Vísir - 23.11.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 23.11.1911, Blaðsíða 4
ffiHMiittAffnrT'-wrtrair-ii- waæ; .1 naraa wkskw ¦wksj oskum bskíbsik íshíseb bwzwí wTwsm Verd á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 15 mir.i pr. pott »Sólskær Standard Wh!te«. 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5 - 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrari 5 40 aocía bc-úsum. Srúsarnir Ijeðír skiftatficium ékeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, aö á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða o!iu, þá biðjið um þessí merki hjá kaupmönnum ykkar. Nú varð þung þögn um hríð. Loks Sagði Sonja ofur iágt: »Þvf fjekk jeg ekki áð deyja? mjer fanst mjer þegar líða svo vel er jeg hneigniður við skotið og alt hvarf sjónurrí mínum. Til hvers á jeg áð tifa við skömm Og háðune- -— Qiæpamans dóttir og föðursvikariN — #Haldið þjer að jeg nokkurn- tíma múrii yfirgefa yður Sonja?« ságði Belosoff. »Hvað svo sem á dagana drífur, skuluð þjeí ætíð eiga mig að vini og verndara.— Má jeg nú ekki fylgja yður upp til herbergis yðar. Jég vil helst hlífa yður við að sjálík Semens, en það verður nefnilega borið hingað iíw«. Hún stóð á fætur með ervið- leikum og studdist við handlegg Belosoffs. Hann leiddi hana hægt fram fyrir oguppstigan, og setti hana á stól strask serh þau komu í herbergi hennar. Hún var svo rháttfarin að hún gat ekki haldið höfði, og flýtti Belosoff sjer að koma henni í rúmið. Frh. Fæði og húsnæði Fteðl og húsrtáeði fyrir einhleypa á Klappastíg 20. Herbergi til leigu Ránargötu 23. Herbérgi og fæöi ódýrast. Afgr. vísar á. _______ ATVINNA Stúlka tekUf áð sjer allskonar fatasaum fyrir vægá borgun. Upp!. á afgr. Vísis. Stnlka sem hefur enskutima á kvöldin óskar að fá aðra til að vera riiéo' sjér. Úppl. á Smiðjustíg 7 (uppi). Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Gamla spítalanum. Ágætt bringufiður af lunda til sölu. Uppíýsingar á Norðurstíg 4. No. 11, ll]/j og 12 seljast fyrír hálfvirði Verksmiöjaii Eyvindur & Setberg. mmm ri*—.n.^lr.....irtiinijn ii TAPAP-FUNPIO^gj Stúlkan sem áþriðjudaginn kom með flauelisbelíið í Tjarnargötu 5B er vinsamlega beðin að koma með það aftur. KAUPSKAPUR Klæðaskápur vandaður til sölu, mjög ódýr. Afgr. vísar á. Soðfiskur bestur og ódýrastur í Bröttugötu 5. Fiðla (fíólín) ágætt fæstnú fyrir að eins 10 kr. á afgr. Vísis. Cn elegant Vinterhát, bestilt fra *—• Köbenhavn, men som ikke pas- ser Vedkommende, önskes solgt. Exp. ariviser. ^etvsía \ ^sfcu ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldéri Jónassyni Kirkjustræti 8BU. Hitiist helst kl. 2-3 og 7—8. Magnús Sigurðsson Yffrrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síöd lalsími 124.. Of mikill sparnaður er - eyðslusemi. Sá sem hefur af sjer 100 kr. verslunarhagnað með því að spara sjer að auglýsa í Vísi fyrir 5 kr., eyðir níutíu og fim krónum — í óþarfa. Meir en þúsund menníhöfuð- staðnum kaupa Vísi daglega. Atlir lesa hann.— Útgefandi: Eihar Gtinnarsson, cand. phii. Prentsm. D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.