Vísir - 24.11.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 24.11.1911, Blaðsíða 4
V I S I R „ SD, Verð á olíu er í dag: 5 og 10 poíía brúsar !6 aura pr. pott »Sólskær Standard White«. 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Waíer White.« 1 eyrl ótíýrari í 40 potta brúsum. Brúsamir Sjeðir skifíavinusm okeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brusanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. M nak..i'..i£ m&pzzw bbbrbí Akims, sem sat á gólfinu og hnipraði sig saman, og studdi bakinu upp að kjallaraveggnum. »Jeg er hingað kominn*, sagði Belosoff, »til þess að krefjast játn- ingar af þjer, Akim Litvinoff. Það er augljóst, að þið Semen hafið veitt Iwan Markowna í gildruna hjerna uppi í gestasvefn- herberginu og myrt hann, og þaðan stafar þessi fljótfengna velmegun þín. Þjer er ekki til nokkurs hlutar að bera á móti þessu. Það eitt gæti máske dreg- ið eitthvað úr þeirri hegningu, sem bíður þín, að þú játaðir glæp þinn einlægiega og gæfir ýtarlega skýrslu um hann. Jeg heiti þjer því við drengskap minn, að ef þú meðgengur góðfúslega, þá skal jeg gjöra alt mögulegt til að milda dóm þinn.« »Hvernig myrtuð þið Iwan Markowna?« Akim svaraði engu. »Ætlarðu að halda áfram þver- úð þinni?« sagði Belosoff þung- búinn. «Hugsaðu um barniö þitt óhamingjusama!« Akim var að því kominn að svara einhverju, en hætti við og klemdi saman varirnar. »Nú--------jeg get beðið með að fá skýrslu um morð-atvikin fyrst um sinn!« sagði Belosoff. »En hvað sem tautar vil jeg fá að vita, áður en við förum hjeð- an, hvar þið hafið falið lík kaup- mannsinns!« »Jeg veit ekkert—alls ekkert.U — sagði Akim loks. «Spurðu Semen heitinn, hann einn rjeði glæpinn og framkvæmdi hann! Jeg á engann þátt í því og þið verðið að láta mig Iausan!« Frh. omexvxv sem ætlið á togara eöa eruö á þeim, gerið svo vel að líta á sjóstigvjelin, sem S & ó sm\l a\) \xvnust o J ax\ V hefur á boðstólum, áður ön þjer kaupið stígvjel annarstaðar. t>au þola fyllilega samjöfnuð við bestu ensk sjósiígvjel. Reynið, hvort ekki er satt. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsniaður Aðalstrœti 18 Venjulega lieima kl. 10—11 árd. ' kl. 5—6 síðd Talsími 124.. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Jón'Hj. Sigurðsson settur hjeraðslæknir er til viðtals fyrir sjúklinga 2—3l/a e- m- Hafnarstræti 16 (uppi). (g|) Fæði og húsnæði Fæði og húsnæði fyrir einhleypa á Klappastíg 20 Herbergi til leigu Ránargötu 23. Herbergi og fæði ódýrast. Afgr. vísar á. ^exvsta i \>\^s&w ensku og dönsku fæst hjá cand. HaSldárs Jónassyni Kirkjustræti 8BU. Hitdst helst kl. 2-3 og 7—8. mmmm ^taWaxs&axáav MSEK—la—a——— No. 11, 11og 12 seíjast fyrir hálfvirði VeksmiðjanEyvindu & Setberg. KAUPSKAPUR Soðfiskur bestur og ódýrastur í Bröttugötu 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.