Vísir - 24.11.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 24.11.1911, Blaðsíða 2
78 V 1 S 1 R Eaddir almenniiigs. Heimspekis-prófessorinn. Harðir haííar, eft njisti tísku Húfur og „Kasketter44, Harsskar, af öllum tegundum, Slaufur og Slifsl, Hvitar og misL Manschettskyrtur, úr aluil og i erefti. Fataefnl og nærföt o. m. íi. Fjöltreytt úrval. ATHUGI-O: Haiíar, sem keyptir ent hjá mjer, eru Sagaðir efíir höfðinu. Munlð þvf eftlr hornimi á HOTEL ISLAN Ingólfur flytur í gær alllanga grein eftir Dr. Guðmund Finnbogfson — annan umsækjandann um profess- ors embættið í heimspeki við há- skólann hjer — um »tvær embætta- veitingar« við háskólann, og þó sjerstaklega um veitingu professors- embættisins í heimspeki. Honum þykir það ótilhlýðilegt að ekki var farir eftiráliti skynbærra manna um hæfileika umsækjendanna og þá sjerstaklega heimspekis kenn- aranna við Hafnarháskóla, og virðist mjer þetta veraíalla staði rjettmæt, enda regla við marga aðra háskóla. í grein Dr. Guðmundar stendur þetta: »Því var ekki beðið með veiting- una þangað til báðir voru búnirað dispútera?« spurði professor Höff- ding professor Ólsen á kennarastofu háskólans, daginn sem jegdispúter- aði. Hann hefur líklega litið svo á sem eitthvert tillit ætti að taka til þess, hvernig verkin væru.« Og virðist eftir þessu að professor Höffding hafi alls ekki verið spurð- ur um álit sitt. Aftur segir í blaðinu Politiken (frá 31. f. m.): Professor Höffding blev under- haanden spurgt, og skönt han per- sonlig betragtede Finnbogason som den originaleste Tænker, anbefalede han med sit platoske Retsind allige- vel Bjarnason, hvis mere alsidige Viden gjorde ham bedre egnet til at fylde et Professoret. [Professor Höffding var spurður í kyrþey og þó hann liti sjálfur svo á að Guðmuudur væri frum- Iegri djúphyggjumaður, þá mælti hann samt með Ágústi af sinni pla- tónsku ráðvendni — þar sem hann væri hæfari professor vegna fjöl- breyttari þekkingar.] Fessir vitnisburðir (frá Ólsen og Politiken) verða ekki vel samrýmdir og mönnum er nú orðið hugleikið að fá að vita hið sanna í málinu. Var leitað umsagnar professors Höfdings? iJ/u Hrólfur. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phii. Prentsm. D. Östlunds. Eftir Pelle Malin. ----- Frh. Jú, Óli gekk beint að Zakaríasi, sem stóð í þyrpingu þeirra sunnan ár, rjetti hemlina fram ogsagði ofur rólega og hæverskléga: »Látum alt sem borið hefur ámilli okkar vera gleymt, Zakarías. Jeg hef verið burtu og lært að hegða mjer betur og jeg er neyddur ti! að biðja þig, fyrir- gefningar. Hafi jeg haft harðneskju í frammi við þig, þá hefur þú gert mjer sömu skil, og ef tveir heiðarlegir menn takast í hendur eftir að hafa barið hvor á öðrum þá eru þeir enn þá heiðarlegri síðan.« »Kistu mig bak við eyrað«, sagði Zakarias, það er að segja hann sagði. dálítið annað, en þess háttar hefur aldrei sjet í prentaðri bók. Við það skildu þeir. Frá þeim degi var Zakarías and- stæður öllíi því, sem Ólivildikoma fram, en Öli mætti honum ætíð ró- lega og vingjarnlega, og ’nvenær sem Zakarías kom með einhverja góða uppástungu, greiddi Óli því atkvæði með gleði, og á þann hátt að m.enn dáðust fremur að mann- inum en málefninu. Við þetta mýktist hugur Za' arías- ar, en útávið sást engin breyting. Óli gat hvenærsem hann vildi bolað gamla Zakaríasi burt frá þeim heið- ursstörfum, er hægt var að öðlast í fjallaþorpinu, en varspist það stöðugt og stakk ælið upp á gamla manninum. Á Iinbu var akirei minst. Óli reri aldrei í biðiisferð, en mælt var, að brjef færu á milli þeirra. Þá kom atvik fyrir, sem sksr úr. Hinn gamli ríkisdagsmaður dó þetta haust. Það átti að velja nýan og enginn hreppur á kjörsvæðinu gat keppt við þennan hrepp um góða menn. En hinir tveir óvinir vorir höfðu mest fyigi. Zakarías gerði það sem hann gat til að bola and-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.