Vísir - 19.11.1911, Síða 1

Vísir - 19.11.1911, Síða 1
172 , 16 YISIR Kemur venjulégaút kl.2 síðdegis sunnud-! 25 blöðin frá 29. okt. kosta:Áskrifst.50a. þr ðjud, miðvd., fimtud. og föstud. Send út uni landóO au.~ Einst. blöð 3 a. . A. Thomsen cldur áfram með fullum krafti til 31.des. 1914 (eða meðan biroðirnar endast. Hún er birg af allskonar vín- og öltegundum beint írá framleðendunum sjálfum. 130 tegundir af vfnum. Fjoida margar öltegundir. TKÍTVu I Vín- öibirgðir ÓDYRUSTU , ö EV5 E S T U * á Islandi. Talsími No. 2. H.Tli.A.Tliomseii Snnnud. 19. nóv. 1911. Sól í hádegisstaö Id. 12,13' Háflóð kl. 4,S árd. og kl. 1/25 síðd. Háfjarakl. 10,20'árd. og kl. 10,37 síðd. í d£g. Frú J. M. Hafstein Qunnar Qunnarsson, kaupmaður. Náttúrugripasafnið kl. 1'/, — 2Vt, Á morgun. Ingólfnr fer tll Qarðs og kemur aftur Sunnanþostur kernur. Tannlæknmg ó'keypis kl 11 — 12. f* * < heldur D. östiund í samkomnluisinu itSÍLÓAM* við Orundárstíg á su mudagskvéldum kl. 6Vt._______Allir velkomnir. eru?bestir-og ódýrastirjí „Líverpool”. Sími 43. | rimur. Hupp dg magál liirðin fœr, hundar naga af beiniun. Bestur botn: Hafðu lag með kjaft og klær, krjúptu á maga i leynuin. I. 1. Helgadóttir Ási. Ath. í þetta stnn hafa Vísi bor ist „vo margir áþekkir botnar, að óhægt varað gera upp ámilli þeirra og var hjer mjótt á munum, þótt þessi væri tekinn. Aðrir botnar (18 als): Nótt og dag er dökkur blær dón s á lagagreinum. Einn má klaga annar hlær undir lagagreinum. Ættjörð draga oki ^ær ekkert bagar sveínum. • Andar fagur austan blær én i lagar síeinum. » Ur bænum. Með Ceres og Sterllng kom aulc þeirra sem áður er getið. Kaupm. Helgi Zoega, Andrjes Guðmunds- son, Ólafur Þorsteinsson cand., Páll Einarsson borgarstjóri og ungfrú Sigríður Ziemsen. Ceres fór í fyrrakveld norður um land og til útlanda. Með henni fór Rjarni Jónsson frá Vogi. Douro aukaskip Sameinaða kom í fyrra kveld frá Höfn hlaðið áfengi. Úr bæarstjórninni eiga eftir hlutkesti þessir bæarfulltrúar að ganga: Frú Bríet Biarnhjeðinsdóttir, Frú Guðrún Björnsdóttir, Kmid Zimsen, Magús Blöndahl og Þórð- ur Thoroddsen. Pós tkröfuviðskifti við England. Síðan ísland byrjaði póstkröf" viðskiftin, (1. okt. 1907) er Fng- 1 ud cina hnd Norðurálfunnar sem teKur-jeigi þáít f þeim. Mun mörg- urn hjár hafa konuð það illa og Afgr. ísuðurendaá Hotel Island l-3og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast eflaust hefur það dregið úr við- skiftum Engla við oss og aðrar þjóðir. En nú eru miklar líkur til þess, að hjer verði bót á ráðin því að Mr. Samuels aðalpóstmeistari Eng- lendinga Iýsti nýskeð yfir því í breska þinginu að hann væri að undirbúa póstkröfuviðskifti við önn- ur lönd Norðurálfunnar. Fyrirkomu- lagiö mun þó verða nokkuö annað en milli þeirra landa, sem nú taka þatt í þessum viðskiftum en þó að engu óþægilegra. Síór bruni f Konstantino- pei. Afaranótt laugardagsins 22. f. m. kom upp tldur mikill í Kon- stantinopel og varð ekkislöktursök- um vatnsskorts fyr en síðari hluta sunuudags og voru þá brunnin um 300 hús og var það á því svæði sem auðtnennirnir búa. Skaðinn er metinn inargar miljónir króna. Fá r tmnn fórust. Talið að kveikt hafi verið í af brennuvörgum og hefur fjöldi manns verið setíur í varðhald. Nýiátinn er íHöfn Jul. Bern- burgs grósseri faðir P. O. Bernburgs fiðluleikara hjer. Hann var71 árs, auðugur maður og framkvæmda- samur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.