Vísir - 16.11.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 16.11.1911, Blaðsíða 4
enginn gæti sloppið. Peir skiftu sjer nú samkvæmt fyrirskipun Belosoffs. Hann sjálfur og tveir af lögregluþjónunum með honum gengu beint að húsinu, en fóru sem hvatlegast. Alt var þar með kyrð og spekt og tjaldað fyrir gluggana, þó ekki betur en svo að ljósbirtu lagði á stöku stað fram með gluggatjöldunum. _____________________ t~rh. Tll SÖIu góð Laxveiðajörð, nálægt þjóðbraut ágætir borgunar- skilmálar. Ennfremur fást stærri og smærri íbúðarhús á góðum sföðum hjer í bænum. Upplýsingar um eignir þessar fást á Laugaveg 73.___________________ Hús iil sölu við fjölförnustu götu bæjarins, húseign þessari fylgir hesthús, fjós og heyhús, lóðin um- girt meö 3ja álna löngu bárujárni, tækifæriskaup, upplýsingar Laugaveg 73. Jón Hj. Sigurðsson settur hjeraðslæknir er til viðtals fyrir sjúklinga 2—3l/2 e. m. f Hafnarstræti 16 (uppi). Of mkill sparnaður er - eyðslusemi. Sá sem hefur af sjer 100 kr. verslunarhagnað meðþví að spara sjer að auglýsa í Vísi fyrir 5 kr., eyðir níutíu og fim krónum — í óþarfa. Meir en þúsund menn í höfuð- staðnum kaupa Vísi dagiega. Allir lesa hann.— Hálft fjórtánda hundrað selt í gær. Chr. Junchers Klæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fala- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn har.s. Það er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síöd Talsími 124.. Brjefspjald. Þeir, sem ætla að fá sjer póciv^rt af híbýlum sínum, utan eða innan, til þess að senda kunn- ingjunum fyrir jólin,ættu að koma sem fyrst til Magnúsar Olafssooar Llósmyndara. Templarasundi 3. NORÐL. SALTKJÖT fæst best og ódýrast í y. aupaual Karlmenn athugði! Nýkomið fyrir dansleikina. Mauchettskyrtur hvítar frá 3.75 til 6.00, Hanskar hvítir á 2.25, Slaufur svartar og hvítar frá 0.30 til 1.50, Vasaklútar hvítir og misl. frá 0.18 til 1.00. Þetta o. fl. er í stærstu og smekk- legustu úrvali í verslun Th. Thorsteinsson & Co. *5ató e$Vw\ Reynslan hefur sannað að hvergi fá menn betri, cdý ari né fljótari að- gjörðir á skóm sínum en á skó- smíðsvinnustofunni á Laufásveg 5. Virðingarfytst Bjarni Signrðsson. Gruðjón Jónsson. Nokkrir yfirfrakkar og alfatnaðir sem eru eftir ennþá verða seldir næstu daga með mjög miklum afslætti, 5—6 króna afsláttur verður gefinn á hverjum frakka. Magnús Þorsteinsson, Bankastræti 12. KAUPSKAPUR Undirritaður óskar að fá keypta 50 tíma i frönsku helst strax P. V. Snælsnd, í Brydesverslun. Göniul f:ðla er til sölu. Afgr. vísar á seljanda. Blómlauka selur Ragnheiður Jensdóttir Laufásveg 13. Lúður(cornet)alvegnýr, nikklaður í kassa fæst nú þegar með góðu verði. Afgr. vísar á. TAPAD-FUNDIÐ Barnaskóhlíf hefur tapast. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Síeinhringur tapaðist á veginum milli Rvíkur og Hafnafjarðar. Skilist til Dalhoffs gullsmiðs gegn fundar- launum. Góð 2—3 Afgr. vísar á. S N ÆÐ I herbergja íbúð óskast. Stúlka óskar eftir orgell á leigu. Langaveg 44,______________________ Undirskrifuð tekur að sjer að prjóna allskonar útprjón á öl'um fatnaði sem óskað er eftir Guðrún Sveinbjarnardóttir Miðstræti 8A. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.