Vísir - 23.11.1911, Síða 4

Vísir - 23.11.1911, Síða 4
V l S I N’ WWSBS asnsm. Brassse® rararf'/n ■» ssswsí'J wssizm sssKsea BBœfa w73«æ Verd á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aur pr. pott »Só!skær Standard Whlte«. 5 — 10 — — 17 — — »Pennsylvansk Standard Whíte«; 5 — 10 — — 19 — — — »PeiHisylvansk Water Whíte.« 1 eyri ódýrari 5 40 pox'ca brúsum. Brúsarmir ijsðir skiftavinurti ókeypis. Wlenn eru beðnir að gæta þess, að brúsanum sj8 vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanunii Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessí merki bjá kaupmönnum ykkar. £2 GKseœi ttWisrai mui:m mmm H0ð»a bmn Nú varð þung þögn um hríð. Loks sagði Sonja ofur lágt: »Pvf fjekk jeg ekki að deyja? mjer fanst mjer þegar líða svo vel er jeg hneig niður við skotið og alt hvarf sjónum mínum. Til hvers á jeg að lifa við skömm óg háðung. — Qiæpamáns dóttir og föðursvikariN — »Haldið þjer að jeg nokkurn- tíma murii yfirgefa yður Sonja?« ságði Belosoff. »Hvað svo sem á dagana drífur, skuluð þjer ætíð eiga mrg að vini og verndara.— Má jeg nú ekki fylgja yður upp til herbergis yðar. Jeg vii helst hlífa yður við að sjálík Semens, en það verður nefnilegá borið hihgað inn«. Hún stóð á fætur með ervið- leikum og studdist við handlegg Belosoffs. Hann leiddi hana hægt fram fyrir og upp stigan, og setti hana á stól strask serir þau komu í herbergi Hennar. Hún var svo máttfarin að hún gat ekki haldið höfði, og flýtti Belosoff sjer að koma henni í rúmið. Frh. Fæði og húsnæði Fæðl og húsnæði fyrir einhleypa á Klappastíg 20. Herbergi til leigu Ránargötu 23. Heibergi og fæði ódýrast. Afgr. vísar á. ATVINNA Stúlka tekui að sjer allskonar fatasaum fyrir vægá borgun. Uppl. á afgr. Vísis. Stúlka sem hefur enskutíma á kvöldin óskar að fá aðra til að vera með sjer. Uppl. á Smiðjustíg 7 (uppi). Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Gamla spítalanum. Ágætt CF . af lunda til sölu. Upplýsingar á Norðursttg 4. .au No. 11, 11 J/s og 12 seljast fyrir hálfvirði Verksmiðjan Eyvindur & Setberg. ^TAPAD-FUNDIÐ^ Stúlkan sem á þriðjudaginn kom með flauelisbeltið í Tjarnargötu 5B er vinsamlega beðin að koma með það aftur. KAUPSKAFUR Klæðaskápur vandaður til sölu, mjög ódýr. Afgr. vísar á. Soðfiskur besturog ódýrastur í Bröttugötu 5. Fiðla (fíólín) ágætt fæstnú fyrir að eins ÍO kr. á afgr. Vísis. Cn elegant Vinterhat, bestilt fra Köbenhavn, men som ikke pas- ser Vedkommende, önskes solgt. Exp. anviser. ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldérl Jonassyni Kirkjustrreti 8BU. Hitiist helst kl. 2-3 og 7—8. MagnúsSigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. ' kl. 5—6 síðd Falsfmi 124.. Of mikill spamaður er - eyðsíusemi. Sá sem hefur af sjer 100 kr. verslutiarhagnað með því að spara sjer að augiýsa í Vísi fyrir 5 kr., eyðír níutíu og fim krónum — í éþarfa. Meir en þúsund menníhöfuð- staðnum kaupa Vísi daglega. Allir lesa hann.— Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Östliuids.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.