Vísir


Vísir - 23.11.1911, Qupperneq 1

Vísir - 23.11.1911, Qupperneq 1
 Ketmtf venjulegaút kl.2 stðdegis sunnud- þaðjtid, miðvd., fimtud. og föstud. 25 biöðin frá 29. okt. kosta: Á skrifst. 50a. Send út um landöO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. ísuðurendaáHotel Island l-3og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Fimiud. 23. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,14' Háflóð kl. 6,34 árd. og ld. 6,54 síðd. Háfjara kl. 12,46 síðd. Afmæli f dag. Frú Kristín Magnúsdóttir Jón Jensson, yftrdómari. Eyrna,- nef- og liálslækning ók. 2—3 Á morgun. Læknishjálp háskólans ók. 12—1. Veðrátia í dag. Loftvog l E < 56 cð u. -a .5 bX) -5 i- 3- >o O) > Reykjavik 757,7 1,5 A 3 Ljettsk. Isafjörður Blönduós 756,9 3,5 0 Hálfsk Akureyri 756.6 1,0 S 1 Ljettsk. Qrínisst, 722,1 0,5 ssv 2 Skýað Seyðisfj. 757,7 0,7 0 Halfsic Þórshöfn 758,3 0,3 NA 2 Skýaö Ekki samband við Blönduós. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eöa austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þatinig: 0= logn, 1 = andvari, 2 = ku), 3= gol a, 4 — kaldi, 5 = stinningsgola, 6= slinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður 12 = fárviðri. L heldur D. Östlund í samkoniuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6Vj. Allir velkomnir. Yitni með Cook D. la Cour deildarstjóri við Veð- urfræðisstofuna dönsku hefur um langan tíma verið að rannsaka at- huganir Dr. Cooks á heimskants- förinni og hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að Dr. Cook hafi í raun og veru komið á skautið. Sfmtal um langan veg. »Jegtala í Basel, eru þetta Lundúnir?* Þetta heyrðist nýlega í símamið- stöðinni í City í Lundúnum og Skiptröll eitt mikið er Cunard- línan að láta byggja í liinni stóru skipaverkstöð í Clydebank á Skot- landi. Það á að vera rúrnum 100 fetum (enskum) Iengra en hið mikla skip Lusitania sem mynd er af í 41. tbl. ' Þetta'nýa skip á að heita Aqui- tania. Eldur kom upp í húsi á Stokks- eyri nýlega en varð slöktur með mesta dugnaði svo að tjónið nam ekki nema svo sem 50 krónum. uwjí'ivu.t-,11 , -T.—(Kjniivm■ m lýja skipið Mns Sameinaða. I 150. tbl. Vísis var getið um nýtt vandað skip er Sameinaða Gufuskipafjelagið ætlaði að ieggia til íslandsferða. Nú hefur fjelagið á síðustu stundu hætt við að smíða skipið og er ráðherra ís- lands kent um að ekkert varð af. Ingólfur minnist á málið í gær og segir frá afskiftum ráð- herra af þvi á þessa leið: Afskifti stjórnarinnar af málinu eru þessi: Eftir að fullráðið var að byggja skipið og að bví er sagt er — jafnvel eftir að búið var að gera byggingarsamning við skipabyggingafjelag í Kanp- mannahöfn, skrifar Sam. fjel. stjórnarráðinn hier og biðnr tim samþykki þess til þess að hafa hærri fargjöld og farmgjöld á hinu nýja skipi heldur en á hin- um skipum sínum. Á síðustu fjárlögum er nú tekið fram að ekki megi hækka fargjöld nje farmgjöld á millilandaskipum þeim sem 10 ára samingurinn sem þar er talað um verði gerður um, en undanþáeu megi þó veita frá þessu hraðskreiðasfa skipnu. Undanþága þessi hefur ekki verið no4uð hingað tiT. Stiórnarráðið sfmaði því þegar til fjelagsins að það samþykti hækkun á fargjöld- um og farmgjöldum á hinu nýia skipi, en tók nm leið fram að samtalið hjeit áfram mjög greiðlega, svo sem væri talað um stuttan veg, : heimildin til jpess að hækka gjöldin en þetta eru þó nær hálft annað i á Botníu fjelli þar með niður. hundrað mílur. Undanþágan hefur, eins og áður góðu eru nú loksins komnir aftur í var sagt, aldrei verið notuð á Botníu og var skeyti stjórnarráðsins því í rauninni fullkomið samþykki upp á málaseitun felagsins. Hármeðal enn. í »Vísi« frá í gær las jeg grein- arstúf með fyrirsögninni »Ráð við hárflösu« (eftir sjerfræðing). Þar sem jeg nú Jiefi komisr að, að með- alið sem þar er ráðlagt, er mjög dýrt en gagnminna fæst ekki í lyfja- búöinni lijer í bænum, vildi jeg leyfa mjer að gefa lesendum Vísis upp- skrift á lyfi, sem er mjög tnikið notað í Portúgal og Spáni; jeg hef leitað upplýsinga í lyfjabúðinni og f st það þar með mjög vægu verði. Meðalið er þannig samsett: Metadioxybenzol (Resoarcin) 5. Spiroylsaure (Salicylsýra). 5. Menthol. cryst. 1. Ol. Ricini 10. Spir. berg. 200. Meðalinu er nuddað inn i hárs- vörðinn með fingrunum á hverjum morgni. 22/u Dr. Ensku og Dönsku kennir Edvald Möller cand phil. Laugaveg 27 uppi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.