Vísir - 17.11.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 17.11.1911, Blaðsíða 3
sjer aö þurka úr augum sjer. Hún vildi helststökkva í burtu, en óttinn lamaði hinar gömlu fætur hennar. >Ætlaröu til Vesturheims Óli?« stundi hún loks upp. Óli stóð og leit hnugginn til henn r. »Nei, svo langt verður það ekki. En þú mamma passar jörðina fyrir mig- Jeg verð kanske lengi í burtu, en heim kem jeg hversu sem fer. Og nú get jeg eins vel kvatt þig um leið mamma, því jeg fer á morg- un«. Það kvöld gekk hann eyrðar laust fram og aftur og leit eftir öllu. Hann klappaði hestunum, talaði til grísanna, kallaði á hænsniií og gaf þeim korn. Hann horfði á ait eins og væri það í hinsía sinn. Þá datí honum í hug að bátúr- inn var enn e'gi dreginn á land fyrir veturínn. Honum varð mjðg órdtt og án þess að hugsa um hvaó hann gcrði gekk hann stigin ofan dalinn. Bátúrinn Iá tilbúinn. Haun neyddist til þess að róa og hvernig sem fór eða tkki lor þá rjeri hann yfir um ána og var samstundis kom- in að húsunum þar sem Imba bjó. Frh. G-istihúsíð i skógiimm. ---- Frh. Snjódrffan var enn hin sama. Pegar Beiosoff var komin heim að dyrunum ásamt fjelögum sín- um, staldraði hann um stund við hurðina og. hlustaði. Voða kvíði greip hann á þessari stundu -- í iivaða ástandi mundi hann nú hitta Sonju? Hann bæði lang- aði tii, og kveið þó sárt fyrir að fá vissu í því efni. Loks herti hann sig upp og barði fast að dyrum. Hann heyrði einhvern reka upp hljóð og þekti þar rödd Akims, og heyrði svo að gengið var þunglamalega til dyranna. »Hver er úti?« var spurt inni fyrir með skjálfandi rödd. »Ljúkið upp!« svaraði Belosoff mjög einbeittur, og datt þá alt í dúnalogn inni. Þar sem enga hreifingu var að heyra inni fyiir, barði Belosoff afttir að dyrum. »Ljúkið upp í nafni rjettvísinn ar!« kaliaði hann hátt. Þá heyrdust fyrst þungar síunu.r og þvínæst að þreifað var um hurðarlásinn og Ivkii snúið, og spyrnti Beiosoff þ;í fæti í hurAina og hrinti henni upp. í gættinni stóð Afc'ím gamli skjálfandi eins og hris!a og í svip hans var máluð skelfing og kvíði. Gráa hárið reis á höfði hans og aúgun skinu eins og væri hann með ákafa hitasóft. >Hvað víijið þið?« stundihann upp »Þjer þekkið mig efalaust Akim Litwinoff!* svaraði Belosoff. Belosoff gekk nú inn og skygnd- ist um eftir Sonju. Hann varð gagntekinn af fögnuði þegar hann kom auga á hana innst inni í herbelginu. Hún stóð þar og studdist fram d borð og skein djúp sorg út úr svip hennar. Augu þeirra Belosoffs mættust eitt aunabiik, en þá greip hún báðum höndum fyrir andlit sjer og hallaðist upp að þilinu og lá við að hún fjelli í ómegin, og, þóttist Belosoff heyra hálfkæfðan grát til hennar. Gamli maðurinn herti sig nú upp alt hvað hann gat og sagði við Belosoff: »Hvaða erindi á lögreglan f hús mitt? Jeg veit mig ekki hafa neitt til sakaunnið.« Belosoff hikaði en augnablik Honum fanst eins og hann ætlaði að kafna þegar hann hugsaði til þess, sem nú hlaut að ske hvað á fætur öðru. Pá heyrðist eitt- hvert þrusk fyrir framan dyrnar, og gamli maðurinn sem var mjög heyrnagóður, sneri sjer við. En þá blístraði Belosoff hátt, studdi hönd sinni fast á öxl gamla mannsins og sagði með drynjandi rödd: »Jeg tek yður fastan. — Gefist þjer upp mótstöðulaust.* Gamli maðurinn hneig fyrst niður eins og du!a, en spratt strax upp aftur og rak upp hátt hljóð. í sama augnabliki komu iögregluþjónarnir tveir, sem úti höfðu beðið, inn í stofuna, og án þess að bíða fyrirskipana Belosoffs rjeðust þeir á gamla manninn, skeltu honuin flötum og hjeldu honum niðri. Akim engdist á gólfinu eins og ormur. Og þó ótrúiegt væri, gaf óttinn og skelf- ingin, sem hafði gripið hann, honum það afburða afl, að lög- regluþjónarnir báðir áttu fult í fangi með hann, þó þeir væru báðir miklir menn vexti og karlmenni. Peir gátu með naumindum komið á hann handjárnum, en það var ekki nóg, hann barðist um með fót- unum eins og hann væri óður svo þeir urðu að fjötra þá sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.