Vísir - 28.11.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 28.11.1911, Blaðsíða 1
 Kemu venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud. l-> iðjud, miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 29. okt. kosía: Á skrif st. 50 a. Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7 Óskað ao fá augl. sem tímanlegast.. Þriðjud. 28. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,16' Háflóð kl. 10.12 árd. og kl. 10.40 síðd. Háfjara k/. 6.24 síðd. Afmsali f dag. Frú Gabríella Benediktsdóttir Sturla Jónsson, kaupmaður, 50 ára.- samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Orundarstíg á sunnudagskveldum kl. 672- Allir velko nnir. 'Jxi. uUöuuum. Þegar Lord Mson sökk. Svo sem áður er skýrt frá í Vísi fórst botnvörpungurinn Lord Nel- son, fyrir árekstur, við Skotlands- strendur, en skipshöfnin kom með botnvörpungnum Mars á sunnu- dagsmorguninn. Vísir hitti Hjalta skipstjóra Jóns- son að máli í gær og fjekk nán- ari ftegnir af atburðinum. Laust fyrir kl. 3 miðvikudags- morguninn síðasta var Lord Nel- son á heimleið með Skotlandi ströndum, hafði selt afla sinn í Grimsby fyrir 9000,00 krónur. Hann var rúma 3 mílu fjórðunga frá landi undan Peterhead (hafnar- bæ á stærð við Reykjavík). Storm- var á, myrkur og stórsjór. Hvítt toppljós sásí á sjórnborða og litlu síðar grænt hliðarljós. Skipstjóri var þá niðri í leiðarreikningsklef- anum og hafði beðið að gera sjer viðvart ef nokkuð athugavert kæmi fyrir, en hjer virtist fara vel á. En alt í einu, er skipið sem móti sigidi var komið nærri á móts v'ið Lord Nelson, breytir það um stefnu ti! stjórnborða svo að nú sást rauöa Ijóskerið. Lord Nelson gaf þá merki með pípunhi og um leið var vjel- in látin vinna afturábak. Skipstjór- inn var nú kominn upp á stjórn- pallinn, en hjer skifti engum tog- um. Hið ókunna skip sigldi á Loid Nelson framanverðan um háseta- byrgið og braut áh'ann stórt gat svo kolblár sjórinn fjell inn í káet- una og urðu þeir sem þar voru niðri svo naumt fyrir að bjarga sjer uppá þilfarið, að þeirgátu su air ekki einu sinni náð stígvjeluin símím með sjer. Þegar var tekið til dæl- anna en þær höfðu h;ergi nærri við og skipið seig niður að fram- an. Skipsbáturinn var nú settur út þó ekki væri árennilegt að fara í honum í slíku veðri, en botnvörp- ungurinn Mars, sem til allrar ham- ingju var skamt á eftir var aðvar- aður með flautunni. í skipsbátinn komust 11 af þeim 16 skipverjum. Hinir biðu þess að sökkva með skipinu, því ekki var annað sýnna en að skipið yrði sokkið er bátur- inn kæmi aftur. Ekki fór þó á þann veg og báturinn náði Lord Nelson á floti og tók þá 5 menn sem eftir voru, en skipstjórinn var einn þeirra og hafði hann getað bjargað skipsskjölunum. Skipið sem ásigldi varbotnvörp- ungur frá Aberdeen Nr. 414. Það beið meðan mönnitnum vár bjarg- að en gerði ekki sjálft neitt til að hjálpa við björgunina. Hefur ef til vill þótt lakara að vitni gegn því urðu ofansjáfar. Lortl Nelson var mjög nýlegt skip og vandað. Bygt 1906. Það var vátrygt fyrir kaupverði' sfnu en alt sem í því var, "ar óvátrygt og því mikill skaðinn. Óráðið er enn um kaup á nýu skipi í stað þess en útgerðarfjelag þess skips (A 414) sem á sigldi mun verða krafið akaðabóta. Of. Nansen sem frægur varð fyrir Grænlandsför sína og iiorður- íshafs. hefur nú tekiðsjerfyrirhend- ur að hrekja söguna um Vínlands- fund Leifs heppna. Hann hj_-lt fyrir nokkrtt fyriríestur um þetta efni í Kristjaníu pg mætti þar tiukkurri mótspyrnu. Nú hefur hann lagt af stað með visku sína til Lundúna autarnir góðu eru nu loksins komnir aftur í '.Liverpool". Fljótir núl Sími 43. og hjelt hanrí þar fyrirlestur í land- fræðisfjelaginu snemma í þessum mánuði. Hann taldi hina íslensku frásögn um Vínland skröksögu sarris- konar þeim umsælUeyunasem fynd- ist hjá Grikkjum, Aröbum og Jap- önum. Eftir fyrirlesturinn urðu fjöfugar umræður, voru sumir á bandi Nan- sens, en aðrir yildu telja hina ís- lensku frásögn fullkomlega trúverð- uga. Var þar á meðal ungurnorð- urhafa rannsóknármaður Hordyað nafni svo og lord Curzon, formáð- ur fjelagsins. 1 Kína Þar eru enn daglegir bardagar og á mörgum stöðum samstundis. Vegn- arýmsum betúr uppreisnarmöimum eða stjórninni. Hvorirtveggju beita hinni ntestu grimd og kvenfólk og börn er brytjað niðursem hráviður. Hinar hroðalegnstu sögur berast af þessum atburðum 'og er talið að nokkur htindruð þúsunda liafi þeg- ar látið lífið í þessum róstum. Nánar á morgun. __________ Sagan, sem byrjar í Vísj í dag Sfil. Wihifred er heimsfrægdgþýdd á mjög mörg tungumál. Hjer er hún þýdd af cand. phil. E. F. Möller. Sagaii iýsir meistaralegá vet skóla- lífinu og mun niöfgum þykja gam,- an og fróðlegt að kynnast því á þenna hátt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.