Vísir - 16.11.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 16.11.1911, Blaðsíða 2
(Tal'símS 33) leyfir sjer hjer með að benda mönnum á, að hvergi hjer á landi eru skó-aðgerðir leystar eins fljoít og vel af hendi. — Vinna og efni er hið aiíra-vandaðasta, og verðið Tiiun iægra en a!mení gerist. Til dæmis*áð taka: Karimanns-séiar: kr. 2,25, sólar og.hælar: kr. 2,T5; handsaumað kr. 3,00 -3,25. Kvemisóllar: kr. 1,50; sólar og bæíar: kr. 2,00—Z?2.S, Unglingaskór eftir stæíð Til þess að taka af öll tvímæli um vördun vinnunnar,býðst vinnustofan til að endurbæía þá galla, sern finnast ktinna, viðskifta- mönnunum að kostnaðarlausu. Virðingarfylsí Björo Þorsjteinssofi; Héiínæmislíndir. j Síðan sögur fara af hafa menn fest átrúnað við ýmsar uppsprettur og álitið að þeim fylgdi einhver læknandi kraftur og munu vera fá lönd þar sem ekki ,eru fieiri eða færri slíkar lindir. Venjulega eru þær kendar við einhverja guðdóma | eða dýrðlinga og helga rnerrn, eftir því sem átrúnaðurinn er í hverju landi. í Frakklandi ganga sögur af heilnæmislindum sem keridar eru við Maríu mey eða aðra dýrlinga og streyma menn þangað svo iuindr- uðuin og þúsundum skiftir á hverju j ári. Og margir hafa reyndar fengið j snögga bót meina sinn i er þeir höfðu drukkið af þessu heilaga : lindarvatni og baðað sigíþví, enda mundi átrúnaðurinn ekki haldasí við annars. í mörgum af þessum kynjalind- um fundu menn áður ekkert sjer lega merkileg efni, sem líkindi væru til að hefðu nokkur áhrif, eins og j t. d. söltin í heilnæmislindunutn í Wiesbaden og Karlsbad, sem Iæknar lengi hafa viðurkent sem lyf við ýmsum kvillum. — En við nýustu rannsóknir, sem sþunnist hafa út af Radíum-fundinum (sjá lóð.tbl. Vísis) þá hafa menn orðið þess vísari, að ýmsar lindir hafa í sjer ósýn legt geislamagn, eins og Radíum, og þar á meðal ýmsar Iiinar dularfuliu heilnæmislindir. Að vísu er þessi útgeislun ekki sterk í samanburði við geislana frá Radíum, en þó svo, að hún hefur áhrif á þá, sem næmir eru fyrir, einkum sjukliuga. Auð- vitað hefur þessi kraftur ekki heldur neinn skilyrðislaust læknandi mátt fremur en önnur meðul, heldur verður að vera fyrir hendi við þá lækningu sem aðrar sterk lífslöngim, sem s'.yrkist ennþá meir við að leggjá eitthvaö f sölurnar t. d. erfiðar ferðir og því um líkt. Enda byggist Hk'á lækning varanlegra (króniskra) sjúkdóma aðallega á því að maðurinn hefji sókn í stað varnar gegn sjúkdómmun og þess vegna verða jafnvel hin ólíkustu meðul að undarlegum og skjótum not.urn, þegar sóknin er byrjuð ásamt trú um báta. Á þessu byggist Íika sú gagnsemi sem menn virðast stundum haFa af kynja-Iyfjum. Aðal leyndarmálið við það að vera Iæknir gegn fastakvillum er það, aðhafa lag á því að láta sjúk- linginn hefja sóknina óafvitandi o% þá nátlvru hafa þótt undarlegt sje ýmsir slcottulæknar; þess vegna gefast ráð þeirra slunduin svo vel, eða oft betur en menn vilja kánnast við. Heilnætnislindir hjer á landi eru ölkeldurnar og er hollusta þeirra viðurkend ;.f læktium vegna efna, sern í þeim eru. Þess utan kannast allir við Gvendarbrunnana, og ntá vera aö einhverjir af þeim kunni að ''vcra einhverju magni gæddir. En öllu líklegra er þó, að hverarnir og laugarnar hafi í sjer Radíums- tnagn, því að efnin þar í kring eru eftir sögn efnafræðinga oft all Rad- íum-þrungin. En hveravatn þykir arinars ekkert sælgæti vegna ýmsra þefillra cfna, semíþví eru og hefur það efiaust spilt átrúnaði,sem attnars hefði getað myndast. Nóttin eykur á trúnaðinn. Hann ög hún fá leyti til að gæta sín sjálf eins og það er rjettast og sann- gjáriiast; því að biðlun er ekki neitt sem lmenning varðar. í hrcppnum var Norðau-ár og Sunnan-ár sinn heimshlutinn hvað. Því bar sjaldan við að piltar færi vfir ána eftir kærustu. En Óli var sjerstakur fyrir sig. Sumarkveld eitt síðla gekk hann til ferjustáðarihs, hratt út bát sínum og reri yfir, gekk hægt upp brekk- una heim a bæ Zakaríasar og bank- að' á glugg'ann hjá, Imbu. Eu hann varð að snua áftur' í það, sinn. Og vikú seinna fór á sömu leið. Þá fór hann á gluggann og leit inn. En húrf huk ekki upp. Þriðja sinn hafði Óli naglbít með sjer og dró glúggánag ana frá — en þá opn- aði hún og talaði hörðum orðurn tii hans. »Þú ferö hjer með óspektir« sagði hún. »skammasíti þín ekki? Þú slagsmálahundnr, þú tyggr tó- bak, þú drekkur brennivín, þú svíkur stúlkurnar — farðu — faröu bnrt. Haltu þjer fyrir norðan ána«. Ári síðar í sama rnund var þó Imba háns. Hvernig það varð er of langt að segja frá. Hann fór nú yfruin ána á hverri helgi, en hann vissi ekki að hið sama gerði slúðrið líka. Eitt haustkvöld bankaði hann. Hægt fötatak heyrðist innar úr baðstofu og eldliúsdyrnar voru opn- aðar. Gengið var hægara í bæar- dyrunum og svo \oru dyrnar opn- aðar. Það sem hann varð fyrst var, var ekki koss heldur hnefa- högg í andlitið eg í því kom Zak- arías út á tómri skyrtunni. Hann barði. aftur svo Óli hrökk til baka. Eitt auguabiik liugsaði liann til Imbu, en á iiæstu sekúndu sortnaði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.