Vísir


Vísir - 29.11.1911, Qupperneq 1

Vísir - 29.11.1911, Qupperneq 1
Kemu venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud Þ .öjud, niiðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 29. okt. kosta:Á8krifst.50a. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7 Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Miðv.d 29. nóv. 1911. i Sól í hádegisstað kl. 12,16' Háflóð kl. 11.12 árd. og kl. 11.50 síðd. ; Háfjara kl. 5.24 síðd. Afmæll f dag. Frú Björg Guðmundsdóttir Augnlækning ók. kl. 2—3. Mjölnir fer umhverfis land kl. 6. Veðrátta í dag. Loftvog •-n £ -< Vindhraði Veðurlag Reykjavik 748,6 2,0 0 Hálfsk Isafjöröur Blönduós 746,7 0,0 V 4 Alsk, Akureyri 748.6 1,0 S 4 Ljettsk, Grínrsst. 715,1 — 4,5 0 Ljettsk. Seyðisfj. Þórshöfn 748,1 2,8 5.8 V 4 Alsk. 751,1 V 6 Alsk. Ekki samband við Blönduós. Skýringar: N = norð- eða norðan, A == aust- eða ! austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- j eða vestan. A morgun. Þjóðmenjasafn opið kl. 12—2. Landskjalasafn opio 12—1 Vesta fer til Vesttirlnnds. t • * i belclur D. uosppnustu Östhmd í í samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveklum kl. 6l/2- Allir velkomnir. Úr bænum, Vesta kom í fyrradag og með henni C. F. Möller, Axel Tuliníus | o. fl. frá útlöndum, en frá Vest- manneyum Einar Hjörleifsson skáld. Mjölnir kom einnig í fyrradag j og með honum Gíslí Hjáimarsson | kaupmaöur frá Norðfirði og Þorst. J. Sveinsson hafnsögumaður. ítalskur ræðismaður hjer á j landi er orðinn Chr. Zimsen af- greiðslumaður Sameinaöa gufuskipa- fjelagsins. — Vísir óskar honum til hamingju. 'Metrakerfið, son. Svo sem kunnugt er eiga menn nú um nýárið að fara að nota metra- kerfið í viðskiftum og kemur sjer því vel að fá þetta spjald sem er f alla staði hið vandaðasta. Þar er lcngdarmálssamanburður í rjettri stærð. Þar eru meðal annars rúm- máls og flatarmáls hlutfallsmyndir, svo og málbandsmyndir er sýna verðhlutfall milli hins nýa og eldra máls. Það iná hafa stómikið hagræði af þe su blaði hangandi í vegg hjá sjer og þeir 75 au. sem það kostar eru ekki Iengi að endurborgast í tímasparnaði. Slys í Viðeyarsundi. í gærmorgun um kl. 10 fórst mjólkurflutningabáturinn úr Viðey, er hann varáheimleið frá Lauganesi og drukknuðu báðir mennirnir sen á lionum voru Samúel Snorrason hjeðan úrbæog Halldór Guðbjarna- son af Akranesi giftir menná fimt- ugs aldri. A!l kvasstvarum morg- uninn og nokkuðmisvinda, en þeir sigldu. Slysið varð á miðju sund- inu, seglfesta var í bátnum ogsökk hann þegar. Þetta sást úr Viðey og var þegar brugðið við í róðrar- bát og vjelabát en engin vegsum- merki sáust er að var komið. Það er gömui þjóðtrú að slys verði í Viðeyarsundi þegar kirkjan þar sje lokuð. í þetta sinn var hún opin. narjnmiu rram ■ ■.rnr.trnvruMJ-rr.rr-i-rrtjrem * v <r>r..Tiun»ii b.'issnumKw Slys á Isafjarðarpolli. ísafirði þriðjud. Hallclór Sigurðsson frá Vífilsstöð- um háseti á trollaranum Jóni For- seta drukknaði í fyrrinóttá polliuum lijer. (símskeyti) Frá Kírta bíður sökum brengsla. Jxí úU'óxvdum. alþýðlegur samanburðarleiðar- vísirc heitir ný úlkomið stórt blað eftir listaskrifarann Samúel Eggerts Gamali fólk f Norður- álfu. Það er sagt í þýskum hag- skýrslum, að í Norðurálfu sjeu nú um 7,000 matins, sem náð hafi tí- ræðisaldri. Flest er tírætt fólk í Búlgaríu, 3,833; þar næst í Rú- meníu, 1,074. f Serbíu 573, á Spáni 410, á Frakklandi 213, á Ítalíu 197, í Austurríki og Ungarn 113, á Stórbretalar.di 92, á Rússlandi 89, á Þýskalandi 76, í Noregi 23, í Svíþjóð 10, í Belgíu 5 og í Dan- mörku að eins tveir. Eldfjöll f Alaska. Það er sagt að fjögur ný eldfjöll sjeu tek- in að gjósa á Kenaiskaganum á Alaska. Má gerla sjá gosin frá bæ- um þeim, er standa í grend við fjöllin. Tvö þessara eldfjalla eru skamt hvort frá öðru í sama fjalla- klasanum. Milli hinna tveggja eitt- hvað 7 mílur enskar. Loftskeytasamband um alt Bretaveldi. Það er í ráði að samningar verði gerðir við Mar- coni fjelagið um að koma á beinu loftskeytasambandi um þveran hnött- inn um lönd Breta. Sambandiðvið Vestúrheim verður þannig, að not- uð verður stöðin sem þegar hefur verið gerð :|í Glace Bay, og enn fremur á að reisa stöð í Vancouver og þaðan að senda skeyti til Hong- Kong. Nýa stöð á að gera í Mon- treal og hafa þaðan beint samband við Vest-lndfur. _______________ Lögberg. Raddir aimennings Leikhúsið. Leikfjelagið sýndi frakkneskan leik, er neitir Heimanmundurinn, í Iðnó á laugardag og sunnudag sfðastl. Leikur þessi er nánast gamanleik- ur, en kemur þó víða við tilfinn- ingar manna. Sumar persónur leiks- ins eru frábærlega góðar manneskjur en annars skal ekki farið frekar út í að lýsa þeim. Sumir leikendur Ieystu hlutverk sín príðisvel af hendi. Aðrir miður. — Reykvíkingar ættu að sjá leikinn, eins og alt annað, sem gert er í þjónustu listarinnar. Vox>.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.