Vísir - 26.11.1911, Side 1

Vísir - 26.11.1911, Side 1
Kemu venjulegaiít kl.2 síðdegis sunnud- Þ ðjud, miðvd., fimtud. og föstud. ———nFnnniuw ■ ii mamm: mmiBi t.'CM+t, ■miut.—rrtrfiianwawm—■»tp—ummc——é—q—i———biÍm 25 blööin frá 29. okt. kosta:Áskrifst.50a. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland 1-3og5-7 Send út um landöO aú.— Einst. blöð 3 a. Óskað að fá augl. seiti tímanlegast. Sunnud. 26. név. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,15* Háfióð kl. 8.37 árd. og kl. 8.58 síðd. Háfjara ki. 2.49 síðd. Afmæli í dag. Frú Hendrikka B. Jónsdóttir Heigi Árnason dyravörður Náttúrugripasafnið opið kl. \1/i—21l2. Á morgun. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Vesta kemur frá útlöndum Tannlækning ókeypis ki. 11—12. M er verið að taka upp Jólavörurnar SvSsVlÓtlUstu ösÍluncM samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. 61/*. Allir velkomnir. Úr bænum. Aukakennara við Mentaskólann skipaði ráðherra 16. þ. m. cand. mag. Böðvar Kristjánsson. Aðstoðarbókavörð við Lands- bókasafnið skipaði ráðherra 20, þ. m. dr. Guðmund Finnbogason frá I. næsta mán. Póstafgreiðslumannasýslanir þessar eru lausar: A Akranesí í Bolungavík Á Eyrarbakka í Ólafsvík í Þórshöfn Umsóknarfrestur til 20. jan. næstk. árslaun 400 kr. 150 kr. — 250 kr. — 250 kr. — 250 kr. Mars trollari kom í rnorgun með skipshofnina af Lord Nelson. ——— --ílBin Á íþróttamótinu í sumar sá jeg fyrsta sinni njósnarpilt. í mórauð- um fotum með ber Iinje, mórúuð- an linfiókahatt á höfði og girtur öxí. Mjer var starsýnt á piiíinn, þekt' eklci einkennisbúningin og bjóst við að þetta væri útlendingur. Nokkr- um dögum síðar sá jeg flokk þess- ara pilta og fjekk þá brátt aö vita að þetta voru svokallaðir »Njósnar- piltar«, íslenskir í húð og hár, en höfðu gert með sjer þenna fjelags- skap sem unglingar hafa með sjer víðaum lönd. Miklu meira úrval en í fyrra, þegar þær gátu sjer þann mikla orðstýr, sem mönnum mun ekki úr minni liðinn. Ráðlegast að koma í tíma, áður en of mikið er vaiið úr þeim. Baden Powell heitir sá er hefur fyrst stofraö þenna flokk, hann er enskur hershöfðingi fæddur 22. febr: 1857 ogfrægur fyir fram- göngu sína í ófriönum við Zulu- kaffa 188« við Matabela 1800 og fyrir vörn Mafekingborgarf Búastríð- inu 1903. Sem kuiiiiugt er sóíti herflokkur Búa borgina með núkiu liði, en liann haíðj. fátt rnanna á að skipa. Vörnin var sierstaklega fræg fyrir það að hann ' fjeklc aíia unglingspilta borgarinnar til íiðs við sig og gerði þá að njósnarmönnúm um athnfnir óvinanna. Fyrir þetta gat h'átin varið brg’ina þar tii hon- um koni hjálp. Síðan kom hann á fjelagsskap með piitum heima á Englandi með líku augnamiði: að geta verið til hjálpar þar sem á þarf að halda. En gamla nafninu var haldið. Svona fjelagsskapur kom síðan upp víða um lönd. í .sumar ferð- aðist Baden Powel um Norðurlönd og heimsótti fjelagsflokkana helstu, góöu eru .nis loksins komnir V aftnr f „Liverpool”. Fljéiir núl Sími 43. sást þá að fjelagsskapur þessi er mjög útbreiddur. Af grundvallaratriðum, »Njósnar- pilta* er það að vera áreiðanlegir í orðum og sannsögulir, hafa ekki ljótan munnsöfnuð, vera hjálpsamir vingjarnlegir, kurteisir, hlýðnir og sparsamir. Þeir eiga að fara vel með dýr og fleiri dygðir eiga þeir að stunda. Niðurl.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.