Vísir - 21.11.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 21.11.1911, Blaðsíða 1
17 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- þríðjud, miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 29. okt. kosta: Askrifst.SOa. Send út um landöO au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. ísuðurendaáHotel Island l-3og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Þriðjud. 21. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,14' Háflóð kl. 5,17 árd. ogkl.5,36 síðd. Háfjarakl.11,29- árd. og kl. 11,48 síðd. Afmæli 1 dag. Frú A. M, L. HalldórsdóUir Frú Ouðríður Guðmundsdóttir Pálmi Pálsson, kennari. Á morgun. Ingolf kemur frá Austfjörðum og útl. Hafnaríjarðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. fl 9t % » * i belclur D. ÖUOS^OUUStVl östlundí samkomuhúsinu :»SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6Va. Allir veikouihir. ve.:5ur haldið í Tíiomseiis pakkhúsi miðvikudaginn 22. þ. m, kl. 11 f. h. Þar verða seld ýms góð hús- gögn og borðhúnaður \wu sem haldinn var á Hotel Island síðasta flmtudag verðnr endnrtekinn á morgnn. HJSŒSHJB f Norður-ísafjarðarsýslu er 'kosin: Skúli Thoroddsen ritstjóri með 232 athv. Magnús Torfason hlaut 100 athv. Heimastj. Sjálfst. Utanfl. Alls 4305 3799 1462 9566 N. ísafjs. — 232 100 332 Atkv. 4305 Þingm. 19 4031 1562 9898 10 5 34 Símskeyti. fsafirði 20. nov. f dag voru talin athvæðin úr jvjöröur-ísafjarðarsýslu. Hlaut Skúli 232 en M gnús 100, 39seðlar vbru taldir ógiidir. Fjöldi seðla var ineii en einbrotinn saman, en þcir voru þj teknir gildir, en hefðu ekki breytt kosningum, þó ógildir væru. Ceres fór hjeðan í gærkveldi. Ágatu; at!i hefur verið hjer nú alllengi undan farið. Dr. Cook í Kaupmannahöfn. —— Niðurl. Fyrst ætla jeg að sýna ykkur nokk- rar skuggamyndir eftir ljósmyndum teknum á leiðinni til Norðurskauts- ins. Orðið Norðurskaut haíði sömu, áhrif á fólkið og raíað dula á naut. Það var æpt og klappað. Þegar mest gekk á stökk Dr. Norman- Hansen upp á stól í áheyrendasaln- um og ætlaði að tala, en menn höfðu fengið nóg og enginn vildi hlusta á hann og í reyði sinni hnýtti dok- torinn upp á vasaklút sinn og barði með afli á höfuðið á frú, sem kall- aði: »Niður með vitlausa mann- inn«. Loks varð ró og Dr. Cook gat haldið áfram: — Nú slökkvum við ljósið (það varð myrkur og skipið kom fram á hvítu tjaldinu).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.