Vísir - 22.11.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 22.11.1911, Blaðsíða 1
 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 29. okt. kosta: Askrifst.50a. Send út um landóO au.— Einst. h!öð 3 a. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. sem Mdinn var á Hotel Island síðasta flmtudag verður endurtekinn íkvöld. i Miðv.d. 22. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,14' Háflóð kl. 5,54 árd. og kl. 6,14 síðd. Háfjarakl.12,6 síðd. Afrnæli í ciag. Olaf Forberg, símastjóri. Þorvarður Mágnússon, póstur. Augnlækning ókeypis kl. 12—3. E/s Douro fer til Khafnar í kyeld. Á morgun. Þjóðmeujasafn 12—2 Landskjalasafn 12—t, « í|i .»9C fara a/lir, sem þurfalað fá jDY&OUtft skó eða aðgeið beint til Ofviðri í Danmörku. Dagana 6—8 þ. m. hafa gengið stórfeldir stormaryfir Danmörku og gert mikið tjón. Ofviðrinu fylgdi mikið flóð. í Limafirði gekk sjór- inn 45 þumlungayfir venjulegt flæði og rann inn yfir landið. í mörg-. um þorpum rann sjórinn urn göt- urnar og fylti kjallara og allvíða varð fólk að flýa úr neðri íbúð hús- anna upp á loft. Flóðgarðar sprungu og fjenaður drukknaði. Nokkur skip fórust og fjölda báta brotnaði og veiðarfæri sjómanna spiltust. Hús fuku og járnbrautir skemdust, en símasamband lagðist niður á stórum svæðum. Ofviðrinu fylgdu þruniur og eldingar og kviknaði í á nokkrum stöðum en símastúlka ein, sem var á símtali skaðbrendist í framan af völdum eldingar. l^ J^» líUWxesetis. ikautarnir góðu ' eru nú ns rnnlr aftur í „Liverpool". FUóíir -nú! Sími '43. Alberti. Það er ekki enn ár síðan að fyr- vcrandi íslandsráðherra og dóms- má'aráðheTa Dana Alberti var flutt- ur til hegningahússins í Horsens. Þá var hann hraustur bæði á sál og líkama þrátt fyrir langa gæslu- varðhaldsvist, og tók þegar til að læra Spönsku. Ætluðu menn að hann hefði hug á að fara til Suður- ameriku er hann losnaði úr varð- haldinu eftir S ár. En riú er hann orðinn aumingi. Fangafæðið og hinn myrki fanga- klefi hafa algjörlega eyðilagt heilsu hans, og hefurorðið aðleggja hann E h tmatvtv X hefur æfingu í Bieiðfjörðssa! 3 'Æ k'. SVí> s. d. á mánudögf.m M S 3 g og fimtudögum.' 3 Stímplar pantaðir að kveldi, fást að morgni á afgr. Vísis (þó ekki með upphafs h-U._______ ' á sjúkrahús hvað eftir annað. . A þessu tæpa ári hefurhann ljettst um 100 pund og menn búast við að hann eigi ekki langt eftir ólifað. Hafa nú ýmsir tekið sjer fyrir hendurað reyna að fá hann náðaðan. Nobels verðlaun.. Hafa þau hlotið í ár: Eðlisfrœðisverðlaunin Prófessor Wilh. Wien í Warsburg fyrir upp- götyun hans um lögmál hitageisl- anna. Efnafrœðisverðlaun Prófessor Frú Curie í París fyrir rannsóknir á Rídíum og Talonium. Bókrnentaverðlaun skáldið Mariee Maeterlinek frá Belgíu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.