Vísir - 24.11.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1911, Blaðsíða 1
gn 20 Kemu venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud. Þ iöjud, miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 29. okt. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Fösiud. 24. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,15' Háflóð kl. 7,14 árd. og kl. 7,34 síðd. Háfjara kl. 1,26 síðd. Afmæll í dag. Sigurður Magnússon, læknir. Eiríkur Bjarnason, járnsmiður, Veðráiía í dag. bjO S 1 w> > -»-» ti q E >< 1 "8 -J > 1 > Reykjavík 751,6 5,5 SA 7 Alsk. Isafjörður 749,7 5,2 sv 7 Regn Blönduós Akureyri 752.2 5,1 SSA 4 Alsk. Grímsst. 720,0 3,0 S 2 Skýað Seyðisfj. 757,2 3,3 SV 1 Skýað Þórshöfn Ekki sa 764,9 mbanc 4.5 við E ilónd 0 JÓS Skýað Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0=, logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3= go a 4 — kaldi, 5 = stinningsgola, 6= otianingskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= Jvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = "fsaveður 12 = fárviðri. Á morgun. Landsskjalasafn 12—1. Ingólfur fer til Borgarness. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. S9C v • * L heldur D. UÖS^OMSk östlundí samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6x/2- Allir velkomnir. Kertisfiskar, í Alaska er fisktegund ein, sem nota má í stað kerta. Fiskarnir eru litlir, ástærð við murtu. Þeg- ar þá á að nota til ljóa, er haus- inn tekinn af þeím og roðið, og þeir hertir. Þeir eru svo látnir standa upp á endann, svo að sporðurinn veit upp, en á hon- um er kveikt. Það er fremur bjartur loginn af þessum fiski með rauðgulan. lit og endist hver fiskur rúman klukkutíma. Það má lýsa með þeim úti þótt töluverður vindur ^Váíum íkró eðÍA'aðTerðU£«f flí ^ ^* 3<UtöÚeSeTlS. sje, það sloknar ekki svo hæg- Iega á þeim. Það eru hin mestu þægindi þarna á hala veraldar í hinu lang- vinna vetrarmyrkri að hafa þessa fiska, og gnægð er af þeim og mjög auðvelt að veiða þá. Þeir verða eflaust aðal Ijós íbúanna þarna þangað til raf- magnið og gasið kemur, en þess verður máske nokkuð langt að bíða. Le Chasseur Francais. Olafur Ólafsson dbrm. ljest svo sem áður er fráskýrt 12. þ. m. Hafði þá legið rúmfastur um tvær vikur. Dauðameinið var kra.bbamein. Hann var sonur Ólafs b(5nda Sigurðssonar að Ægissíðu. Var þar eystra fram um þrítugsaldur en rjeð- ist þá til Ólafs Stephensens f Viðey og var þar nokkur ár. Reisti þá bú á Eyði í Mosfeilssveit og bj(5 þar þartil hann flutti til Reykja- víkur 1873. Hjer var hann um mörg ár bæ- arfulltriii, fátækrafulltrúi, heilbrigð- isfulltrúi og fleiri opinbei störfhafði hann á hendi. Hann vartví(<væntur. Fyrr(1853) Ragnheiði Þorkelsdóttur (f 1881), og áttu þau 4 börn :em nú eru á lífi: Ólaf fríkirkjuprest, Valgerði, konu Þorsteins Tómassonar járn- smiðs, Ólafíu, konu sjera Ófeigs Vigfússonar og Sigurþór snikkara, eystra. Síðar kvæntist Ólafur 1895 Guðrúnu Ouðmundsdóttur er lifir mann sinn ásamt tveim börnum þeirra. Svo lýsir nákunnur maður Ólafi heitnum: Það sem mest einkendi hann*var framúrskaradi fjör, kapp og þrek og flýtir við alla vinnú, dæmafá Ikautarnir góðu eru nú loksins komnir >> aftur í LÍYerpool". Fljéiir riul Sími 43. hjálpfýsi við alla, sem áttu ' bágt, ósjerplægni og trúmenska í skyldu- störfum. Hæfileikar hans voru miklir til sálar og líkama, en hann var fæddur og uppalinn á mentunar- leysis tímum. Fróðleikslcngun hans var ákaflega mikil, enda Ias ha n mikið allaæfi. Hann var mjög fróð- ur um ættirtölur og ýmsan fróð- leik. Hneigður mjög fyr r lækn- ingar, enda hjálpaði mörgum. Jarðarför hans fór fram í fyrra dag að viðstöddu miklu fjölmenni. Lord Nelson sokkinn í Norður- sjdnum(árekstur)Mannbjörg—Símfr. Vr bænum, Dánir Magnús Árnason kvæntur bóndi frá Hnjóti í Örligsdal við Patreksfjörð 20. nov. Gísli Helgason f. kaupmaður, Hverfisgötu 33 45 ára 21. nov. Ófeigur Vigfússon, Hverfisg. 22 A fyr bóndi á Nesjum í Þingvallasveit 22. nov. Sigríður Eyólfsdóttir, ekkja, Óðins- götu 83 ára 23. nov. Vesta fór frá Þórshöfn í gær- kveldi. Douro fór til Hafnarí gær kl. 2. Ceres er á Akureyri í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.