDIÐl Giftingahringur úr gulli hefur tapast. Finnandi skili á afgr. Vísis Armband fundið. Má vitja áaf- gr. Vísis. Silfurnál fundin. Afhendist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Silfurarmband fundið. Geymt á afgr. Vísis. A T V I N N A Stúlka óskar eftir morgunverkum. . Uppl. á Norðurst. 3. | Stúlka óskast til morgunverka nú þegar. Afgr. vísar á. KAUPSKAPUR Fortepiano óskast til leigu. Ritstj. vísar á. Prentsm. D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.