Vísir - 29.11.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 29.11.1911, Blaðsíða 2
.54 va S:( k.. " anvi— ¦¦ ¦,'.- atosvwaow Eftir Pelle Molirt. Frh. ^tólb&su^ ^flyaaaTOowtt, Vtölmv£M& fAw 8 L Óli stökk út ur íerjun'ni og ýt!i henni á undan sjer. Fjallaferjur crii Ijettar. Nú var um fSí0'"áð tefla. * Þegar að framstafn bátsins náöi vatninutókhannámeð öllum kröftum og ýtti henni í einum rykk yfir á næstu spöng. Stökk yfir um hana í einu stökki, tók í og dróg hana á eftir sjer. Hjer var bugða á ánni ng hún varð þrengri. ísinn Iímdist svo þjett upp að varla var hægtað gera greinarmun á hinum einstöku jökum, Hinumeginn við oddann byrjaði hiö hættulega sog niður að fossinum. Á bakkanum sagði ferjumaður í þessari svipan við Zakarías: »Þetta er morð.« Augu Zakaríasar síóóu í höfði hans. Hann heyrði ekkert. Hvernig gat Óla komið til hugar að staðænmast og Iíta í kring um sig? Og hann kallaði: »Vissi hann þá ekki, að að nokkrum mín- útum liðnum mundi hann verða of seirjt fyrir?« Og hann kallaði affur j en vissi ekki sjálfur hvað. »Nú fer hann úr ferjunni með ár | f hendi,-sem hann rekuf í ísinn. Nú fer hann að hlaupa. Þetta fer aldrei vel.« Zakarías hljóp með ánni, datt, reis á fætur aftur, datt aftur reisti sig upp og hljóp enn. Hann gat ekki haft augun af honum þarna úti, af honum, sem hann nýlega | hafði viljað feigann, en sem nú var honum svo— hnnn gat ekki neifað að það var hin versti og hinn ágætasti piltur, sem hann þekti. En þarna úti hljóp Óli — staö- næmdist — gekk í kring og leit efiir — rak árina niður — tók á og stökk — hljóp niður á við til foss- j ins — upp á móti til ferjustaðar- ins — hvarf hálfvegis með köflum ; — stóð í næstu andránni hár og keikur sem furuhje! Al.lt var svart fyrir augum hans. ísinn lýsti sem maurildi. Hávaðinn frá fossinum líka dimmur, svo örvita sem það var. Nú þrengdist ái i. Hávaðinn óx. Jakarnir ruddust hver á annan og moluðust Það brast og buldi í þeim og þeir veltust hver um ann- an. Jakarnir ólmuðust sem óarga- dýr, slengdust saman, ráku hvern annan undis, riðu hver öðrum sem hamstola og í skörinni small og dundi, eins og einhver stæði þarna og skyti í þessu freyðandi dimma belvíti. Niðufl. GrÍStÍllÚSÍð í skóginum. ------- Fih. Akim rak upp voðahljóð. f sama bili var klefahurðinni lokið upp, og birtu frá Ijóskeri lagði inn í klefann. Hinn dauðadæmdi maður starði á þann er m'eð Ijósið kom, og þekkti þar Belosoff. »Jeg kem til þess að tala við þig um mikilsvarðandi málefni!« sagði Belosoff. »Færið þjer mjer frelsi!« stundi gamli maðurinri upp. »Ef svo er ekki, þá látið mig í friði. Þjer og Sonja eruð orsök í ógæfu minni! Að h.únskyldigetafengið sig til að svíkja föður sinn, sem unni henni framar öllu öðru!« »Sjerhver glæpur krefst sinnar hegningar og afplágunar^ svaraði Belosoff. »Hugsaðu um hinn ólárssama Iwan Markovvna. Hann var ekki óvinur þinn, þegar hann bar að húsum þínum vetrarnótt- ina sælu og baðst gistingar. Peningar hans freistuðu þín og gjörðu þig að morðingja.' En hjer í St. Pjetursborg be[ð áhyggju- full eiginkona manns síns, og að jeg tókst þann starfs á hendur, að koma þessum glæp upp, það var tvöföld skylda mín, bæði sem manns og sem lögregluþjóns. Hversu mikið hefur Sonja orðið að þola vegiia þess að hún er dóttir þín, og fórn glæpa þinna. Pegar hún reyndi að drekkja sjer í Neva-fljótinu bjafgaði jeg henni, og komst þá að raun um hjarta- gæsku hennar. Nú hefi jeg veitt henni ást mína, og jeg get sagt þjerþað,að dóttirþíner heima hjá móður minni/og að hún stöðugt biöur fyrir frelsun sálar þinnar!« Akim leit upp undrandi og var að sjá, eins og iðriin brygði fyrir hjá honurn. •'Þjer hafið ekki hikað að taka glæpamanns-dóttur að yður?« sagði hann með skjálfandi rödd. Belosoff gekk til hans og sagði: »Nei, Akim Litninoff, og jeg býð öllum heiminum byrginn, jafnvel W Nytsamar ^élagjafir veiía varanlega ánægju vinum yðar. Þær kaupið þjer bestar og édýrasíar hjá okkur. Re M þótt hann bendi á mig b'i að smána mig.« »Þú ert faðir Sonju«, sagði hann ennfremur hrærður. »Þetta er í hinsta sinni semvið sjáumst í þessu lifi. því ekkert vald í ver- öldinni getur frelsað þigfráþeim dauða, sem bíður þín á morgun. Þess vegna spyr jeg þig nú í seinasta sinni: Hvar hafið þið falið íík íwans Markowna?« »Látið þjer mig í friði, jeg hef ekkert að segja!« svaraði Akim. Frb.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.