Vísir - 21.11.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 21.11.1911, Blaðsíða 1
Keniur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud. Þriðjud. 21. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,14' Háflóð kl. 5,17 árd. og kl.5,36 siðd. Háfjarakl.11,29* árd. og kl. 11,48 síðd. 25 blöðin frá 29. okt. kosta:Áskrifst.50a. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7 Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a. Óskað aö fá augl.-sem tímanlegast. Afmæli f dag. Frú A, M. L. Halldórsdóttir Frú Guðríður Guðmundsdóttir Pálmi Pálsson, kennari. Á morgun. Ingolf kemur frá Austfjörðum og útl. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. rt 9C \ • t i beldiir D. £3ttÖS>P^®ttttS\tt Östlund í samkomuhúsinu íSÍLÓAM<~ við Orundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6V2. Allir vélkomnir. ve:5ur lialdið í Thomsens pakkhúsi miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 11 f. h. Þar verða seld ýms góð hús- gögn og horðhúnaður (ioxvcevUtuv sem haldinn var á Hotel Island síðasta flmtudag verðnr endurtekinn á morgnn. í Norður-ísafjarðarsýslu er kosin: Skúli Thoroddsen ritstjóri nieð 232 athv. Magnús Torfason hlaut 100 atliv. Heimastj. Sjálfst. Ulanfl. Alls 4305 3799 1462 9566 N. ísafjs. — 232 100 332 Atkv. 4305 4Ö3T~Í562 9898 Þingm. 19 10 5 34 Símskeyti. ísafirði 20. nov. í dag voru talin athvæðin úr Norðuf-ísafjarðarsýslu. Hlaut Skúli 232 eii M gnús 100, 39 seðlar voru taldir ógildir. Fjöldi seðla var ineii en einbrotinn saman, en þeir voru þó teknir gildir, en liefðu ekki breyít kosningum, þó ógildir væru. Ceres fór hjeðan í gærkveldi. Ágætu aí!i hefur verið hjer nú alllengi undan farið. Dr. Cook í Kaupmannahöfn. —— Niðuri. Fyrst ætla jeg að sýua ykkur nokk- rar skuggamyndir eftir Ijósmyndum teknum á leiðinni til Norðurskauts- ins. Oröið Norðurskaut haíði sömu, áhrif á fólkið og rauð dula á naut. Það var æpt og klappað. Þegar mest gekk á stökk Dr. Norman- Hansen upp á stól í áheyrendasaln- um ogætlaði að tala. en menn höfðu fengið nóg og enginn vildi hlusta á hann og í reyði sinni hnýtti dok- torinn upp á vasakiút sinn og barði með afli á höfuðið á frú, sem kall- aði: íNiður með vitlausa mann- innc. Loks varð ró og Dr. Cook gat haldið áfram: — Nú slökkvum við Ijósið (það varð myrkur og skipið kom fram á hvítu tjaldinu).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.