Vísir - 16.11.1911, Blaðsíða 1
170
14
Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud-
þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud.
25 blöðin frá 29. okt. kosta: Askrifst.50a.
Send út um laud 60 au.— Einst. blöð 3 a.
Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7
Óskaö aö fá augl. sem tímanlegast.
Fimtud. 16. nóv. 1911.
Sól í hádegisstað kl. 12,13'
Háflóð kl. 2,11 árd. og kl.2,33 síðd.
Háfjara kl. 8,23 árd. og kl. 8,45 síðd.
Afmæll 1 dag.
Frú Jóhanna Bjarnadóttir
Frú Þorbjörg Pjetursdóttir.
Eyrna-, nef- og hálslækning ók. kl. 2- -3
Á morgun.
Ceres fer norður um land til útl.
Kjósarpóstur fer.
Sunnanpóstur fer.
Læknishjálp í háskólanum ók. 12—1.
S\X&s\>\OttUStol ö'síluncfí
samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við
Grundarstíg á sunnudagskveldum
kl. 61/,._______Allir velkomnir.
HJÁLPRÆÐIISHEHINN.
Skilnaðarsamkoma
í kvöld kl. 8Vj
Aðgangur ókeypis. Komið!
Húsbruni. Á miðvikudagsnótt-
ina 18. f. m. brann lítið timburhús
er Quðmundur Ólafsson, trjesmiður
á Akureyri átti í þorpinu norðan
við Glerá. Það var vátryggt fyrir
2 þúsund krónum.
Heyhlaða brann 15. f. m. á
Kjarna í Hrafnagilshrepp og tveir
kofar er voru áfastir við hana. Hlað-
an var við bæinn, en það tókst að
bjarga honum. 30 hestar af heyi
brunnu í hlöðunni.
Sláturhús tvö hafa verið bygð
á Siuðárkróki íhaust. Byggðiann-
að Kristján Qíslason, það er eink-
ar vandað steinsteypuhús 20+25
al að stærð. Hitt byggði L. Popps
verslun, það er 12+50 al. timbur-
hús, einnig einkar vandað og járn-
varið.
En hefur »Kaupfjelag Eyfirðinga*
byggst sláturhús á Akureyri í haust
og er það þeirra stærst
Taugaveikl hefur stungið sjer
niður töluvert um Eyjafjörð í haust,
en veikin er fremur væg.
Akureyri, 26. okt.
Frjettir, eru hjeðan fáar, þó má
geta þess, aö veðrátia hefur verið
Samspil á Hótel Island.
í kvöld spilar hr. Johansen meö þremur af sínum lœrlsvein-
um, nokkur Iög eftir Mozart og Grieg.
ÁVEXTIR
lYEL OG
HELLÍTÆMIE
t d. EPLI margar tegundir frá 20 au. pr. pd.
PERUR margar teg. frá 30 au. pr. pd.
VINBER 3teg. (ein teg.blá, stðr,sem ekki hafa fengist hjer fyr.)
TOMATAR stórir og góðir.
CÍTRÓNUR - APPELSÍNUR BANANER
Sími 43. Alt nýkomið í ,,LI VERPOOL." Sími 43.
hin ákjósanlegasta hjer um slððir f
alt haust.
Steingrímur lœknir okkar .er nú
sigldur. Hann tók sjer landferð
hjeðan norður á Vopnafjörð o
þar tók hann skip. Á leiðinni gerði
hann stórann uppskurð á konu í
Þingeyarsýslu. Hann verður ytra
í vetur að kynna sjernýuctu læknis-
aðferðir.
Þórður lœknir Thoroddsen kom
með Flóru um daginn að sunnan
ásamt dóttur sinni frú Matthíasson.
Hann gegnir hjer Iæknisstörfum
fvrir Steingrím í fjarveru hans.
Fjártaka hefur verið hjer allmikil
í hast. Slátrað um 14500 fjár. Þar
af hefur »Kaupfjelag Eyfirðinga*
haft 12000.
Guðm. Jóhannesson erveriðhefur
hjer versKinarstjóri Edinborgarversl-
unar fer nú til Reykjavíkur og verð-
ur á skrifstofu O. Johnsen og
Kaaber en Edinborgarverslun Ieggst
niður.
»Lapparnir« sem voru áður í
Reykjavík hafa sýnt kunstir sínar
hjer í leikhúsinu. Þeir höfðu fult
hús, en lítið fanst mönnum til um
skrípalætin.
Ensku og Dönsku kennir M
Edvald Möller
cand phil.
Laugaveg 27 uppi.
Frá íslendingum crlendis
Verðlaunasvar.
Nýlega Ijet Walker-Ieikhúsið í
Winnipeg menn keppa um að svara
spurningunni: »Is a man's first
duty to his mother or his wife«?
(Er fyrsta skyldan við móður sína
eöa konu sína?) og var heitiö 15
verðlaunum. En svarið mátti vera
100 orð mest. - Rúm 400 svör
komu. íslendingur náð< öðrum
verðlaunum. Hann heitir Lárus Guð-
mundsson, en svarið var á þessa
leið. (Það var á ensku rjett 100
orö):
»MóðirinerengiIl mannlífsins, scm
ekkert getur við jafnast. Samt ber
skylduna fyrirtilkonunnar. Ástæður:
1. Móðirin, sem á gift börn,hefur
lokið sínu fagra dagsverki. Kon-
an er að byrja.
2. Móðirin er rós, sem búin er
að bera blómknappa. Konan
er óútsprungin, því hlynni jeg
fyrst að henni.
3. Lögmál lífsins hefur skilið mig
frá móðurinni, en bundiö mig
til dauðans við konuna með
ást og umhyggju. ,
4. Meiri líkur eru til að konan
rjetti mjer síöasta svaladrykkinn
og kveöjukossinn á banasæng-
inni, en blessuð móöirin.
— Móðirin og konan eru að
drukna. Annari get jeg bjarðað.
Jeg tek konuna, en græt elsku hjart-
ans móðurina.«