Vísir - 23.11.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 23.11.1911, Blaðsíða 1
175 10 Kemuf venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- þiiðj.id, miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 29. okt. kosta:Áskrifst.50a. Send út um landóO au.~ Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og 5-7 Óskað að fá augl. sem tímaulegast. Fimtud. 23. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,14' Háflóð kl. 6,34 árd. og kl. 6,54 síðd. Háfjara kl. 12,46 síðd. Afmæli f dag. Frú Kristín Magnúsdóttir Jón Jensson, yfirdómari. Eyrna,- nef- og tíálslækning ók. 2—3 Á morgun. Læknishjálp liáskólans ók. 12—1. Veðrátta í dag. | tx> 15 bp > 'S JS )- o T. •< C o > Reykjavik 757,7 1,5 A 3 Ljettsk. Isafjörður 756,9 3,5 0 Hálfsk Blönduós Akureyri 756.6 1,0 S 1 Ljettsk. Grínisst. 722,1 0,5 ssv 2 Skýað Sej'ðisfj. 757,7 0,7 0 Halfsk Þórshöfh 75S.3 0,3 NA 2 Skýað Ekki samband viö Blönduós. Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0= logn, 1 = andvari, 2 = ltul, 3= gola, 4 — kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur viudur, 8= hvassviöri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður 12 = fárviðri. S* \ . » i heldur D. U0Sp^0K\US\U östlundí samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Orundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6l/s- Allir velkpmnir. *Jxí utöoti&ttm. Vitni með Cook D. la Cour diildarstjóri við Veð- urfræðisstofuna dönsku hefur um langan tíma verið að rannsaka at- huganir Dr. Cooks á heimskauts- förinni og hefur nú komist aö þeirri niðurstöðu að Dr. Cook hafi í raun og veru komið á skautið. Símtal um langan veg. »Jegtala í Basel, eru þetta Lundúnir?« Þetta heyrðist nýlega í símamið- stöðinni í City í Lundúnum og samtalið hjelt áfram mjðg greiðlega, svo sem væri talað um stuttan veg, en þetta, eru þó nær hálft annað hundrað mílur. Skiptröll eitt mikið er Cunard- Jínan að láta byggja í hinni stóru skipaverkstöð í Clydebank á Skot- landi. Það á að vera rúmum 100 fetum (enskum) lengra en hið mikla skip Lusitania sem mynd er af í 41. tbl. ": ¦ *¦"? Þetta"nýa skip á að heita Aqui- tania. "Míta^ aj t&ttdi Eldur kom upp í húsi á Stokks- eyri nýlega en varð slöktur með mesta dugnaði svo að tjónið nam ekki nema svo sem 50 krónum. Nýja skipiö hins Sameinaða. I 150. tbl. Vísis var getið um nýtt vandaft skip er Sameinaða Gufuskipafielagið ætlaðiað lep;p;ia til íslandsferða. Nú hefur fjelagið á síðustu stundu hæft við að smíða skipið og er ráðherra ís- lands kent um að ekkert varð af. Ingólfur minnist á málið í gær og sepir frá afskiftum ráð- herra af þvi á þessa leið: Afskifti stjórnarinnar af málinu eru þessi: Eftir að fullráðið var að byggja skipið og að því er sapt er — jafnvel eftir að búið var að gera byp;pingarsamning við skipabygp,inpafjelasr í Kaup- mannahöfn, skrifar Sam. fjel. stjórnarráðinu hier op; biður um samþykki bess til þess að hafa hærri fargjöld op; farmgjöld á hinu nýja skipi heldur en á hin- um skipum sínum. Á síðystu fjárlögum er nú tekið fram að ekki mepi hækka fargjöld nje farmgjöld ámillilandaskipumbeim sem 10 ára saminp-urinn sem þar er talað um verði gerður um, en undanþáem mep;i þó veita frá þessu hraðskreiðasta skipnu. Undanþága þessi hefur ekki verið nofuð hingað tif. Stiórnarráðið símaði því þepar til fjelasrsins að það samþykti hækkun á fareriöld- um og farmsfjöldum á hinu nýia skipi, en tók um leið fram að ¦ heimildin tilþessaðhækka gjöldin I á Botníu fjelli þar með niður. Undanþágan hefur, eins og áður Ikautarnir góðu eru nú loksins komnir aftur í „Liverpool". Fljóíir nú! Sími 43. var sagt, aldrei verið notuð á Botníu og var skeyti stjórnarráðsins því í rauninni fullkomið samþykki upp á málaseitun f)elagsins. . \~ Hármeðal enn. í »Vísi« frá í gær las jeg grein- arstúf með fyrirsögninni »Ráð við hárflösu« (eftir sjerfræðing). Þar sem jeg nú hefi komist að, að með- alið sem þar er ráðlagt, er mjög dýrt en gagnminna fæst ekki í lyfja- búðinni hjer í bænum, vildi jeg leyfa mjer að gefa lesendum Vísis upp- skrift á lyfi, sem er mjög mikið notað í Portúgal og Spáni; jeg hef leitað upplýsinga í lyfjabúðinni og f ,st það þar með mjög vægu verði. Meðalið er þannig samsett: Metadioxybenzol (Resoarcin) 5. Spiroylsaure (Salicylsýra). 5. Menthol. cryst. 1. Ol. Ricini 10. Spir. berg. 200. Meðalinu er nuddað inn i hárs- vörðinn með fingrunurn á hverjum niorgni. 2/ /11 Dr. Ensku og Dönsku kennir Edvald Möller V! cand phil. tó Laugaveg 27 uppi. SMSS--..:i'-IÍS'S4^áöSiSÍ^^giS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.