Vísir - 17.11.1911, Page 1

Vísir - 17.11.1911, Page 1
15 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- þriðjud, miðvd., finitud. og föstud. 25 blöðin frá 29. okt. kosta:Áskrifst.50a. Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurendaá Hotel Island 1-3 og5-7 Óskað að fá augl.sem tímanlegast Jxí úttotvdum. Dr. Cook í Kaupmannahöfn. 28. {. m. kom Dr. Cook heim- skautsfari til Kaupmannahafnar í annað sinn. Fyrra sinni var hann þar dag- ána 4.—10. sept. 1909. Þá kom hannúrheimskautaför sinni heims vrægur og var fyrsti niaður sem til norðurskautsins hafði náð. Þá kepptist öll borgin um að heiðra hann og varla hefur öðru sinni verið meira um dýrðir þar en þessa dagana, sem hann dvaldi. Hans vegna var Kaupmannahöfn miðstöð heimsins f bili. Þaðan streymdu með frjettaþráðunum hinar stórbrotnu frjettir, sem allir vildu heyra. Ekki eru nema 2ár sfðan. En nú vill enginn sjáhann. Verald- arlánið er fallvalt. Hann hjelt fyrirlestur í Oddfellohöllinni og fer hjer á eftir umæli Politiken af þeirri samkomu: Þegar samkoman byrjaöi stund- víslega kl. 8 l/t var salurinn orð- inn troðfullur. Á ræðupallinum fyr- ir framan hvíta tjaldið gekk Lons- dale fram og scttist við lítið borð. Þá kom hinn ungi og einarði for- maður samkomunnar Holstein-Led- reborg greifi og loks eftir litla Stund — Dr. Cook. A því augnabliki er doktorinn sást, varð salurinn allur í uppnámi. Ur hundráö flautum komu hinmarg- víslegu skræk og hvtll hljéð, það var slild samspil sem aldrei hefur heyrst annaö eins í hinum gamla söngsal. Þetta samspil stóð mínúl- um saman og lækkaði það eitthvað í einu horninu þá varð það því kröftugra í hinu. Það ágerðist stöð- ugt. Maður gat gerí sjer í hugar- lun i að s'-ona væri spifað í Hel- vfti Föstud. 17. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. I2,13‘ Háflóð kl. 2,56 árd. og kl.3,16 síðd. Háfjara kl. 9,8‘ árd. og kl. 9,28 stðd. Afmsall f dag. Frú Henriette Louise Jensson. Á morgun. Kjósarpóstur keinur. Hafnafjarðarpóstur kemur og fer. Veðrátta í dag. to o é 5 £ < Vindhraði Veðurlag ; Reykjavik 756,8 - 6.0 0 Heiðsk. Isafjörður Blönduós 762,5 - 4,9 N V 1 Ljettsk. Akureyri 759.7 - 3,0 NNV 6 Alsk. Grínisst. 722,0 — 4,5 N 2 Snjór Seyðisfj. Þorshöfn 755,7, 742,9 - 0,6 4,2 N 0 6 Snjór Skýað Ekki samband við Blönduós. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0= logn,- l = andvari, 2 = kul, 3= gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= vhsasviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveðu , = fárviðri. 9t %• » i heldur D. JáUOSpyOXUXSUX Östlund í samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Orundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6l/j.____Allir velkomnir. HJÁLFRÆÐISHERINN heldvr Músfksamkoma í kvöld kl. 8Va Ensk Möð og tímarit. Þessi blöfl og timarit fást í ísiandsafgreiðslunni: Overseas Daily Mail, 5 kr. um árið Weekly Times 12 - — — Wide WorldMaga- zine 7,25 — — Strand Magazine 9,00 — — Ensk blöð flytja hingað iiýastar frjettir og ensk tímarit eru þekt að því að verá skemtileg og fræðandi. Sláið tvær flugur í einu höggi: Kynnist góðum bókmentum og æf- ist í enskri tungu. Sveskjur og rúsínur hafa verið ófáanlegar. Þær eru nú með lægsta verði hjá Jóni fráVaðnesi. Ur bænum. Uppvíst um morðtilraunina. í 169. tbl. var getið um morðtil- raun framda á vinnupilti Brillouin* fv. ræðismanns. Próf var þegar hald- ið í því máli, en ekkert nýtt kom þar fram. Mörgu.n rnun liafa leikið hugur á aö ná í bær 200 krónur, sem ræðismaðurinn hjet þeim er kæmi verknaðinum upp, en hjer var ekki árennilegt, þar sem við litlar upp- lýsingar var að styðjast. Þorvaldur lögregluþjónn Björns- son, sem er löngu viðurkendur fyr- ir hve laginn hann eraðkomaupp afbrotum, kallaði piltinn fyrir lig, skoðafli flibba hans og sár og sá þá að hjer vareitthvað málum bland- að hjá piltinum. Þeir sátu saman í freka tvo klukkutíma og þá hafði drengur meðgengiðað fullu aðhann hafí sjálfur vcitt sjer þessi sár og spunnið upp alla söguna. Nú er drengurinn í lialdi ogverð- ur yfirheyrður af fógeta í dag til þess að framburðurinn sje staö- festur. Það er vel farið að þetta komst upp svo fljótt. Fólkvar orðið hrætt að ganga út úr bænum að kveidi. Það var vel farið að hjer var ekki um neina morðvarga að ræða. Það eru vonandi engir menn hjer í höfuðstaðnum með þeim hugs- unarhætti. | Og það var vel.farið að Þorvald- ^ ur lögregluþjónn hlaut hina höfð- * inglegu viðurkenningu fyrir þetta. Hann héfur margt þarft verk unn- ið, sém máske hefur bakað honum persónulega óvild, og engin önnur laun. Siimplar pantaðir að kveldi, fást aö morgni j á afgr. Vísis (þó ekki með upphafs j þ\).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.