Vísir - 24.11.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 24.11.1911, Blaðsíða 3
V í S I R iw mnnHwi»wmwgm/-jiiiwiwi«n Ágssí'i tél söka. .Upplýsingar á Norðursííg 4. stæðing sínum frá. Já menn hjeldu jafnvel.að hann væri höf. að óþokka fregnmiðum um andstæðinginn, sem einanótt voru límdir upp alstaðar og mjög voru einkennilegir. Á þeim var Kristofer heitinn kallaður fiski- þjófur og blátt áfram þjófur og Óli nefndur áfloga hundur og ódæðis- l maður, sem ekki ætti að ganga laus. Þessu svaraði Óli í hjeraðsblað- inu með því að taka framboð sitt aftur — og ekki nóg með það, heldur stakk hann upp á Zakaríasi Magnússyni — og ekki nóg meö það heldur sýndi hann skýrt og greinilega að lífsstcirf hans var meira en flestra annara, að hann væri í hærra áliti og miklu ráðvand- ari en nokkur annar, það væri Zakar- ías Magnússon. — Og ekki nóg með það, hann Ijet þrentá kosninga- hvöt en það hafði aldrei sjest fyr í þessum bygðum. Ljet pilta sína útbýta þeim í hinum hreppunum og á öllum seðlunum var nafn Zakaríasar ritað með fögrum drátt- um. Á meðan á þessu stóð kom vet- urinn a!l snögglega. Það var að vísu tíminn sem hanti átti að koma en gamall orðtak sagði. »Enginn snjqp fyrir Marteinsmessuc. Zakarías sat ,-niðri við ferjuna og las í frjettablaðinu um afturköllun Óla, bölvandi ogragnhndi. Hingað hafði hann komist, en heim komst hann ekki. . * Isrekið var svo þjett að eigi kom iil mála að 1 ægí væri að dýfa ár á milli jakanna. Unt hefði verið að reyna ef fossinn hefði ekki legið fám hundrað álnum fyrirneðan og úr honum hafði allseinusinni maður sloppið heill á húfi. En það iiefði verið að freista guðs að fara yfir um. Frh. En elegant Vinterhat, bestilt fra Köbenhavn, men som ikke pas- \ ser Vedkommende, önskes solgt. Exp. anviser. (jistiMsið í skóginum. --- Frh. ’ »Viljið þjer lofa mjer því Sonja, að vera róleg til fyrramálsins, og að minnsta kosti reyna til að sofna?« spurði Belosoff hana áhyggjufullur. Sonja hneigði höfuðið lítið eitt. Alt í einu þreif hún um hönd hans og sagði: . »Jeg er svo hrædd ogkvíðinK »Þjer þurfið ekkert að óttast Sonja! — alls ekke/t. Jegheiti yður því við diengskap minn. Alt, sem með nokkru mögulegu móti er hægt að gjöra, til þess að milda örlög föður yðar, skal vissulega verða gjört. — Hvílið þjer yður nú!« Hann beygði sig ofan að h'enni og kysti á hönd hennar. Því næst gekk hann með hægð út úr herberginu og læsti hurðinni á eftir sjer. Seinasta handþrýst- ing Sonju hafði sagt honum, að hún einnig elskaði hann.. Nú átti hann fyrir höndum nýa, og máske vandameiri, baráttu við heiminn. Annars vegar var skyldan, og hins vegar var ástin! Mundi honum takast að brúa djúpið milli þessara tveggja andstæða. — Út úr svip hans og augnaráði mátti lesa harðsnúinn mótþróa. >>jeg skal berjast, fyrst ekki verður hjá þvf komist, og mjer skal takast að vinna sigur!« sagði hann. Hann gekk hægt og seintofan stigann. Rjett í því að hann kom inn í stofuna komu Iögregíu- þjónarnir þar inn, og báru lík Semens á byssum sínuni. Tvær kúlur höfðu hitt óbótamanninn og lúaut hann að hafa fengið skjótan dauoa. Setjið þið líkið þarna í hornið 79 og breiðið klæði yfir það« sagði Belosoff. Að því búnu læstu þeir hurðinni og settust allir við borðið til að ráðgast um hvað nú skyldi gjöra. Belosoff afrjeð að senda einn lögregluþjónanna næsta morgun eftir sleðanum, sem átti að senda Akim og löregluþjónana á. Hann hugsaði sjerað látaSonju vera á bóndabænum, á meðan verið væri að flytja fangann ti næstu lögreglustöðvar. og þaðan áfram til St. Pjetursborgar. Belosoff ætlaði að talfæra þetía við bóndann. Þegar hann svo þar.nig væri búinn aðkoma henni í öruggt hæli fyrir nánustu frarri- tíð, j^angað til hann væri búinn að taia við móður sína, ætlaði hann tafarlaust að fara til St. Pjetursborgar, til þess . að gefa skýrslu um sakamálið. Seinna ætlaði ha'nn að senda eftir líkinu og láta flytja það til borgarinnar. Loks höfðu nú Iögregluþjón- arnir fengið kvöldverð, og urðu nú fegnirað ganga til hvíldar eftir afstaðnar þrautir. Belosoff einn sat eftir við borðið. Þrátt fyrir það, að hann hafði lokið hinu erviðastarfi, hafði hann enga löngun til að fara að sofa. — Þessa löngu vökunótt tendr- aðist Ijós í sálu Belosoffs. — Honum varð það Ijóst, að ör- lög hans og Sonju voru óað- skiljaniega sameinuð. Og honum varð líka Ijóst, hverja leið hann skyldi halda. Hann hafði þegar á hraðbergi hvert orð, sem hann ætlaði að í segja við móður sína. Hann var ; sannfærður um að hún mundi I taka hinni ógæfusömu stúlku opnum örmum, og faka hana I sjer í dóttur stað. — Og Irina Markowna? Hann vonaði, að honum tæk- ist að minsta kosti, að færa henni lík manns hennar. Strax sem lýsti af degi vakti hann einn lögregluþjónanna og sendi hann til bóndabæarins eftir sleðanum. Belosoff tók sjer þvínæst ljós- ker í hönd, og ætlaði ofan í kjallarann til gamla glæpamanns- ins, til þess að reyna að fáhann tii að meðganga, hvai lík horfna kaupniannsins væri. Hann gekk, án þess nokkuð . heyrðist, ofan stigann og inn til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.