Vísir - 23.11.1911, Side 2

Vísir - 23.11.1911, Side 2
7G V l S I R Tvær ræður eftir Dr. Gfuðm. Finnbogas ;n. i. Rúðu !% 1911. Það er ekki mittað skera úrþræt- unni um það, hvort Göngu-Hrólfur sá er sögurnar geta um er sami Hrólfur og sáer Normandíið vann. Vera má að jeg væri Iika villiallur dómari í því máli, því að íslenskar sögur < g ættartölur votta, að jeg sje kominn af Göngu-Hrólfi í 32. lið. Hvað sem því líður, nninu allir sammála um það, að Hrólfur átti sjer móður, og þá um leið móðurmál. íslensk- norsk sögn skýr- ir svo frá, að Haraldur konungur hárfagri hafi gert Hrólf útlaga af Noregi, af því hann hann hafi högg- við þar strandhögg. En er það spitrði Hildur, móðir Hrólfs, þá fór hún á fund konungs og bað friðar Hrólfi; konungur var svo reiðurað henni týði ekki að biðja; þá kvað Hildr þetta: Hafnið Nefju nafna, nú rekið gand ór landi; horskan hölda barma hví bellið því, stillir? ílt’s við ulf að ylfask, Yggr valbrikar, slíkan; munat við hilmis hjarðir hægr, ef rinnr til skógar. Hvort sem nú móðir Hrólf: var norsk eða dönsk, þá er þessi vísa samboðin víkingsrnóður. Þar leynir sjcr ekki metnaðurgöfugrar og h.raust- rar æítar, traustið á óbilandi orku sonarins og fyrirlitninginá múgnum, sem í viðureign við hann má sín ekki meira en hópur sauða. Það er og víst að móðir Hrólfs talaði það mál seni vísan er á sem jeg nú tilfærði. Þetta mál lifir enn. Það heitir nú íslenska. Það er móður- mál mitt. Af góðum og gildum ástæðum vegsamið þjer ætt víkinganna, hreysti- verk þeirra og andans afl. Sjerstak- lega minnist þjer afkomenda þeirra, er sefuðust við sól hins »blíða Frakklands*, námu þess töfrandi tungu og fágætu sinekkvísi og sköp- uðu svo Iistaverk sem Ijóma í fuilri fegurð. Tali steinar nokkursstaðar, þá er það hjer í Rúðu. Á hinurn glæsilegu stórhýsum borgarinnar er sem sjái fangamark hinnar sterku og djúpúðgu víkingasálar, er bros- mildir geislar fransks anda höfðu samstilt öll hennar öfl. En Frakk- Hinar margefíirspurðu §§ ULLARPEYSIJR m m mrnim&siaætsaaMEMHMi eru nú nykomnar, ai'ar s'ærðir í öiium re^nbogans litum, ásamt mjög mör; u af öðrum vörum, er seljast *. með hinu vanalega lága verði, sem er á öllum vör- um í Austurstræti 1. S Ásg. G. Gunnlaugsson. Jwst vet ttnuvrvrv \st. mx atvn h\í J^. Jda^iesetx mot %ot^ut\ út i BSSgunBDISBBBBniÍBBBaHBBHHBBBBKEI (\öt\d. sóta *3^attm.stv^v. ]tí o^ $óla ÍÖ’ómustv^v. VfcfcA/lfc o$ hwXa ?&qzx%\x myá$ ód^tat. 3&et\t\ talii ejtvt \vx ,ao vt\t\$at\$\u í \)it\t\ustoJut\a ev vvS ^Da^atsteæVv um s’ému d^t o^ TKsu. i land var þar sigurvegar.nn. Hin- forna dæmisaga um sólina og storminn rættist hjer. Eins og þjer vitið, var það ein grein af ætlstofni víkinganna er nam ísland urn sömu mundir og víking- arnir fengu bólfestu í Normandíi. íslenski steinninn hefur verið ódæll, þess vegna gefur ekki á voru landi að líta tíguleg stórvirki úr steini. En smáþjóðin íslenska telur sjer til gíldis að hafa varðveitt nrál vík- inganna og þar með lifandi lag og kveðandi víkingssá'arin ar. fslenska þjóðin telur sig sæla þess að hafa uni tíu aldir geymt óviðjafnanlegan fjársjóð endurminninga unr andlegt líf og afhafnir víkinganna og skapa enn Iistaverk af lifandi steinum nráls síns, þess hins mjúka og sterka. Leyfið mjer því sem fulllrúa þjóðar minnar að flytja yður hinar bestu hamingjuóskir íslenskrar þjóö- ar og þakka yðui, að þjer hafið heiðrað »Hið íslenska bókmentafje- lag« og sjálfau mig með virðulegu boði yðar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.