Vísir - 21.11.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 21.11.1911, Blaðsíða 4
76 V i S ! R »Hver er þar?« kallaði hann — »Pað þarf ekki að óttast þann pilt framar*, var svarað, og.þekti Belosoff á málrómnum að það var einn af fjelögum hans. Frh FYRIRLESTUR um stefnu og framtíð ungra manna 3 EH M oo SEAUTAE BESTIR OG ODYRASTIR OG I LANOSTÆRSTA ÚRVALI HJÁ MAGNÚSI ÞORSTEINSSYNI, BANKASTRÆ.TI 12 SKAUTAE GO W m <=4 1-3 fcd heldur Hákon Finusson í Bárubúð í kvöldkl. 9. Sjág'itunuglýsingarnar. Skautarnir góðu eru nú loksins komrir aftur í „Liverpool”. Fljótlr núl Sími 43. Úr bænum, Skautasvellið á íþróttavellinum var tekið til notkunar í gærkveldi og komu þangað á 3. hundrað manns. Svelliö var mjög gott á köflum, eu sumstaöar tvískæningur nokkur. Það verður endurbætt í dag. Með nærtu skipum er von á allmörgum ljóskerum og verður þarna þá mjög vel uppljómað. Lúðraflokkur skemti hið besta. Dánir. Ekkjan Kristín Stefáns- dóttir á Brunnstíg 10, 77 ára, dó 12. nóv. Ólafur Ólafsson dbrm. Lauf- ásveg 15, 80 ára, dó 12. nóv. Jón Oddsson, Spítalastíg 4, dó 18. nóv. Hjúskapur. Borgarstjóri Páll Einarsson og ungfrú Sigríður Siein- sen gefin saman 18. nóv. Símskeyti frá Leith getur þess aö Halldór Jónsson styrimaður á motorskonnert »Hekiu« fráReykja- vik hafi drukknaö. Stúlka óskast í vist nú þegar. Aage Sörensen, Hverfisgötu 4 C. SkósmiDavinnustofa Áma Bjariia- sonar er á Bókhlöðustig 7. Hákarl Saltkjöt Hangiðkjöt er best í VÖRUHÚSIÐ Austurstræti 10 Mesti úrvalið og ódýrast verið á íslandi á ullarf tum. Fyrirliggjandi fyrir 10,000 kr. Með því að kaupa nú ullarföt, skinnföt og alfatnaði sparið þjer frá 10 til 40%. Ullargarn kcstat frá til 4,40 í öllu n litum. Prjónaðar ullartuskur teknar í skiftum fyrir vörur á 10 au. pundið. (jg| KAUPSKAPUR g^TAPAD-FUNDIÐg^ Vönduð Fiðla til sals fyrir að eins 15 kr. en kostaöi 55 kr. ný, filgir henni upplag af strengjum. Til sýnis á afgr. Vísis. Svart flauelsbelti nieð gyltri og blárri spennu tapaðist í vikunni sem leið. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (j^j Fæðl og húsnæði (í^jj Tóbaksdósir fundnar, v:tja má í verslun R. P. Levis. Fæði og húsnæði fyrir einhleypa á Klappastíg 20. Koiapoki fundinn. Vitja má á Klapparstíg 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.