Vísir - 28.11.1911, Page 1

Vísir - 28.11.1911, Page 1
178 22 Kemu venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud. Þ iðjud, miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 29. okt. kosta:Áskrifst.50a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr.ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Þriðjud. 28. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,16‘ Háflóð kl. 10.12 árd. og kl. 10.40 síðd. Háfjara kl. 6.24 síðd. Afmæli í dag. Frú Gabríella Benediktsdóttir Sturla Jónsson, kaupmaður, 50 ára. §tt8sV\®1MMáu ösu"„dDi samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. 61/2. Allir velko nnir. 4Uo'adum. Þegar Lord lelson sökk. Svo sem áður er skýrt frá í Vísi fórst botnvörpungurinn Lord Nel- son, fyrir árekstur, við Skotlands- strendur, en skipshöfnin kom með botnvörpungnum Mars á sunnu- dagsmorguninn. Vísir hitti Hjalta skipstjóra Jóns- son að máli í gær og fjekk nán- ari fregnir af atburðinum. Laust fyrir ld. 3 miðvikudags- morguninn síðasta var Lord Nel- son á heimleið með Skotlandi ströndum, hafði selt afla sinn í Grimsby fyrir 9000,00 krónur. Hann var rúma 3 mílu fjórðunga frá landi undan Peterhead (hafnar- bæ á stærð við Reykjavík). Storm- var á, myrkur og stórsjór. Hvítt toppljós sást á sjórnborða og litlu síðar grænt hliðarljós. Skipstjóri var þá niðri í leiðarreikningsklef- anum og hafði beðið að gera sjer viðvart ef nokkuð athugavert kæmi fyrir, en hjer virtist fara vel á. En alt í einu, er skipið sem móti sigkli var komið nærri á móts við Lord Nelson, breytir það um stefnu til stjórnborða svo að nú sást rauða Ijóskerið. Lord Nelson gaf þá merki með pípunni og um leið var -vjel- in látin vinna afturábak. Skipsfjór- inn var nú kominn upp á stjórn- pallinn, en hjer skifti engum tog- um. Hið ókunna skip sigldi á Lorci Nelson framanverðan um háseta- byrgið og braut á h'ann stórt gat svo kolblár sjórinn fjell inn í káet- una og urðu þeir sem þar voru niðri svo naumt fyrir að bjarga sjer uppáþilfarið, að þeirgátu su aú ekki einu sinni náð stígvjelum sínúm með sjer. Þegar var tekið til dæl- anna en þær höfðu h.ergi nærri við og skipið seig niður að fram- an. Skipsbáturinn var nú settur út þó ekki væri árennilegt að fara í honuin í slíku veðri, en botnvörp- ungurinn Mars, sem til allrar ham- ingju var skamt á eftir var aðvar- aður með flauturini. í skipsbátinn komust 11 af þeim 16 skipverjum. Hinir biðu þess að sökkva með skipinu, því ekki var annað sýnna en að skipið yrði sokkið er bátur- inn kæmi aftur. Ekki fór þó á þann veg og báturinn náði Lord Nelson á floti og tók þá 5 nienn sem eftir voru, en skipstjórinn var einn þeirra og hafði liann getað bjargað skipsskjölunum. Skipið sem ásigldi varbotnvörp- ungur frá Aberdeen Nr. 414. Það beið meðan mönnunum var bjarg- að en gerði ekki sjálft neitt til að hjálpa við björgunina. Hefur ef til vill þótt lakara að vitni gegn því urðu ofansjáfar. Lord Nelson var mjög nýlegt skip og var.dað. Bygt 1906. Það var vátrygt fyrir kaupverði sfnu en alt sem í því var, var óvátrygt og því mikill skaðinn. Óráðið er enn um kaup á nýu skipi í stað þess en útgerðarfjelag þess skips (A 414) sem á sigldi ntun verða krafið skaðabóta. Ór. Wlansen seni frægur varð fyrir Grænlandsför sína og iiorður- íshafs, hefur nú tekið sjerfyrir hend- ur að hrekja söguna uin Vínlands- fund Leifs heppna Hann hjelt fyrir nokkru fyrirlestur títn þetta efni í Kristjaníu o mætti þar nukkurri mótspyrnu. Nú hefur hann lagt af stað með visku sína til Lunidúna góðu eru nu Soksins komnir aftur í ‘.Liyerpool”. Fljótir nú! Sími 43. og hjelt hann þar fyrirlestur í land- fræðisfjelaginu snemma í þessum mánuði. Hann taldi hina íslensku frásögn um Vínland skröksögu sanis- konar þeim umsælúeyunasem fynd- ist hjá Grikkjum, Aröbum og Jap- önum. Eftir fyrirlesturinn urðu fjörugar umræður, voru sumir á bandi Nan- sens, en aðrir vildu telja hina ís- lensku frásögn fullkomlega trúverð- uga. Var þar á meðal ungurnorð- urhafa rannsóknarmaður Hordyað nafni svo og lord Curzon, formáð- j ur fjelagsins. Borgarastríðið í Kína Þar eru enn daglegir bardagar og á mörgúm stöðum samstundis. Vegn- árýmsum betur uppreisnarmönnum eða stjórninni. Hvorirtveggju beita hinni mestu grimd og kvenfólk og börn er brytjað niðursem hráviður. Hinar hroðalegustu sögur berast af þessum atburöum 'og er talið að nokkur hundruð þúsunda hafi þeg- ar látið lífið í þessum róstuni. Nánar á morgun. Sagan, setn byrjar í Vísi í dag Skl. winifred er heimsfræg óg þýdd á mjög inörg tungumál. Hjer er hún þýdd af cand. phil. E. F. MöIIer. Sagan lýsir meistaralegá vel skóla- lífinu og mun mörgum þykja gam,- an og fróðlegt að kynnast því á þenna hátt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.